Snæfellsnessýsla 1908

Lárus H. Bjarnason var felldur en hann hafði verið þingmaður Snæfellsnessýslu frá 1900. Sigurður Gunnarsson var þingmaður Suður Múlasýslu 1890-1900.

1908 Atkvæði Hlutfall
Sigurður Gunnarsson, prófastur 276 58,97% kjörinn
Lárus H. Bjarnason, lagaskólastj. 192 41,03%
Gild atkvæði samtals 468
Ógildir atkvæðaseðlar 14 2,90%
Greidd atkvæði samtals 482 87,16%
Á kjörskrá 553

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis