Suður Þingeyjarsýsla 1953

Karl Kristjánsson var þingmaður Suður Þingeyjarsýslu frá 1949. Jónas Árnason var þingmaður Seyðisfjarðar landskjörinn 1949-1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Karl Kristjánsson sparisjóðsstjóri (Fr.) 1.045 71 1.116 55,83% Kjörinn
Jónas Árnason, ritstjóri (Sós.) 310 12 322 16,11% 3.vm.landskjörinn
Gunnar Bjarnason, ráðunautur (Sj.) 192 18 210 10,51%
Axel Benediktsson, skólastjóri (Alþ.) 159 19 178 8,90%
Ingi Tryggvason, bóndi (Þj.) 116 40 156 7,80%
Landslisti Lýðveldisflokks 17 17 0,85%
Gild atkvæði samtals 1.822 177 1.999 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 34 1,39%
Greidd atkvæði samtals 2.033 83,25%
Á kjörskrá 2.442

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: