Húnavatnshreppur 2005

Húnavatnshreppur varð til með sameiningu Bólstaðarhlíðarhrepps, Sveinsstaðahrepps Svínavatnshrepps og Torfalækjarhrepps.

Í framboði voru A-listi Framtíðar og E-listi Nýs afls. A-listi Framtíðar hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en E-listi Nýs afls 3.

Úrslit

Húnavatnshr

2005 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi framtíðar 131 59,28% 4
Nýtt afl 90 40,72% 3
Samtals gild atkvæði 221 100,00% 7
Auðir og ógildir 0,00%
Samtals greidd atkvæði 221 77,82%
Á kjörskrá 284
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Magnússon (A) 131
2. Ólöf Birna Björnsdóttir (E) 90
3. Jóhanna Pálmadóttir (A) 66
4. Birgir Ingþórsson (E) 45
5. Tryggvi Jónsson (A) 44
6. Jón Gíslason (A) 33
7. Brynjólfur Friðriksson (E) 30
Næstur inn vantar
Guðrún Guðmundsdóttir (A) 20

Framboðslistar

A-listi Framtíðar E-listi Nýs afls
Björn Magnússon, Hólabaki Ólöf Birna Björnsdóttir, Hæli
Jóhanna Pálmadóttir, Akri Birgir Ingþórsson, Uppsölum
Tryggvi Jónsson, Ártúnum Brynjólfur Friðriksson, Brandsstöðum
Jón Gíslason, Stóra-Búrfelli Birgitta Halldórsdóttir, Syðri-Löngumýri
Guðrún Guðmundsdóttir, Guðlaugsstöðum Gunnþóra H. Önundardóttir
vantar Maríanna Þorgrímsdóttir
vantar Halldór Guðmundsson
vantar Óskar Eyvindur Ólafsson
vantar Páll Þórðarson
vantar Sigurbjörg Þ. Jónsdóttir
vantar Grímur Guðmundsson
vantar Guðmunda S. Guðmundsdóttir
vantar Líney Árnadóttir
Sigurður H. Pétursson, Merkjalæk Jóhann Guðmundsson, oddviti Holti

Heimildir: Morgunblaðið 12.12.2005, Feykir 23.11.2005, Fréttablaðið 12.12.2005, Huni.is 20.11.2005 og 6.12.2005 .