Vík 1950

Í framboði voru listar Framsóknarmanna, Sjálfstæðismanna og Óháðra Víkurbúa Listar Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor en Óháðir Víkurbúar 1.

Úrslit

Vík1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarmenn 72 33,33% 2
Sjálfstæðismenn 95 43,98% 2
Óháðir Víkurbúar 49 22,69% 1
Samtals greidd atkvæði 216 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 5 2,26%
Samtals greidd atkvæði 221 75,95%
Á kjörskrá 291
Kjörnir hreppsnefnarmenn
1. Jón Þorsteinsson (Sj.) 95
2. Guðlaugur Jónson (Fr.) 72
3. Guðmundur Guðmundsson (Óh.) 49
4. Kjartan Leifur Magnússon (Sj.) 48
5. Oddur Sigurbergsson (Fr.) 36
Næstir inn vantar
3. maður Sjálfstæðisflokks 14
2. maður Óháðra Víkurbúa 21

Framboðslistar

Framsóknarmenn Sjálfstæðismenn Óháðir Víkurbúar
Guðlaugur Jónsson, afgreiðslumaður, Vík Jón Þorsteinsson, sýsluskrifari, Norður-Vík Guðmundur Guðmundsson, skóasmiður, Vík
Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstjóri, Vík Kjartan Leifur Markússon, bóndi, S-Hvammi

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950 og Tíminn 1.7.1950.