Ísafjörður 1946

Finnur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1933. Sigurður Thoroddsen féll, hann var þingmaður Ísafjarðar landskjörinn frá 1942(okt.).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Finnur Jónsson, ráðherra (Alþ.) 691 22 713 48,67% Kjörinn
Kjartan J. Jóhannsson, læknir (Sj.) 554 10 564 38,50% 1.vm.landskjörinn
Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur (Sós.) 145 8 153 10,44%
Kristján Jónsson, erindreki (Fr.) 32 3 35 2,39%
Gild atkvæði samtals 1.422 43 1.465
Ógildir atkvæðaseðlar 25 1,56%
Greidd atkvæði samtals 1.490 93,13%
Á kjörskrá 1.600

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: