Breiðdalshreppur 1978

Í framboði voru listar Alþýðubandalags, Bænda og óháðra og Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Breiðdal1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðubandalag 37 17,96% 1
Bændur og óháðir 39 18,93% 1
Óháðir kjósendur 130 63,11% 3
Samtals greidd atkvæði 206 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðjón Sveinsson (I) 130
2. Valborg Guðmundsdóttir (I) 65
3. Pétur Sigurðsson (I) 43
4. Sigurður Lárusson (H) 39
5. Örn Ingólfsson (G) 37
Næstir inn vantar
4. maður I-lista 19
2. maður H-lista 36

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags H-listi bænda og óháðra I-listi  Óháðra
Örn Ingólfsson, byggingameistari Sigurður Lárusson Guðjón Sveinsson
Guðríður Gunnlaugsdóttir, húsmóðir Valborg Guðmundsdóttir
Birgir Einarsson, skólastjóri Pétur Sigurðsson
Hrafnkell Gunnarsson, sjómaður
Sævar Sigfússon, námsmaður
Garðar Þorgrímsson, vélstjóri
Inga Dagbjartsdóttir, verkakona
María Gunnþórsdóttir, húsmóðir
Þröstur Þorgrímsson, stýrimaður
Helgi Þorgrímsson, verkstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 1.6.1978, og 6.7.1978.

%d bloggurum líkar þetta: