Seyðisfjörður 1908

Kosning á tveimur bæjarfulltrúum í stað Friðrik Gíslason (sem var látinn) og Hermanns Þorsteinssonar.

 Úrslit Atkv. Hlutfall Fltr.
A-listi 34 55,74% 1
B-listi 27 44,26% 1
Samtals 61 100,00% 2
Auðir og ógildir 2 3,17%
Samtals atkvæði 63
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Hermann Þorsteinsson (A) 34
2. Jón Jónsson (B) 27
Næstur inn vantar
Stefán I. Sveinsson (A) 21

Framboðslistar

A-listi B-listi
Hermann Þorsteinsson, skósmiður Jón Jónsson bóndi í Firði
Stefán I. Sveinsson, kaupmaður Sigurður Jónsson, kaupmaður

Heimildir: Austri 20.1.1908, Fjallkonan 31.1.1908, Ingólfur 2.2.1908, Norðurland 11.1.1908, Templar 14.1.1908, 4.2.1908, Vestri 4.2.1908, Þjóðólfur 17.1.1908 og Þjóðviljinn 22.1.1908.

%d bloggurum líkar þetta: