Vestmannaeyjar 1994

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Frjáls framboðs og listi Vestmannaeyjalistans. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur en hélt hreinum meirihluta. Vestmannaeyjalistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa. Frjálst framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa, en efsti maður listans var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn 1990.

Úrslit

Vestm94

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.579 52,23% 4
Frjálst framboð 491 16,24% 1
Vestmannaeyjalistinn 953 31,52% 2
Samtals gild atkvæði 3.023 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 72 2,33%
Samtals greidd atkvæði 3.095 92,44%
Á kjörskrá 3.348
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Elsa Valgeirsdóttir (D) 1.579
2. Guðmundur Þ. B. Ólafsson (V) 953
3. Úlfar Steindórsson (D) 790
4. Ólafur Lárusson (D) 526
5. Georg Þór Kristjánsosn (H) 491
6. Ragnar Óskarsson (V) 477
7. Guðjón Hjörleifsson (D) 395
Næstir inn vantar
Svanhildur Guðlaugsdóttir (V) 232
Þuríður Helgadóttir (H) 299

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Frjáls óháðs framboðs V-listi Vestmannaeyjalistans
Elsa Valgeirsdóttir, form.Verkakv.f. Snótar Georg Þór Kristjánsson, verkstjóri og bæjarfulltrúi Guðmundur Þ. B. Ólafsson, tómstunda- og íþróttafulltrúi
Úlfar Steindórsson, fjármálastjóri Þuríður Helgadóttir, skrifstofustjóri Ragnar Óskarsson, kennari
Ólafur Lárusson, kennari og bæjarfulltrúi Ólafur Guðjónsson, útgerðarmaður Svanhildur Guðlaugsdóttir, ræstingastjóri
Guðjón Hjörleifsson, bæjarstjóri Guðlaugur Friðþórsson, sjómaður Guðný Bjarnadóttir, ljósmóðir
Arnar Sigurmundsson, framkvæmdastjóri Ragnar Eðvaldsson, nemi Guðmunda Steingrímsdóttir, forstöðumaður
Auróra Friðriksdóttir, umboðsmaður DV Guðrún Petra Ólafsdóttir, verkakona Skæringur Georgsson, framkvæmdastjóri
Grímur Gíslason, vélstjóri Gísli Geir Guðlaugsson, vélvirki Lárus Gunnólfsson, stýrimaður
Katrín Harðardóttir, verslunarmaður Einar Steingrímsson, flugumferðarstjóri Hörður Þórðarson, leigubifreiðastjóri
Stefán Geir Gunnarsson, sjómaður Gísli Hjartarson, verkamaður Stefán Jónasson, verkstjóri
Edda Ólafsdóttir, skrifstofustjóri Ásgeir Þorvaldsson, múrari Guðrún Erlingsdóttir, form.Verslunarm.f.Vestm.
Einar Örn Arnarsson, nemi Ástvaldur Valtýsson, fiskverkandi Katrín Freysdóttir, leiðbeinandi
Emma Pálsdóttir, húsmóðir og útgerðarstjóri Jósúa Steinar Óskarsson, járniðnaðarmaður Þuríður Bernódusdóttir, fiskverkandi
Bragi I. Ólafsson, umdæmisstjóri Guðmundur Huginn Guðmundsson, skipstjóri Vilhjálmur Vilhjálmsson, vaktmaður
vantar eitt sæti Gunnar Ólafsson, rennismiður Róbert Marshall, nemi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.3.1990, DV 7.4.1994, 13.5.1994, Fylkir 16.5.1994, Morgunblaðið 29.3.1994, 9.4.1994, 7.5.1994, Tíminn 11.3.1994 og 29.3.1994.