Grímsnes- og Grafningshreppur 1998

Grímsnes- og Grafningshreppur varð til með sameiningu Grímsneshrepps og Grafningshrepps. Í framboði voru listi Lýðræðissinna, listi Óháðra kjósenda og listi Samstöðu og framfara. Lýðræðissinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Óháðir kjósendur og listi Samstöðu og framfara hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Grímsnes

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Lýðræðissinnar 99 52,66% 3
Óháðir kjósendur 53 28,19% 1
Listi Samstöðu og framfara 36 19,15% 1
Samtals gild atkvæði 188 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 6 3,09%
Samtals greidd atkvæði 194 86,61%
Á kjörskrá 224
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gunnar Þorgeirsson (C) 99
2. Böðvar Pálsson (K) 53
3. Guðmundur Þorvaldsson (C) 50
4. Þórunn Drífa Oddsdóttir (S) 36
5. Guðrún Þórðardóttir (C) 33
Næstir inn vantar
2. maður K-lista 14
2. maður S-lista 31

Framboðslistar

C-listi Lýðræðissinna K-listi Óháðra kjósenda S-listi Samstöðu og framfara
Gunnar Þorgeirsson Böðvar Pálsson Þórunn Drífa Oddsdóttir
Guðmundur Þorvaldsson vantar … vantar …
Guðrún Þórðardóttir
vantar …

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 26.5.1998.