Hveragerði 2006

Í framboði voru sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Samfylkingar og óflokksbundinna, listi Sjálfstæðisflokks og listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og náði hreinum meirihluta. Sameiginlegur listi Framsóknarflokks, Samfylkingar og óflokksbundinna hlaut 3 bæjarfulltrúa, en Framsóknarflokkur og Samfylking hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor í kosningunum 2002. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut ekki kjörinn fulltrúa.

Úrslit

Hveragerði

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarfl. Samf.& óflokksb. 509 40,53% 3
Sjálfstæðisflokkur 622 49,52% 4
Vinstrihreyfingin grænt framboð 125 9,95% 0
Samtals gild atkvæði 1.256 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 32 2,48%
Samtals greidd atkvæði 1.288 85,02%
Á kjörskrá 1.515
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Aldís Hafsteinsdóttir (D) 622
2. Þorsteinn Hjartarson (A) 509
3. Eyþór Ólafsson (D) 311
4. Herdís Þórðardóttir (A) 255
5. Unnur Þormóðsdóttir (D) 207
6. Róbert Hlöðversson (A) 170
7. Birkir Sveinsson (D) 156
Næstur inn vantar
Finnbogi Vikar Guðmundsson (V) 31
Steinar Rafn Garðarsson (A) 114

Framboðslistar

A-listi Framsóknarflokks, Samfylkingar og óflokksbundinna D-listi Sjálfstæðisflokks V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Þorsteinn Hjartarson, skólastjóri Aldís Hafsteinsdóttir, bæjarfulltrúi Finnbogi Vikar Guðmundsson, háskólanemi
Herdís Þórðardóttir, innkaupastjóri Eyþór Ólafsson, verkfræðingur Helgi Valur Ásgeirsson, félagsfræðingur
Róbert Hlöðversson, tæknistjóri Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur Guðrún Olga Clausen, grunnskólakennari
Steinar Rafn Garðarsson, sjúkraflutningamaður Birkir Sveinsson, íþróttakennari Kristján Björnsson, húsasmíðanemi
Viktoría Sif Kristinsdóttir, bókmenntafræðingur Ragnhildur Hjartardóttir, hjúkrunarfræðingur Hlín Guðnadóttir, nemi
Hanna Guðrún Kristinsdóttir, sundlaugarvörður Hjörtur Sveinsson, nemi Úlfur Björnson, framhaldsskólakennari
Ólafía Eyrún Sigurðardóttir, sjúkraliði Karl Jóhann Guðmundsson, þyrluflugmaður Karl Valur Guðmundsson, rafvirkjanemi
Sigurður Freyr Hreinsson, skiltagerðarmaður Elínborg Ólafsdóttir, förðunarfræðingur Gunnlaugur Björnsson, háskólanemi
Guðný E. Ísaksdóttir, rekstrarfræðingur Helga Sigurðardóttir, garðyrkjufræðingur Örn Guðjónsson, málarameistari
Ármann Ægir Magnússon, Sigurður Einarsson, framkvæmdastjóri Hafþór Axel Einarsson, tölvunemi
Gísli Garðarsson, kjötiðnaðarmaður Elísabet Einarsdóttir, verkamðaur Benedikt Franklínsson, fv.verkamaður
Sigríður Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur Kristín Dagbjartsdóttir, lyfjatæknir Svanur Jóhannesson, bókbindari
Pálína Snorradóttir, kennari Aage Michelsen, fv.verktaki Aðeins 13 nöfn voru á listanum

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.