Eyjafjarðarsveit 1994

Í framboði voru E-listi eflingar og framfara, N-listi nýrra tíma og U-listi Umbótasinna. E-listi hlaut 5 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta örugglega í hreppsnefndinni. Listi nýrra tíma hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Umbótasinna hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Eyjafjsv

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi eflingar og framfara 304 59,38% 5
Listi nýrra tíma 112 21,88% 1
Umbótasinnar 96 18,75% 1
Samtals gild atkvæði 512 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 3,40%
Samtals greidd atkvæði 530 83,20%
Á kjörskrá 637
Kjörnir hreppsefndarmenn
1. Birgir Þórðarson (E) 304
2. Ólafur Vagnsson (E) 152
3. Ólafur Jensson (N) 112
4. Ármann Skjaldarson (E) 101
5. Áki Áskelsson (U) 96
6. Eiríkur Hreiðarsson (E) 76
7. Jón Jónsson (E) 61
Næstir inn vantar
Hrefna Laufey Ingólfsdóttir (N) 10
Elísabet Skarphéðinsdóttri (U) 26

Framboðslistar

E-listi Lista eflingar og framfara N-listi Lista nýrra tíma U-listi Umbótasinna
Birgir Þórðarson, Ólafur Jensson, rafvirki Áki Áskelsson, rekstrartæknifræðingur
Ólafur Vagnsson Hrefna Laufey Ingólfsdóttir, kennari Elísabet Skarphéðinsdóttir, starfsmaður Kristn.sp.
Ármann Skjaldarson Hreiðar Hreiðarsson, húsasmiður Stefán Yngvason, yfirlæknir
Eiríkur Hreiðarsson Guðmundur Jón Guðmundsson, bóndi Hulda M. Jónsdóttir, kennari
Jón Jónsson Sigrún Ragna Úlfsdóttir, bóndi Egill Þórólfsson, rafvirkjameistari
Pétur Helgason Atli Guðlaugsson, skólastjóri Ólöf Elfa Leifsdóttir, yfiriðjuþjálfi
Bryndís Símonardóttir Sigurgeir Pálsson, bóndi Kristján H. Theodórsson, hreppstjóri
Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir Björk Sigurðardóttir, kennari Elísabet Guðmundsdóttir
Hólmgeir Karlsson Bjarki Árnason, rafvirki Njáll Kristjánsson
Helgi Örlygsson Aðalheiður Harðardóttir, bóndi Benedikt Hjaltason
Arnbjörg Jóhannsdóttir Jóhann Reynir Eysteinsson, húsasmiður Helga Sigríður Árnadóttir
Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir Sigurlín Hólm Birgisdóttir, bóndi Ólafur Theódórsson
Þorvaldur Hallsson Jón Eiríksson, bóndi Anna Sigríður Pétursdóttir
Sigurgeir Hreinsson Aðalsteina Magnúsdóttir, húsfreyja Matthildur Hauksdóttir

Prófkjör

E-listinn 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. alls
1. Birgir Þórðarson, Öngulsstöðum 83 149
2. Ólafur G. Vagnsson, Hlébergi 74 132
3. Ármann Skjaldarson 86 152
4. Eiríkur Hreiðarssonm, Grísará 74 120
5. Jón Jónsson, Stekkjarflötum 87 116
6. Pétur Helgason, Hranastöðum
7. Bryndís Símonardóttir, Björk
8. Benjamín Baldursson, Ytri-Tjörnum
9. Ragnheiður Gunnbjörnsdóttir, Ártröð 1
10. Hólmgeir Karlsson, Dvergsstöðum
11. Helgi Örlygsson, Þórustöðum
12. Arnbjörg Jóhannsdóttir, Kvistási
13. Níels Helgason, Torfum
14. Sigrún Rósa Vilhjálmsdóttir, Kálfagerði
Aðrir:
Dýrleif Jónsdóttir, Litla-Garði
Einar G. Jóhannsson, Eyrarlandi
Gunnar Jónasson, Rifkelsstöðum
Kristjana Kristjánsdóttir, Steinhólum
Þorvaldur Hallsson, Ysta-Gerði
N-listinn
1. Ólafur Jensson, Brekkutröð 4
2. Hrefna Laufey Ingólfsdóttir, Álfabrekku
3. Hreiðar Hreiðarsson, Skák
4. Guðmundur J. Guðmundsson, Holtsseli
5. Sigrún Ragna Úlfsdóttir, Hólakoti
Aðalheiður Harðardóttir, Rifkelsstöðum
Aðalsteina Magnúsdóttir, Grund
Atli Guðlaugsson, Þórustöðum
Bjarki Árnason, Kristnesi
Björk Sigurðardóttir, Brekkutröð 7
Jóhann Reynir Eysteinsson, Eyrarlandi
Jón Eiríksson, Arnarfelli
Sigurgeir Pálsson, Sigtúnum
Sigurlín Hólm Birgisdóttir, Jórunnarstöðum
Þorsteinn Eiríksson, Kristnesi

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 13.4.1994, Dagur 8.4.1994, 12.4.1994, 19.4.1994, 20.4.1994, 29.4.1994, 6.5.1994, 12.5.1994, Morgunblaðið  13.4.1994, 21.4.1994 og 24.4.1994.