Gullbringu- og Kjósarsýsla 1908

Björn Kristjánsson var þingmaður frá 1900. Jens Pálsson var þingmaður Dalasýslu 1890-1900.

1908 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson, kaupmaður 530 87,60% kjörinn
Jens Pálsson, prófastur 519 85,79% kjörinn
Halldór Jónsson, bankagjaldkeri 82 13,55%
Jón Jónsson, aðstoðarbókavörður 79 13,06%
1.210
Gild atkvæði samtals 605
Ógildir atkvæðaseðlar 20 3,20%
Greidd atkvæði samtals 625 64,57%
Á kjörskrá 968

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.