Suðurkjördæmi 2009

Samfylking: Björgvin G. Sigurðsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2003. Oddný G. Harðardóttir var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2009. Róbert Marshall var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2009.

Sjálfstæðisflokkur: Ragnheiður Elín Árnadóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009 og Suðurkjördæmis frá 2009. Unnur Brá Konráðsdóttir var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2009. Árni Johnsen var þingmaður Suðurlands 1983-1987 og 1991-2001 og Suðurkjördæmis frá 2007 (færðist niður um eitt sæti 2007  og 2009 vegna útstrikana).

Framsóknarflokkur: Sigurður Ingi Jóhannsson var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2009. Eygló Harðardóttir var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2008.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Atli Gíslason var þingmaður Suðurkjördæmis frá 2007.

Borgarahreyfingin: Margrét Tryggvadóttir var þingmaður Suðurkjördæmis landskjörin frá 2009.

Fv.þingmenn: Kjartan Ólafsson var þingmaður Suðurlands 2001-2003  og Suðurkjördæmis 2007-2009. Grétar Mar Jónsson var þingmaður Suðurkjördæmis landskjörinn 2007-2009. Hann var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003, í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins Reykjaneskjördæmi 1999 og í 10. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1987.

Guðni Ágústsson var þingmaður Suðurlands 1987-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2007. Guðjón Hjörleifsson var þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007. Drífa Hjartardóttir var þingmaður Suðurlands 1999-2003 og Suðurkjördæmis 2003-2007. Björk Guðjónsdóttir var þingmaður Suðurkjördæmis 2007-2009. Árni M. Mathiesen var þingmaður Reykjaness 1991-2003, þingmaður Suðvesturkjördæmi 2003-2007 og Suðurkjördæmis 2007-2009. Lúðvík Bergvinsson var þingmaður Suðurlands landskjörinn 1995-1999 kjörinn af lista Alþýðuflokks og 1999-2003 kjörinn af lista Samfylkingar. Lúðvík var þingmaður Suðurkjördæmi 2003-2009.

Flokkabreytingar: Eyjólfur Eysteinsson í 18. sæti á lista Samfylkingar var í 10. sæti á lista Samtaka Frjálslyndra og vinstri mann í Reykjaneskjördæmi 1974. Elín Björg Jónsdóttir í 19. sæti á lista Samfylkingar var í 18. sæti 2003, í 6. sæti á lista Samfylkingar í Suðurlandskjördæmi 1999 í 5. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 0g í 6. sæti 1987.

Ragnheiður Eiríksdóttir í 13. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 3. sæti 2007 og í 19. sæti á lista Anarkista á Íslandi 1999. Ragnar Óskarsson í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 2. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Suðurlandskjördæmi 1987, 1991 og 1995. Karl G. Sigurbergsson í 20. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2009, 2007 og 2003. Karl var í 8. sæti á lista Sósíalistaflokksins í Reykjavík 1953, í 3. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1963, 1967, 1971, 1974 og 1978.

Þorsteinn Valur Baldvinsson í 1. sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar var í 5. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2003.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.390 19,99% 2
Sjálfstæðisflokkur 7.073 26,23% 3
Samfylking 7.541 27,97% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 4.615 17,11% 1
Frjálslyndi flokkurinn 838 3,11% 0
Borgarahreyfingin 1.381 5,12% 0
Lýðræðishreyfingin 127 0,47% 0
Gild atkvæði samtals 26.965 100,00% 9
Auðir seðlar 790 2,84%
Ógildir seðlar 76 0,27%
Greidd atkvæði samtals 27.831 85,66%
Á kjörskrá 32.491
Kjörnir alþingismenn
1. Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 7.541
2. Ragnheiður Elín Árnadóttir (Sj.) 7.073
3. Sigurður Ingi Jóhannsson (Fr.) 5.390
4. Atli Gíslason (Vg.) 4.615
5. Oddný G. Harðardóttir (Sf.) 3.771
6. Unnur Brá Konráðsdóttir (Sj.) 3.537
7. Eygló Þóra Harðardóttir (Fr.) 2.695
8. Róbert Marshall (Sf.) 2.514
9. Árni Johnsen (Sj.) 2.358
Næstir inn: vantar
Arndís Soffía Sigurðardóttir (Vg.) 101
Margrét Tryggvadóttir (Bhr.) 977 Landskjörin
Grétar Mar Jónsson (Fr.fl.) 1.520
Birgir Þórarinsson (Fr.) 1.683
Anna Margrét Guðjónsdóttir (Sf.) 1.890
Þorsteinn Valur Baldvinsson (Lhr.) 2.231

Árni Johnsen sem var í 2. sæti á lista Sjálfstæðisflokks færðist niður í 3. sæti vegna útstrikana.

Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Árni Johnsen (Sj.) 19,60%
Björgvin G. Sigurðsson (Sf.) 8,65%
Ragnheiður Elín Árnadóttir (Sj.) 2,98%
Unnur Brá Konráðsdóttir (Sj.) 1,54%
Kjartan Ólafsson (Sj.) 1,54%
Eygló Þóra Harðardóttir (Fr.) 1,47%
Róbert Marshall (Sf.) 1,05%
Oddný G. Harðardóttir (Sf.) 0,98%
Atli Gíslason (Vg.) 0,89%
Margrét Tryggvadóttir (Bhr.) 0,72%
Íris Róbertsdóttir (Sj.) 0,68%
Sigurður Ingi Jóhannsson (Fr.) 0,61%
Birgir Þórarinsson (Fr.) 0,50%
Jórunn Einarsdóttir (Vg.) 0,46%
Jón Kr. Arnarson (Bhr.) 0,36%
Arndís Soffía Sigurðardóttir (Vg.) 0,28%
Guðrún Erlingsdóttir (Sf.) 0,21%
Vilhjálmur Árnason (Sj.) 0,21%
Anna Margrét Guðjónsdóttir (Sf.) 0,15%
Bryndís Gunnlaugsdóttir (Fr.) 0,09%
Þóra Þórarinsdóttir (Sf.) 0,07%
Hildur Harðardóttir (Bhr.) 0,00%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Sigurður Ingi Jóhannsson, dýralæknir, Syðra Langholti, Hrunamannahreppi Ragnheiður Elín Árnadóttir, alþingismaður, Garðabæ
Eygló Þóra Harðardóttir, alþingismaður, Vestmannaeyjum Árni Johnsen, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Birgir Þórarinsson, guðfræðingur og MA í alþjóðasamskiptum, Vogum Unnur Brá Konráðsdóttir, sveitarstjóri, Hvolsvelli
Bryndís Gunnlaugsdóttir, lögfræðingur, Grindavík Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari, Vestmannaeyjum
Guðni Ragnarsson, bóndi, Guðnastöðum, Rangárþingi eystra Kjartan Ólafsson, alþingismaður, Hlöðutúni, Ölfusi
Einar Freyr Elínarson, nemi, Sólheimahjáleigu, Mýrdalshreppi Vilhjálmur Árnason, lögreglumaður, Grindavík
Bergrún Björnsdóttir, viðskiptafræðingur og nemi, Garðabæ Ari Björn Thorarensen, fagnavörður, Selfossi
Ingibjörg Júlía Þorbergsdóttir, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði Guðbjörn Guðbjörnsson, stjórnsýslufræðingur, Njarðvík
Inga Þyri Kjartansdóttir, verkefnisstjóri, Reykholti, Bláskógabyggð Sigmar Eðvarðsson, bæjarfulltrúi, Grindavík
Hansína Ásta Björgvinsdóttir, kennari, Þorlákshöfn Ingigerður Sæmundsdóttir, verkefnastjóri, Njarðvík
Ásthildur Ýr Gísladóttir, nemi, Vogum Björn Ingi Jónsson, rafiðnaðarfræðingur, Höfn
Kristinn Rúnar Hartmannsson, listamaður, Keflavík Jón Þórðarson, ritstjóri, Hellu
Ásgrímur Ingólfsson, skipstjóri, Höfn Gunnar Þorgeirsson, garðyrkjubóndi, Ártanga, Grímsnes- og Grafningshr.
Margrét Katrín Erlingsdóttir, bæjarfulltrúi, Árborg Laufey Erlendsdóttir, bæjarfulltrúi, Garði
Reynir Arnarsson, vélstjóri, Höfn Unnur Þormóðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Hveragerði
Lilja Hrund Harðardóttir, nuddari, Kirkjubæjarklaustri Hólmfríður Erna Kjartansdóttir, nemi, Selfossi
Jónatan Guðni Jónsson, kennari, Vestmannaeyjum Guðjón Hjörleifsson, fv.alþingismaður, Vestmannaeyjum
Agnes Ásta Woodhead, gjaldkeri, Garði Drífa Hjartardóttir, fv.alþingismaður, Keldum, Rangárþingi ytra
Eysteinn Jónsson, bæjarfulltrúi, Njarðvík Björk Guðjónsdóttir, alþingismaður, Keflavík
Guðni Ágústsson, fv.ráðherra og alþingismaður, Selfossi Árni M. Mathiesen, alþingismaður, Kirkjuhvoli, Þykkvabæ
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Björgvin G. Sigurðsson, alþingismaður, Selfossi Atli Gíslason, alþingismaður, Reykjavík
Oddný G. Harðardóttir, bæjarstjóri, Garði Arndís Soffía Sigurðardóttir, ferðaþjónustubóndi, Smáratúni, Rangárþingi eystra
Róbert Marshall, aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík Jórunn Einarsdóttir, grunnskólakennari, Kópavogi
Anna Margrét Guðjónsdóttir, forstöðumaður, Belgíu Bergur Sigurðsson, umhverfisefnafræðingur, Keflavík
Guðrún Erlingsdóttir, sérfræðingur,  Vestmannaeyjum Guðrún Axfjörð Elínardóttir, nemi og stígamótakona, Skipagerði, Rangárþingi eystra
Þóra Þórarinsdóttir, fv.ritstjóri, Selfossi Þórbergur Torfason, veiðieftirlitsmaður, Breiðabólsstað, Svf.Hornafirði
Árni Rúnar Þorvaldsson, formaður bæjarráðs, Höfn Andrés Rúnar Ingason, háskólanemi, Selfossi
Hjörtur Magnús Guðbjartsson, framkvæmdastjóri og nemi, Njarðvík Sædís Ósk Harðardóttir, grunnskólakennari, Eyrarbakka
Borghildur Kristinsdóttir, bóndi, Skarði, Rangárþingi ytra Kristín Guðrún Gestsdóttir, grunnskólakennari, Höfn
Andrés Sigurvinsson, verkefnisstjóri, Selfossi Daníel Haukur Arnarsson, framhaldsskólanemi, Þorlákshöfn
Sigþrúður Harðardóttir, grunnskólakennari, Þorlákshöfn Sigþrúður Jónsdóttir, náttúrufræðingur, Eystra Geldingaholti, Gnúpverjahr.
Páll Valur Björnsson, verkamaður og nemi, Grindavík Andri Indriðason, viðskiptafræðinemi, Höfn
Greta Guðnadóttir, fiðluleikari, Hveragerði Ragnheiður Eiríksdóttir, tónlistarkona, Reykjanesbæ
Lúðvík Júlíusson, sjómaður, Sandgerði Fida Aby Libdeh, viðskiptafræðinemi, Reykjanesbæ
Kristín Ósk Ómarsdóttir, fósturforeldri, Sjónarhóli, Ásahreppi Einar Bergmundur Arnbjörnsson, forritari, Ölfusi
Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, form.Afls, Höfn Úlfur Björnsson, kennari, Hveragerði
Önundur Björnsson, sóknarprestur, Breiðabólstað, Rangárþingi eystra Marta Guðrún Jóhannesdóttir, bókmenntafræðingur, Vogum
Eyjólfur Eysteinsson, fv.útsölustjóri, Keflavík Ragnar Óskarsson, framhaldsskólakennari, Vestmannaeyjum
Elín Björg Jónsdóttir, formaður FOSS og varaform.BSRB, Þorlákshöfn Guðrún Jónsdóttir, lífeyrislaunakona, Selfossi
Lúðvík Bergvinsson, alþingismaður, Reykjavík Karl G. Sigurbergsson, fv.skipstjóri, Keflavík
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Grétar Mar Jónsson, alþingismaður, Sandgerði Margrét Tryggvadóttir, myndritstjóri og rithöfundur, Kópavogi
Georg Eiður Arnarsson, útgerðarmaður, Vestmannaeyjum Jón Kr. Arnarson, verkefnastjóri, Árborg
Kristinn Guðmundsson, fiskverkandi, Keflavík Hildur Harðardóttir, leiðsögumaður, Keflavík
Anna Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Vestmannaeyjum Ragnar Þór Ingólfsson, verslunarmaður, Reykjavík
Guðmundur Guðmundsson, skipstjóri, Grindavík Þórhildur Rúnarsdóttir, sérfræðingur, Ölvirsholti, Flóahreppi
Hallgrímur Páll Sigurbjörnsson, vélamaður, Þorlákshöfn Sigurlaug Knudsen Stefánsdóttir, söngkona, Hraunvöllum, Skeiða- og Gnúpverjahr.
Sigríður Bryndís Baldvinsdóttir, nemi, Reykjanesbæ María Ólöf Sigurðardóttir, nemandi í HÍ, Reykjanesbæ
Valgerður Ásta Kristinsdóttir, húsmóðir, Keflavík Baldvin Björgvinsson, kennari, Kópavogi
Ólafur Ragnarsson, fv.skipstjóri, Vestmannaeyjum Einar Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Elísabet Þórðardóttir, húsmóðir, Njarðvík Steinar Immanúel Sörensson, námsmaður, Keflavík
Anna I. Radwanska, húsmóðir, Þorlákshöfn Stefán Ólafsson, verkefnastjóri, Reykjavík
Ottó Marvin Gunnarsson, framhaldsskólanemi, Höfn Katrín Sjöfn Sveinbjörnsdóttir, athafnakona, Njarðvík
Jón Ágúst Gunnarsson, bifreiðastjóri, Hrosshaga 2, Bláskógabyggð Brynleifur Siglaugsson, húsasmíðameistari, Seltjarnarnesi
Birgir Albertsson Sanders, trésmiður, Njarðvík Hallgrímur Eggert Vébjörnsson, sjómaður, Kópavogi
Matthildur I. Eiríksdóttir, húsmóðir, Vestmannaeyjum Ingiveig Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri, Hveragerði
Sigurður Einar Sigurðsson, vélstjóri, Hornafirði Kjartan Þorvaldsson, smiður, Garði
Róbert Tómasson, varðstjóri, Grindavík Ívar Pétur Hannesson, verktaki, Selfossi
Anna Kristín Sigurðardóttir, fiskverkakona, Vestmannaeyjum Kristján Jóhann Matthíasson, bílstjóri, Njarðvík
Óskar Þór Karlsson, fiskverkandi, Kópavogi Maron Bergmann Brynjarsson, vélstjóri, Hveragerði
Guðmundur Óskar Hermannsson, veitingamaður, Laugarvatni Erna María Ragnarsdóttir, athafnakona, Hveragerði
Lýðræðishreyfingin
Þorsteinn Valur Baldvinsson, eftirlitsmaður, Eiðum Jóhanna Vísir Gunnarsson, myndlistarmaður, Reykjavík
Bjarki Rúnar Guttormsson, vökumaður, Reykjavík Jón Gunnar Hauksson, kerfisfræðingur, Reykjavík
Brynjar Tómasson, járnabindingamaður, Reykjavík Narumon Sawangjaitham, veitingarmaður, Álftanesi
Charin Thaiprasert, veitingamaður, Álftanesi Rakel Sveinsdóttir, bóndi, Brúarási 1, Grímsnes- og Grafningshr.
Eðvarð Páll Guðmundsson, nemi, Reykjavík Samrit Sawangjaitham, húsmóðir, Kópavogi
Einar Karl Héðinsson, ráðunautur, Selfossi Sigurbjörg Jónsdóttir, húsmóðir, Borgarfirði
Eiríkur Rafn Magnússon, járnlistamaður, Selfossi Sigurbjörn Guðmundsson, bílstjóri, Reykjavík
Elmar Sigurðsson, bílstjóri, Reykjavík Sigurður Örn Leósson, kennari, Seltjarnarnesi
Sombat Sawangjaitham, verkamaður, Álftanesi Þórarinn Gunnar Sveinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Helena Svava Jónsdóttir, nemi, Reykjavík Þórunn Kristjánsdóttir, nemi, Garðabæ

Prófkjör

Framsóknarflokkur
Sigurður Ingi Jónsson 601  1. sæti
Eygló Þóra Harðardóttir 812 1-2 sæti
Birgir Þórarinsson 646 1-3 sæti
Eysteinn Jónsson 739 1-4 sæti
Bryndís Gunnlaugsdóttir 832 1-5 sæti
Guðni Ragnarsson 759 1-6 sæti
aðrir í réttri röð:
Einar Freyr Elínarson
Bergrún Björnsdóttir
Ingbjörg Júlía Þorbergsdóttir
Inga Þyrí Kjartansdóttir
Hansína Ásta Björgvinsdóttir
Ásthildur Ýr Gísladóttir
Kristinn Rúnar Hartmannsson
1366 greiddu atkvæði
Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1-2. 1-3. 1-4. 1-5. 1-6.
Ragnheiður Elín Árnadóttir 2.192 2.525 2.704 2.881 3.058 3.217
Árni Johnsen 1.300 1.576 1.767 1.891 2.036 2.217
Unnur Brá Konráðsdóttir 182 1.428 1.882 2.226 2.581 2.878
Íris Róbertsdóttir 41 214 688 1.812 2.150 2.469
Kjartan Ólafsson 177 911 1.262 1.479 1.753 2.012
Björk Guðjónsdóttir 67 811 1.114 1.317 1.584 1.913
Grímur Gíslason 7. sæti
Vilhjálmur Árnason 8. sæti
Aðrir:
Guðbjörn Guðbjörnsson
Árni Árnason
Ingigerður Sæmundsdóttir
Ólafur Hannesson
Birgitta Jónsdóttir Klasen
Jón Þórðarson
Magnús Ingiberg Jónsson
Sigmar Eðvarðsson
Björn Ingi Jónsson
Atkvæði ca. 4000
Samfylking
Björgvin G. Sigurðarson 1.114 1. sæti 46,63%
Oddný Guðbjörg Harðardóttir 927 1-2.sæti 38,80%
Róbert Marshall 1.096 1-3 sæti 45,88%
Anna Margrét Guðjónsdóttir 960 1-4 sæti 40,18%
Guðrún Erlingsdóttir 979 1-5 sæti 40,98%
Þóra Þórarinsdóttir 973 1-6 sæti 40,73%
Skúli Thoroddsen 787 1-6 sæti 32,94%
Aðrir:
Andrés Sigurvinsson
Árni Rúnar Þorvaldsson
Páll Valur Björnsson
Hilmar Kristinsson
Lúðvík Júlíusson
Hjörtur Magnús Guðbjartsson
2389 greiddu atkvæði
Vinstri grænir
Atli Gíslason 269 í 1. sæti
Arndís Soffía Sigurðardóttir 145 1-2 sæti
Bergur Sigurðsson 125 1-3 sæti
Jórunn Einarsdóttir 135 1-3 sæti
Þórbergur Torfason 83 1-5 sæti
Aðrir:
Þórður Arnfinnsson
Jón Hjartarson
Úlfur Björnsson
Einar Bergmundur Arnbjörnsson
Örvar Ragnarsson
Guðrún Axfjörð Elínardóttir
Andrés Rúnar Ingason
Daníel Haukur Arnarson

Bergur Sigurðsson færðist upp fyrir Jórunni Einarsdóttur vegna kynjakvóta.

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.
%d bloggurum líkar þetta: