Norður Þingeyjarsýsla 1946

Björn Kristjánsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1931-1934 og frá aukakosningunum 1945.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Björn Kristjánsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 539 19 558 66,75% Kjörinn
Óli Hertervig, verksmiðjustjóri (Sj.) 130 18 148 17,70%
Jón P. Emils, stud.jur. (Alþ.) 63 8 71 8,49%
Klemens Þorleifsson, kennari (Sós.) 51 8 59 7,06%
Gild atkvæði samtals 783 53 836
Ógildir atkvæðaseðlar 7 0,69%
Greidd atkvæði samtals 843 83,47%
Á kjörskrá 1.010

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: