Sameiningarkosningar 1994

Kosning um sameiningu Norðurárdalshrepps, Stafholtstungnahrepps, Borgarhrepps, Borgarness, Álftaneshrepps og Hraunhrepps.

Norðurárdalshreppur Stafholtstungnahreppur Borgarhreppur
30 53,57% 54 65,06% 31 38,75%
Nei 26 46,43% Nei 29 34,94% Nei 49 61,25%
Alls 56 100,00% Alls 83 100,00% Alls 80 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 2 Auðir og ógildir 0
Samtals 57 71,25% Samtals 85 68,55% Samtals 80 80,81%
Á kjörskrá 80 Á kjörskrá 124 Á kjörskrá 99
Borgarnes Álftaneshreppur Hraunhreppur
372 87,12% 21 47,73% 32 86,49%
Nei 55 12,88% Nei 23 52,27% Nei 5 13,51%
Alls 427 100,00% Alls 44 100,00% Alls 37 100,00%
Auðir og ógildir 4 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 431 35,04% Samtals 45 68,18% Samtals 37 60,66%
Á kjörskrá 1.230 Á kjörskrá 66 Á kjörskrá 61

Sameiningin var felld í Borgarhreppi og Álftaneshreppi. Sveitarstjórnir hinna sveitarfélaganna ákváðu að sameina þau. Sveitarfélagið Borgarbyggð tók formlega við 11.6.1994.

 

Kosning um sameiningu Hafnar, Mýrarhrepps og Nesjahrepps.

Höfn Nesjahreppur Mýrarhreppur
396 83,19% 90 50,56% 28 65,12%
Nei 80 16,81% Nei 88 49,44% Nei 15 34,88%
Alls 476 100,00% Alls 178 100,00% Alls 43 100,00%
Auðir og ógildir 10 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 0
Samtals 486 41,90% Samtals 179 81,00% Samtals 43 81,13%
Á kjörskrá 1.160 Á kjörskrá 221 Á kjörskrá 53

Sameiningartillagan var samþykkt. Sveitarfélagið Hornafjörður tók til starfa 11.6.1994.

 

Kosning um sameiningu Stöðvarhrepps og Breiðdalshrepps. 

Stöðvarhreppur Breiðdalshreppur
28 18,54% 63 39,38%
Nei 123 81,46% Nei 97 60,63%
Alls 151 100,00% Alls 160 100,00%
Auðir og ógildir 3 Auðir og ógildir 2
Samtals 154 68,14% Samtals 162 69,23%
Á kjörskrá 226 Á kjörskrá 234

Sameiningin var felld.

 

Kosning um sameiningu Skriðuhrepps, Öxnadalshrepps og Glæsibæjarhrepps.

Öxnadalshreppur Glæsibæjarhreppur Skriðuhreppur
22 84,62% 50 56,82% 23 45,10%
Nei 4 15,38% Nei 38 43,18% Nei 28 54,90%
Alls 26 100,00% Alls 88 100,00% Alls 51 100,00%
Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 1 Auðir og ógildir 4
Samtals 27 67,50% Samtals 89 53,29% Samtals 55 72,37%
Á kjörskrá 40 Á kjörskrá 167 Á kjörskrá 76

Sameiningartillagan var felld.

 

Kosning um sameiningu Eyjarhrepps og Miklaholtshrepps.

atkvæðatölur vantar.

Sameiningartillagan var samþykkt. Eyja- og Miklaholtshreppur tók til starfa 11.6.1994.

Heimild: Dagur 22.3.1994, DV 25.3.1994, Morgunblaðið 22.2.1994 og 25.2.1994.

%d bloggurum líkar þetta: