Vopnafjörður 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Alþýðubandlag hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum. Óháðir sem ekki buðu fram 1982 hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Vopnafj

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 196 35,83% 3
Sjálfstæðisflokkur 73 13,35% 1
Alþýðubandalag 161 29,43% 2
Óháðir 117 21,39% 1
Samtals gild atkvæði 547 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 14 0,35%
Samtals greidd atkvæði 561 80,80%
Á kjörskrá 645
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Magnússon (B) 196
2. Aðalbjörn Björnsson (G) 161
3. Magnús Ingólfsson (H) 117
4. Bragi Vagnsson (B) 98
5. Ólafur Ármannsson (G) 81
6. Hilmar Jósefsson (D) 73
7. Pálína Ásgeirsdóttir (B) 65
Næstir inn vantar
Ingólfur Sveinsson (H) 14
Anna María Pálsdóttir (G) 36
Þórður Helgason (D) 58

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra
Kristján Magnússon, sjómaður Hilmar Jósefsson, verkstjóri Aðalbjörn Björnsson, yfirkennari Magnús Ingólfsson, trésmiður
Bragi Vagnsson, bóndi Þórður Helgason, vinnuvélastjóri Ólafur Ármannsson, verkstjóri Ingólfur Sveinsson, verkamaður
Pálína Ásgeirsdóttir, verkamaður Björn Björnsson, bifvélavirki Anna María Pálsdóttir, húsmóðir Steingerður Steingrímsdóttir, húsmóðir
Emil Sigurjónsson, bóndi Heiðbjört Björnsdóttir, húsmóðir Hólmfríður Kristmannsdóttir, húsmóðir Ellert Árnason, skrifstofustjóri
Gunnar Róbertsson, gæðastjóri Helgi Þórðarson, verkamaður Guðrún Friðgeirsdóttir, póstafgreiðslumaður Sigurður P. Alfreðsson, bóndi
Hafþór Róbertsson, tækjamaður Þórdís Jörgensen, húsmóðir Heimir Þór Gíslason, sjómaður Kristinn H. Þorbergsson, forstöðumaður
Stefán Guðmundsson Rúnar Valsson, varðstjóri Kristjana Sævarsdóttir, verkamaður Gunnar B. Tryggvason, skipstjóri
Sverrir Jörgensen Ásta Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Ómar Þröstur Björgólfsson, tæknifræðingur Erla Runólfsdóttir
Jóhanna Jörgensdóttir Guðjón Jósefsson, bóndi Margrét Gunnarsdóttir, verkamaður Ásgrímur Magnússon
Svava Víglundsdóttir Þóroddur Árnason, bifreiðastjóri Haraldur Jónsson, bóndi Vilborg Georgsdóttir
Haukur Georgsson Sveinn Karlsson, vélvirkjameistari Sigríður Dóra Sverrisdóttir, forstöðumaður Jón Trausti Jónsson
Ólöf Helgadóttir Sigurjón Árnason, rafvirkjameistari Katrín Vigfúsdóttir, verkamaður Kristín Jónsdóttir
Ásgeir H. Sigurðsson Guðni Stefánsson, bóndi Sigurjón Jónsson, verkamaður Una Einarsdóttir
Hreinn Sveinsson Alexander Árnason, rafvirkjameistari Davíð Vigfússon, verkstjóri Sveinn Sigurðsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, Austurland 10.4.1986, DV 9.5.1986, Morgunblaðið 29.5.1986 og Þjóðviljinn 2.4.1986.