Suðureyri 1942

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks og listi Sjálfstæðisflokks. Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta . 1938 buðu flokkarnir fram sitt í hvoru lagi og fékk þá Alþýðuflokkurinn tvo hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkurinn einn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 117 61,90% 3
Sjálfstæðisflokkur 72 38,10% 2
Samtals gild atkvæði 189 100,00% 5
Auðir og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 189 81,12%
Á kjörskrá 233
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Alþ./Fr.) 117
2. Örnólfur Valdimarsson (Sj.) 72
3. (Alþ./Fr.) 59
4. Kristján A. Kristjánsson (Sj.) 39
5. (Alþ./Fr.) 36
Næstur inn vantar
(Alþ./Fr.) 28

Hreppsnefndarmen Alþýðuflokks og Framsóknarflokks voru þeir Sturla Jónsson, Bjarni Friðriksson og Friðbert Pétursson

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
vantar Örnólfur Valdimarsson kaupm.
Kristján A. Kristjánsson kaupm.
Ólafur Friðbertsson kaupm.
Gisli Guðmundsson form.
Oddur Sæmundsson form.
Þórður Þórðarson simstj.
Kristján G. Þorvaldss. verkstj.
Valdimar Þorvaldss. verkam.
Örnólfur Jóhannesson verkam.
Kristján J B. Magnússon verkam.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vesturland 17. janúar 1942.

%d bloggurum líkar þetta: