Múlaþing 2022

Fyrstu sveitarstjórnarkosningarnar í Múlaþingi, sameinuðu sveitarfélagi Borgarfjarðarhrepps, Fljótsdalshéraðs, Djúpavogshrepps og Seyðisfjarðarkaupstaðar fóru fram í september 2020. Í kosningunum hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa, Austurlistinn 3, Framsóknarflokkur 2, Miðflokkurinn 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Austurlistans, Miðflokksins og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í kjöri.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og tapaði einum, Framsóknarflokkur hlaut 3 og bætti við sig einum, Austurlistinn hlaut 2 og tapaði einum, Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 2 og bætti við sig einum og Miðflokkurinn hlaut 1. Sjálfstæðisflokkinn vantaði 99 atkvæði til að fella þriðja mann Framsóknarflokks.

Úrslit

MúlaþingAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks58725.09%35.92%1
D-listi Sjálfstæðisflokks68429.23%3-0.03%-1
L-listi Austurlistans47020.09%2-7.11%-1
M-listi Miðflokksins2078.85%1-2.10%0
V-listi Vinstri grænna39216.75%23.33%1
Samtals gild atkvæði2,340100.00%110.00%0
Auðir seðlar753.09%
Ógild atkvæði100.41%
Samtals greidd atkvæði2,42566.26%
Kjósendur á kjörskrá3,660
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Berglind Harpa Svavarsdóttir (D)684
2. Jónína Brynjólfsdóttir (B)587
3. Hildur Þórisdóttir (L)470
4. Helgi Hlynur Ásgrímsson (V)392
5. Ívar Karl Hafliðason (D)342
6. Vilhjálmur Jónsson (B)294
7. Eyþór Stefánsson (L)235
8. Guðný Lára Guðrúnardóttir (D)228
9. Þröstur Jónsson (M)207
10. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir (V)196
11. Björg Eyþórsdóttir (B)196
Næstir innvantar
Ólafur Áki Ragnarsson (D)99
Ásdís Hafrún Benediktsdóttir (L)118
Hannes Karl Hilmarsson (M)185
Pétur Heimisson (V)196

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Jónína Brynjólfsdóttir viðskiptalögfræðingur1. Berglind Harpa Svavarsdóttir formaður byggðaráðs og varaþingmaður
2. Vilhjálmur Jónsson sveitarstjórnarfulltrúi2. Ívar Karl Hafliðason umhverfis- og orkufræðingur
3. Björg Eyþórsdóttir hjúkrunarfræðingur3. Guðný Lára Guðrúnardóttir laganemi og ljósmyndari
4. Eiður Gísli Guðmundsson leiðsögumaður og bóndi4. Ólafur Áki Ragnarsson  þróunarstjóri
5. Guðmundur Bj. Hafþórsson málarameistari5. Einar Freyr Guðmundsson formaður ungmennaráðs Múlaþings
6. Alda Ósk Harðardóttir snyrtifræðimeistari6. Sunna Dögg Markvad Guðjónsdóttir bókari
7. Þórey Birna Jónsdóttir leikskólakennari og bóndi7. Sigurður Gunnarsson viðskiptafræðingur
8. Einar Tómas Björnsson leiðtogi í málmvinnslu8. Sylvía Ösp Jónsdóttir leiðbeinandi
9. Ásdís Helga Bjarnadóttir verkefnastjóri9. Claudia Trinidad Gomez Vides verkakona
10. Jón Björgvin Vernharðsson verktaki og bóndi10. Björgvin Stefán Pétursson framkvæmdastjóri
11. Sonia Stefánsson forstöðumaður bókasafns11. Bjarki Sólon Daníelsson nemi og skólaliði
12. Atli Vilhelm Hjartarson framleiðslusérfræðingur12. Davíð Þór Sigurðarson svæðisstjóri og bóndi
13. Inga Sæbjörg Magnúsdóttir lyfjafræðingur13. Kristófer Dan Stefánsson háskólanemi
14. Dánjal Salberg Adlersson tölvunarfræðingur14. Herdís Magna Gunnarsdóttir bóndi
15. Guðrún Ásta Friðbertsdóttir leikskólakennari15. Guðný Margrét Hjaltadóttir skrifstofustjóri
16. Kári Snær Valtingojer rafvirkjameistari16. Oddný Björk Daníelsdóttir rekstrarstjóri
17. Íris Randversdóttir grunnskólakennari17. Þórhallur Borgarsson vaktstjóri
18. Þorsteinn Kristjánsson bóndi18. Ágústa Björnsdóttir hobbýbóndi
19. Aðalheiður Björt Unnarsdóttir búfræðingur19. Karl Lauritzson viðskiptafræðingur
20. Unnar Hallfreður Elísson vélvirki og verktaki20. Elvar Snær Kristjánsson verktaki
21. Óla Björg Magnúsdóttir fv.skrifstofumaður21. Vignir Freyr Magnússon skólaliði
22. Stefán Bogi Sveinsson sveitarstjórnarfulltrúi22. Jakob Sigurðsson, bifreiðastjóri og bæjarstjórnarfulltrúi
L-listi AusturlistansM-listi Miðflokksins
1. Hildur Þórisdóttir mannauðsstjóri og sveitarstjórnarfulltrúi1. Þröstur Jónsson rafmagnsverkfræðingur og sveitarstjórnarmaður
2. Eyþór Stefánsson verkefnastjóri og sveitarstjórnarfulltrúi2. Hannes Karl Hilmarsson afgreiðslustjóri
3. Ásdís Hafrún Benediktsdóttir bókari og varasveitarstjórnarfulltrúi3.. Örn Bergmann Jónsson athafnamaður
4. Kristjana Ditta Sigurðardóttir ritari og sveitarstjórnarfulltrúi4. Björn Ármann Ólafsson skógarbóndi
5. Jóhann Hjalti Þorsteinsson umsjónarmaður og skrifstofumaður5. Þórlaug Alda Gunnarsdóttir fulltrúi
6. Rúnar Gunnarsson yfirhafnarvörður6. Snorri Jónsson verkstjóri
7. Tinna Jóhanna Magnusson miðaldafræðingur og kennari7. Sigurður Ragnarsson framkvæmdastjóri
8. Ævar Orri Eðvaldsson verkstjóri8. Gestur Bergmann Gestsson landbúnaðarverkamaður
9. Baldur Pálsson austurlandsgoði9. Halla Sigrún Sveinbjörnsdóttir tæknistjóri
10. Sóley Rún Jónsdóttir nemi10. Guðjón Sigurðsson löndunarstjóri
11. Skúli Heiðar Benediktsson hreindýraleiðsögumaður11. Benedikt Vilhjálmsson Warén rafeindavirkjameistari
12. Snorri Emilsson lýsingahönnuður12. Ingibjörg Kristín B. Gestsdóttir verslunarstjóri
13. Arna Magnúsdóttir grunnskólakennari13. Stefán Scheving Einarsson verkamaður
14. Rúnar Ingi Hjartarson leiðsögumaður14. Viðar Gunnlaugur Hauksson framkvæmdastjóri
15. Lindsey Lee autntæknir og verkefnastjóri15. Grétar Heimir Helgason rafvirki
16. Ragnhildur Billa Árnadóttir sjúkraliði16. Sveinn Vilberg Stefánsson bóndi
17. Sigurður Snæbjörn Stefánsson17. Broddi Bjarni Bjarnason pípulagningameistari
18. Ásdís Heiðdal leiðbeinandi í grunnskóla18. Rúnar Sigurðsson rafvirkjameistari
19. Jakobína Isold Smáradóttir háskólanemi19. Ingjaldur Ragnarsson flugvallarstarfsmaður
20. Hafliði Sævarsson bóndi20. Sunna Þórarinsdóttir eldri borgari
21. Aðalsteinn Ásmundsson smiður21. Sigurbjörn Heiðdal forstöðumaður
22. Sigrún Blöndal grunnskólakennari22. Pétur Guðvarðarson garðyrkjumaður
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Helgi Hlynur Ásgrímsson útvegsbóndi og sveitarstjórnarfulltrúi12. Ruth Magnúsdóttir skólastjóri
2. Ásrún Mjöll Stefánsdóttir húsasmiður og mannfræðingur13. Skarphéðinn Þórisson náttúrufræðingur
3. Pétur Heimisson læknir14. Ania Czeczko grunnskólaleiðbeinandi
4. Þuríður Erla Harðardóttir fornleifafræðingur15. Guðlaug Ólafsdóttir eldri borgari
5. Guðrún Ásta Tryggvadóttir kennari16. Lára Vilbergsdóttir framkvæmdastjóri
6. Hulda Sigurdís Þráinsdóttir þjóðfræðingur17. Kristín Amalía Atladóttir kvikmyndaframleiðandi
7. Þórunn Hrund Óladóttir skólastjóri18. Karen Erla Erlingsdóttir forstöðumaður
8. Ásgrímur Ingi Arngrímsson skólastjóri19. Heiðdís Halla Bjarnadóttir grafískur hönnuður
9. Rannveig Þórhallsdóttir fornleifafræðingur20. Ágúst Guðjónsson eldri borgari
10. Kristján Ketill Stefánsson framkvæmdastjóri21. Daniela Gscheidel læknir
11. Kristín Sigurðardóttir deildarstjóri22. Guðmundur Ármannsson bóndi

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör
1Berglind Harpa Svavarsdóttir bæjarfulltrúi og varaþingmaður Egilsst.1.sæti19965,9%
2Ívar Karl Hafliðason framkvæmdastjóri Egilsstöðum2.-3.sæti169832,5%
3Guðný Lára Guðrúnardóttir ljósmyndari og laganemi Seyðisfirði3.sæti64113745,4%
4Ólafur Áki Ragnarsson þróunarstjóri Djúpavogi2.sæti389311615049,7%
5Einar Freyr Guðmundsson menntaskólanemi Egilsstöðum5.sæti114317619062,9%
Neðar lentu:
Jakob Sigurðsson sveitarstjórnarfulltrúi og bifreiðastjóri Borgarf.eystri1.-3.sæti
Sigurður Gunnarsson viðskiptafræðingur Egilsstöðum2.sæti
Þórhallur Borgarsson vaktstjóri Egilsstöðum4.-5.sæti
314 atkvæði greidd. Auð og ógild voru 12.