Seyðisfjörður 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Seyðisfj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 110 20,52% 2
Framsóknarflokkur 157 29,29% 3
Sjálfstæðisflokkur 185 34,51% 3
Alþýðubandalag 84 15,67% 1
Samtals gild atkvæði 536 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 12 2,19%
Samtals greidd atkvæði 548 91,64%
Á kjörskrá 598
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Theodór Blöndal (D) 185
2. Þorvaldur Jóhannsson (B) 157
3. Hallsteinn Friðþjófsson (A) 110
4. Ólafur M. Óskarsson (D) 93
5. Hermann V. Guðmundsson (G) 84
6. Birgir Hallvarðsson (B) 79
7. Ólafur M. Sigurðsson (D) 62
8. Magnús Guðmundsson (A) 55
9. Þórdís Bergsdóttir (B) 52
Næstir inn vantar
Gísli Sigurðsson (G) 21
Guðrún Andersen (D) 25
Helena Lind Birgisdóttir (A) 48

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkamannafél.Fram Þorvaldur Jóhannsson, skólastjóri Theodór Blöndal, tæknifræðingur Hermann V. Guðmundsson, verkamaður
Magnús Guðmundsson, bæjarfulltrúi Birgir Hallvarðsson, framkvæmdastjóri Ólafur M. Óskarsson, viðskiptafræðingur Gísli Sigurðsson, skrifstofumaður
Helena Lind Birgisdóttir, húsmóðir Þórdís Bergsdóttir, bæjarfulltrúi Ólafur M. Sigurðsson, kaupmaður Jóhanna Gísladóttir, húsmóðir
Valgerður Harðardóttir, verkamaður Friðrik H. Aðalbergsson, rennismiður Guðrún Andersen, verslunarmaður Ljósbrá Guðmundsdóttir, húsmóðir
Samúel Ingi Þórisson, verkamaður Björn Á. Ólafsson, gjaldkeri Bjarni B. Halldórsson, verkstjóri Einar Þór Jónsson, húsasmíðameistari
Þorkell Helgason, verkamaður Hreggviður M. Jónsson, verkstjóri Sveinn Valgeirsson, framkvæmdastjóri Alferð Sigmarsson, sjómaður
Ásta Þorsteinsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofumaður Davíð Gunnarsson, trésmíðameistari Guðlaugur V. Sigmundsson, vélvirki
Einar Sigurgeirsson, trésmiður Sigrún Harpa Guðnadóttir, skrifstofumaður Inga Sigurðardóttir, húsmóðir Fjóla Aðalsteinsdóttir, verkakona
Anna María Haraldsdóttir, verslunarmaður Hjörtur Harðarson, bifreiðastjóri Gunnþórunn Gunnarsdóttir, kaupmaður Einar H. Guðjónsson, verkamaður
Oddfríður Ingadóttir, nemi Óla Björg Magnúsdóttir, húsmóðir
Þorsteinn Arason, nemi Hans Clementsen, verkamaður
Garðar Eymundsson, byggingameistari Páll Ágústsson, skipstjóri
Guðrún Katrín Árnadóttir, nemi Ásgeir Ámundsson, netagerðamaður
Jón Árni Guðmundsson, bæjarfulltrúi Jóhann Stefánsson, iðnaðarmaður
Ársæll Ásgeirsson, verkamaður Guðjóna Vilmundardóttir, húsmóðir
Gunnþór Björnsson, framkvæmdastjóri Páll Vilhjálmsson, skipstjóri
Hörður Hjartarson, bæjarfulltrúi
Ólafur M. Ólafsson, útgerðarmaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Hallsteinn Friðþjófsson 53 109
2. Magnús Guðmundsson 95 109
3. Helena Lind Birgisdóttir 81 107
4. Valgerður Harðardóttir 75 105
5. Samúel Ingi Þórisson 99
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10. 1.-11.
Þorvaldur Jóhannsson, skólastjóri 80 128
Birgir Hallvarðsson, skrifstofumaður 49 105
Þórdís Bergsdóttir, póstmaður 54 106
Friðrik H. Aðalbergsson, vélvirki 70 117
Björn Á. Ólafsson, féhirðir 77 116
Hreggviður M. Jónsson, bæjarverkstjóri 78 107
Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofumaður 58 97
Sigrún H. Guðnadóttir, skrifstofustúlka 60 92
Hjörtur Harðarson, bifreiðarstjóri 68 90
Jóhann P. Hansson, kennari 76 95
Óla Björg Magnúsdóttir, afgreiðslustúlka 81
Atkvæði greiddu 135
Sjálfstæðisflokkur
Theodór Blöndal, tæknifræðingur 111
Ólafur M. Óskarsson, viðskiptafræðingur 90
Ólafur Már Sigurðsson, kaupmaður 79
Guðrún Andersen, verslunarmaður 79
Bjarni B. Halldórsson, verkstjóri 45
Sveinn Valgeirsson, framkvæmdastjóri 37
Davíð Gunnarsson, trésmiður 37
Inga Sigurðardóttir, húsmóðir 22
Atkvæði greiddu 114.
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Hermann Guðmundsson 37 47
2. Gísli Sigurðsson 45 49
3. Jóhanna Gísladóttir 42 48
4. Ljósbrá Guðmundsdóttir 25 30
Frambjóðendur voru 22.
Atkvæði greiddu 57.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið 10.3.1982, 24.4.1982, Austri 26.2.1982, 5.3.1982, 30.4.1982, Austurland 18.3.1982, DV 3.3.1982, 6.3.1982, 9.3.1982, 19.5.1982, Morgunblaðið 23.2.1982, 3.3.1982 og 2.4.1982.

%d bloggurum líkar þetta: