Vík 1962

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og samvinnumanna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn en samvinnumenn 2.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 131 50,58% 3
Samvinnumenn 128 49,42% 2
Samtals greidd atkvæði 259 100,00% 5

Kosningaþátttaka var 93%, Tölur um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda vantar.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Gísli Skaftason (Sj.) 131
2. Guðlaugur Jónsson (samv.) 128
3. Páll Tómasson (Sj.) 66
4. Guðmundur Jóhannesson (samv.) 64
5. Jónas Gíslason (Sj.) 44
Næstir inn vantar
(samv.) 4

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi samvinnumanna
Gísli Skaftason Guðlaugur Jónsson
Páll Tómasson Guðmundur Jóhannesson
Jónas Gíslason

Heimildir: Morgunblaðið 26.6.1962.