Raufarhöfn 1986

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og óháðra. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt, Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn en hin framboðin 1 hreppsnefndarmann hvert.

Úrslit

raufarh

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 78 33,48% 2
Sjálfstæðisflokkur 42 18,03% 1
Alþýðubandalag 52 22,32% 1
Óháðir 61 26,18% 1
Samtals gild atkvæði 233 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,51%
Samtals greidd atkvæði 239 77,85%
Á kjörskrá 307
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurbjörg Jónsdóttir (B) 78
2. Kolbrún Stefánsdóttir (I) 61
3. Hlynur Þór Ingólfsson (G) 52
4. Helgi Ólafsson (D) 42
5. Gunnar Hilmarsson (B) 39
Næstir inn vantar
Gunnar Finnbogi Jónsson (I) 18
Líney Helgadóttir (G) 27
Jóhannes Björnsson (D) 37

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags I-listi óháðra
Sigurbjörg Jónsdóttir, skrifstofumaður Helgi Ólafsson, rafvirki Hlynur Þór Ingólfsson, sjómaður Kolbrún Stefánsdóttir, forstöðumaður
Gunnar Hilmarsson, sveitarstjóri Jóhannes Björnsson, verkamaður Líney Helgadóttir, kennari Gunnar Finnbogi Jónsson, fiskiðnaðarmaður
Jónas Pálsson, útgerðarmaður Klara Sveinsdóttir, verkakona Angantýr Einarsson, kennari Ragnar Tómasson, stýrimaður
Lilja V. Björnsdóttir, skrifstofumaður Sigvaldi Ómar Aðalsteinsson, bifreiðastjóri Sigurveig Björnsdóttir, skrifstofumaður Edda Hrafnhildur Björnsdóttir, útibússtjóri
Arnþór Pálsson, útgerðarmaður Aðalbjörg Pétursdóttir, skrifstofumaður Gissur Jónsson, verkamaður Bjarni J. Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Helgi Hólmsteinsson Þorgeir Hjaltason Aðalsteinn Sigvaldason, sjómaður Þóra Bjarney Guðmundsdóttir
Haraldur E. Jónsson Árni Sörensson Guðmundur Björnsson, verkamaður Jón Sigmar Jónsson
Hildur Stefánsdóttir Vigdís Þórðardóttir Björg Eiríksdóttir, skrifstofumaður Jón Sigurbjörn Ólafsson
Þórarinn Stefánsson Ólafur Helgi Helgason Auður Ásgrímsdóttir, form.Verkal.f. Raufarhafnar Þóra Jones
Björn Hólmsteinsson Stefán Magnússon Þorsteinn Hallsson, verkamaður Gylfi Þorsteinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 9.5.1986, Morgunblaðið 7.5.1986, Norðurland 16.4.1986 og Þjóðviljinn 16.4.1986.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: