Suðvesturkjördæmi 2009

Samfylking: Árni Páll Árnason var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn 2007-2009 og kjördæmakjörinn frá 2009. Katrín Júlíusdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn Sveinbjarnardóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þórunn var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjavík 1995. Magnús Orri Schram var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn frá 2009.

Sjálfstæðisflokkur: Bjarni Benediktsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2003. Þorgerður K. Gunnarsdóttir var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003. Ragnheiður Ríkharðsdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörin 2007-2009 og kjördæmakjörin frá 2009. Ragnheiður var í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983 og í 7. sæti á lista Alþýðuflokks 1979. Jón Gunnarsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009 og þingmaður Suðvesturkjördæmis landskjörinn frá 2009.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Guðfríður Lilja Grétarsdóttir var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2009. Ögmundur Jónasson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999 kjörinn fyrir Alþýðubandalag og óháða, þingmaður Reykjavíkur kjördæmakjörinn fyrir Vinstri hreyfinguna grænt framboð 1999-2003,  þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Suðvesturkjördæmis frá 2007.

Framsóknarflokkur: Siv Friðleifsdóttir var þingmaður Reykjaness 1995-2003 og Suðvesturkjördæmis frá 2003.

Borgarahreyfingin: Þór Saari var þingmaður Suðvesturkjördæmis frá 2009.

Fv.þingmenn: Helga Sigrún Harðardóttir var þingmaður Suðurkjördæmis 2008-2009.

Steingrímur Hermannsson var þingmaður Vestfjarða 1971-1987 og þingmaður Reykjaness 1987-1994. Gunnar I. Birgisson var þingmaður Reykjaness 1999-2003 og Suðvesturkjördæmis 2003-2006. Salome Þorkelsdóttir var þingmaður Reykjaneskjördæmis landskjörin 1979-1983 og kjördæmakjörin 1983-1995. Gunnar Svavarsson var þingmaður Suðvesturkjördæmis 2007-2009. Kristín Halldórsdóttir var þingmaður Reykjaness landskjörin 1983-1989 og 1995-1999 fyrir Samtök um kvennalista. Kristín var í 24. sæti  á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2009, í 23. sæti2007, í 22. sæti 2003 og í 1. sæti 1999.

Flokkabreytingar: Jónas Sigurðsson í 9. sæti á lista Samfylkingar tók þátt í prófkjöri flokksins 2003 en tók ekki sæti á lista. Jónas var í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Erna Fríða Berg í 21. sæti á lista Samfylkingar 2009 og 2007 var í 8. sæti á lista Alþýðuflokksins í Reykjaneskjördæmi 1991. Þórunn Björnsdóttir í 23. sæti á lista Samfylkingar í Suðvesturkjördæmi 2009 og Reykjaneskjördæmi 1999 var í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1987.

Einar Ólafsson í 14. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtökum sósíalista 1974 í Reykjavíkurkjördæmi og 13. sæti á lista Fylkingar byltingasinnaðra kommúnista 1979 í Reykjavíkurkjördæmi. Jóhanna B. Magnúsdóttir í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 24. sæti 2007 og 1. sæti  2003. Jóhanna var í 11. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1987 og í 5. sæti 1995.

Jón Bragi Gunnlaugsson í 10. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2007 og 2009 var í 12. sæti á lista Nýs afls 2003.

Þór Saari í 1. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 12. sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003. Sólveig Jóhannesdóttir í 20. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar var í 11. sæti á lista Nýs afls í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003.

Guðrún María Óskarsdóttir í 1. sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar var í 3. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2007 og í 4. sæti 2003. Björn Haraldsson í 5. sæti Lýðræðishreyfingarinnar var í 20. sæti á lista Frjálslyndra í Reykjaneskjördæmi 1991 og í 11. sæti á lista Borgaraflokks 1987 í Reykjaneskjördæmi. Sigrún Ármann Reynisdóttir í 21. sæti á lista Lýðræðishreyfingarinnar var í 6. sæti á lista Nýs afls 2003 og í 7. sæti á lista Húmanistasamtakanna í borgarstjórnarkosningunum 1998.

Prófkjör voru hjá Framsóknarflokki, Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Ármann Kr. Ólafsson þingmaður Sjálfstæðisflokks náði aðeins 7. sæti í prófkjöri flokksins og tók ekki sæti á lista.

Úrslit

2009 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 5.627 11,55% 1
Sjálfstæðisflokkur 13.463 27,64% 3
Samfylking 15.669 32,17% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 8.473 17,40% 2
Frjálslyndi flokkurinn 741 1,52% 0
Borgarahreyfingin 4.428 9,09% 1
Lýðræðishreyfingin 302 0,62% 0
Gild atkvæði samtals 48.703 100,00% 10
Auðir seðlar 1.519 3,02%
Ógildir seðlar 93 0,18%
Greidd atkvæði samtals 50.315 86,45%
Á kjörskrá 58.202
Kjörnir alþingismenn:
1. Árni Páll Árnason (Sf.) 15.669
2. Bjarni Benediktsson (Sj.) 13.463
3. Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg.) 8.473
4. Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 7.835
5. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 6.732
6. Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 5.627
7. Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 5.223
8. Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Sj.) 4.488
9. Þór Saari (Bhr.) 4.428
10. Ögmundur Jónasson (Vg.) 4.237
Næstir inn: vantar
Magnús Orri Schram (Sf.) 1.277 Landskjörinn
Helga Sigrún Harðardóttir (Fr.) 2.847
Jón Gunnarsson (Sj.) 3.483 Landskjörinn
Kolbrún Stefánsdóttir (Fr.fl.) 3.496
Guðrún María Óskarsdóttir (Lhr.) 3.935
Valgeir Skagfjörð (Bhr.) 4.046
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Þórunn Sveinbjarnardóttir (Sf.) 8,67%
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir (Sj.) 7,94%
Siv Friðleifsdóttir (Fr.) 6,68%
Árni Páll Árnason (Sf.) 3,71%
Bjarni Benediktsson (Sj.) 3,51%
Ragnheiður Ríkharðsdóttir (Sj.) 3,18%
Helga Sigrún Harðardóttir (Fr.) 2,72%
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir (Vg.) 2,45%
Katrín Júlíusdóttir (Sf.) 2,14%
Lúðvík Geirsson (Sf.) 2,11%
Jón Gunnarsson (Sj.) 1,90%
Ögmundur Jónasson (Vg.) 1,86%
Magnús Orri Schram (Sf.) 1,29%
Rósa Guðbjartsdóttir (Sj.) 1,27%
Óli Björn Kárason (Sj.) 1,18%
Amal Tamini (Sf.) 0,91%
Ólafur Þór Gunnarsson (Vg.) 0,90%
Víðir Smári Petersen (Sj.) 0,53%
Þór Saari (Bhr.) 0,52%
Margrét Pétursdóttir (Vg.) 0,47%
Gestur Valgarðsson (Fr.) 0,44%
Valgeir Skagfjörð (Bhr.) 0,34%
Eva Magnúsdóttir (Sj.) 0,31%
Magnús M. Norðdahl (Sf.) 0,27%
Sara Dögg Jónsdóttir (Sf.) 0,11%
Ingifríður R. Skúladóttir (Bhr.) 0,09%

Framboðslistar:

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður, Seltjarnarnesi Bjarni Benediktsson, alþingismaður, Garðabæ
Helga Sigrún Harðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, alþingismaður, Hafnarfirði
Gestur Valgarðsson, verkfræðingur, Kópavogi Ragnheiður Ríkharðsdóttir, alþingismaður, Mosfellbæ
Una María Óskarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Kópavogi Jón Gunnarsson, alþingismaður, Kópavogi
Styrmir Þorgilsson, tónlistarmaður, Reykjavík Óli Björn Kárason, ritstjóri, Seltjarnarnesi
Bryndís Bjarnason, nemi, Mosfellsbæ Rósa Guðbjartsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
Hlini Melsteð Jóngeirsson, kerfisstjóri, Hafnarfirði Víðir Smári Petersen, háskólanemi, Kópavogi
Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, heimspekingur og vélvirkjameistari Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður, Mosfellsbæ
Eyþór Rafn Þórhallsson, verkfræðingur og dósent, Garðabæ Haukur Þór Hauksson, viðskiptafræðingur, Garðabæ
Ólöf Pálína Úlfarsdóttir, námsráðgjafi og form.LFK, Kópavogi Snorri Magnússon, form.Landssambands lögreglumanna, Seltjarnarnesi
Ólafur Daði Eggertsson, afgreiðslumaður, Kópavogi Bára Mjöll Þórðardóttir, verkefnastjóri, Álftanesi
Elín Jóhannsdóttir, háskólanemi, Álftanesi Unnur B. Johnsen, hagfræðingur, Kópavogi
Sveinn Halldórsson, húsasmíðameistari, Hafnarfirði Þorsteinn Þorsteinsson, skólameistari, Garðabæ
Ásta Björk Benediktsdóttir, verslunarmaður og kennari, Mosfellbæ Sigurbergur Sveinsson, handknattleiksmaður, Hafnarfirði
Guðmundur Ragnar Björnsson, sagn- og tæknifræðingur, Hafnarfirði Anna Linda Guðmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Garðabæ
Alexander Arnarson, húsamálari og form.handknattleiksdeildar HK, Kópavogi Sveinn Ingi Lýðsson, ökukennari, Álftanesi
Guðbjörg Fjóla Halldórsdóttir, verslunareigandi, Hafnarfirði Ragnheiður K. Guðmundsdóttir, stjórnmálafræðingur, Kópavogi
Einar Gísli Gunnarsson, laganemi við HÍ, Reykjavík Gunnar Þorbergur Gylfason, sagnfræðingur og leiðbeinandi, Seltjarnarnesi
Ragnhildur Konráðsdóttir, ráðgjafi, Kópavogi Elín Ósk Óskarsdóttir, óperusöngkona, Hafnarfirði
Magnús Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Örn Ingi Bjarkason, handknattleiksmaður, Mosfellsbæ
Hildur Helga Gísladóttir, formaður KFSV, Hafnarfirði Hjördís J. Gísladóttir, kennari, Álftanesi
Sigurbjörg Björgvinsdóttir, forstöðumaður félagsstarfs eldri borgara, Kópavogi Haraldur Þór Ólason, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði
Sigurður Hallgrímsson, fv.skipstjóri, Hafnarfirði Gunnar I. Birgisson, bæjarstjóri, Kópavogi
Steingrímur Hermannsson, fv.forsætisráðherra, Garðabæ Salome Þorkelsdóttir, fv.dorseti Alþingis, Mosfellsbæ
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Árni Páll Árnason, alþingismaður, Reykjavík Guðfríður Lilja Grétarsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Katrín Júlíusdóttir, alþingismaður, Kópavogi Ögmundur Jónasson, ráðherra, Reykjavík
Þórunn Sveinbjarnardóttir, alþingismaður, Garðabæ Ólafur Þór Gunnarsson, öldrunarlæknir, Kópavogi
Magnús Orri Schram, sölu- og markaðsstjóri, Kópavogi Margrét Pétursdóttir, verkakona, Hafnarfirði
Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri, Hafnarfirði Andrés Magnússon, geðlæknir, Kópavogi
Magnús M. Norðdahl, lögfræðingur, Kópavogi Ása Björk Ólafsdóttir, héraðsprestur, Reykjavík
Amal Tamimi, framkvæmdastjóri, Hafnarfirði Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, Garðabæ
Sara Dögg Jónsdóttir, skólastjóri, Hafnarfirði Guðmundur Auðunarson, stjórnmálafræðingur, Hafnarfirði
Jónas Sigurðsson, lagerstjóri, Mosfellsbæ Karólína Einarsdóttir, líffræðingur, Kópavogi
Valgerður Halldórsdóttir, félagsráðgjafi, Hafnarfirði Karl Tómasson, bæjarfulltrúi, Mosfellsbæ
Íris Björg Kristjánsdóttir, verkefnastjóri, Mosfellsbæ Þórdís Eygló Sigurðardóttir, formaður VG í Garðabæ, Garðabæ
Eiríkur Ágúst Guðjónsson, öryrki, Álftanesi Gísli Ásgeirsson, barnakennari og þýðandi, Hafnarfirði
Eva Margrét Kristinsdóttir, háskólanemi, Seltjarnarnesi Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði
Aðalsteinn Kjartansson, framhaldsskólanemi, Hafnarfirði Einar Ólafsson, bókavörður, Kópavogi
Silja Úlfarsdóttir, íþróttaþjálfari, Hafnarfirði Tanja Björk Jónsdóttir, nemi, Hafnarfirði
Skarphéðinn Skarphéðinsson, pípulagningameistari, Hafnarfirði Þórir Steingrímsson, rannsóknarlögreglumaður, Kópavogi
Hildigunnur Gunnarsdóttir, uppeldis- og menntunarfræðingur, Seltjarnarnesi Kolfinna Baldvinsdóttir, fjölmiðlakona, Reykjavík
Arnar Grétarsson, viðskiptafræðingur, Kópavogi Karl S. Óskarsson, sölustjóri, Kópavogi
Ragnheiður Jónsdóttir, lögfræðingur, Hafnarfirði Anna Benkovic Mikaelsdóttir, kennari, Kópavogi
Eyjólfur Bragason, verkefnastjóri, Garðabæ Kristján Hreinsson, skáld, Reykjavík
Erna Fríða Berg, form.öldungaráðs Hafnarfjarðar, Hafnarfirði Jóhanna B. Magnúsdóttir, verkefnastjóri, Dalsá, Mosfellsbæ
Ólafur J. Proppé, fv.rektor, Álftanesi Sigurjón Einarsson, kvikmyndagerðarmaður, Noregi
Þórunn Björnsdóttir, kórstjóri, Kópavogi Sigurbjörn Hjaltason, oddviti, Kiðafelli, Kjósarhreppi
Gunnar Svavarsson, alþingismaður, Hafnarfirði Kristín Halldórsdóttir, fv.alþingismaður, Seltjarnarnesi
Frjálslyndi flokkur Borgarahreyfingin – þjóðin á þing
Kolbrún Stefánsdóttir, framkvæmdastj.Sjálfsbjargar, Kópavogi Þór Saari, hagfræðingur, Álftanesi
Helgi Helgason, stjórnmálafræðingur, Kópavogi Valgeir Skagfjörð, leikari, Kópavogi
Valdís Steinarsdóttir, skrifstofutæknir, Mosfellsbæ Ingifríður R. Skúladóttir, vörustjóri, Garaðbæ
Björn Birgisson, vésmiður, Mosfellsbæ Ragnheiður Fossdal, líffræðingur, Seltjarnarnesi
Inga Nína Matthíasdóttir, kaupmaður, Reykjavík Sigríður Hermannsdóttir, líffræðingur, Reykjavík
Fylkir A. Jónsson, atvinnurekandi, Hafnarfirði Rúnar Freyr Þorsteinsson, bílstjóri, Hafnarfirði
Pétur Guðmundsson, stýrimaður, Kópavogi Bjarki Þórir Kjartansson, sjálfstæður atvinnurekandi, Hafnarfirði
Trausti Hólm Jónasson, rafvirki, Hafnarfirði Guðmunda Birgisdóttir, kennari, Reykjavík
Arnar Bergur Guðjónsson, prentari, Mosfellsbæ Jónína Sólborg Þórarinsdóttir, fulltrúi, Kópavogi
Jón Bragi Gunnlaugsson, viðskiptafræðingur, Seltjarnarnesi Margrét Rósa Sigurðardóttir, kennari, Kópavogi
Viggó Eyþórsson, verkamaður, Hafnarfirði Sigurður Karl Jóhannesson, verslunarstjóri, Kópavogi
Örn Einarsson, iðnrekandi, Hafnarfirði Helga Dís Sigurðardóttir, matsfræðingur, Mosfellbæ
Hafsteinn Þór Hafsteinsson, rafvirki, Hafnarfirði Friðrik Tryggvason, ljósmyndari, Reykjavík
Ívar H. Friðþjófsson, iðnaðarmaður, Mosfellsbæ Baldur Már Guðmundsson, nemandi, Reykjavík
Brynjar Páll Björnsson, tónlistarmaður, Mosfellsbæ Ásthildur Jónsdóttir, verkefnastjóri, Hafnarfirði
Jóna Brynja Tómasdóttir, skrifstofutæknir, Seltjarnarnesi Rannveig Konráðsdóttir, þroskaþjálfi, Kópavogi
Berglind Nanna Ólínudóttir, leiðsögumaður, Hafnarfirði Konráð Ragnarsson, rafverktaki, Reykjavík
Þuríður Erla Erlingsdóttir, sundkennari, Kópavogi Magnús Símonarson, vefhönnuður, Mosfellbæ
Guðjón Óli Sigurðarson, einkaþjálfari, Reykjavík Ingvi Hraunfjörð Ingvason, ellilífeyrisþegi, Hafnarfirði
Magnús B. Sveinsson, tæknimaður Hafnarfirði Sólveig Jóhannesdóttir, hjúkrunarfræðingur, Álftanesi
Eyjólfur Þrastarson, vörubílstjóri, Garðabæ Magnús Líndal Sigurgeirsson, rennismiður, Hafnarfirði
Aron Már Bergþórsson, pípari, Kópavogi Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, námsmaður, Mosfellsbæ
Thitinat Lampha, starfsmaður á veitingastað, Reykjavík Sigurður Ingi Kjartansson, kerfisstjóri, Reykjavík
Þórunn Kolbeins Matthíasdóttir, varaþingmaður, Garðabæ Hörður Ingvaldsson, verslunarmaður, Reykjavík
Lýðræðishreyfingin
Guðrún María Óskarsdóttir, skólaliði, Hafnarfirði Gunnar Hafberg Ingimundarson, garðyrkjumaður, Kópavogi
Árni Pétur Ágústsson, lagermaður, Reykjavík Jón G. Kristinsson, vélvirki, Kópavogi
Ásgeir Þór Davíðsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi Jón Sigurðsson, iðnrekandi, Garðabæ
Birgir Óskar Axelsson, nemi, Hafnarfirði Ólafur S. Guðmundsson, bifreiðastjóri, Kópavogi
Björn Haraldsson, bæjarfulltrúi, Grindavík Ragnheiður Svava Þórólfsdóttir, nemi, Reykjavík
Bryndís B. Basalan, húsmóðir, Reykjavík Ríkharður Guðjónsson, sölumaður, Kópavogi
Daníel Agnarsson, bifreiðastjóri, Kópavogi Roderick G. Magpantay, málari, Reykjavík
Eggert Arngrímur Arason, kaupmaður, Hafnarfirði Rúnar B. Sigurbjörnsson, sjómaður, Reykjavík
Eggert Sigursveinsson, vélvirki, Mosfellbæ Sigrún Ármanns Reynisdóttir, ráðgjafi, Reykjavík
Eiríkur Örn Arnarson, hljómlistarmaður, Kópavogi Sigurgeir Sigurpálsson, verkefnastjóri, Kópavogi
Friðgeir Hólm, forritari, Hafnarfirði Svavar Sigurðsson, forvarnarfulltrúi, Kópavogi
Grímur Már Þórólfsson, sölumaður, Kópavogi Þráinn Stefánsson, símvirki, Garðabæ

Prófkjör

Framsóknarflokkur Röðun
Siv Friðleifsdóttir 498 í 1. sæti 1.
Helga Sigrún Harðardóttir 433 1-2 sæti 2.
Una María Óskarsdóttir 494 1-3 sæti 4
Bryndís Bjarnason 439 1-4 sæti
Svala Rún Sigurðardóttir 510 1-5 sæti
Gestur Valgarðsson 332 1-3 sæti 3.
Styrmir Þorgilsson 414 1-5 sæti 5.
aðrir:
Kristján Jósteinsson
Hlini Melsteð Jóngeirsson
Sveinn Halldórsson
Stefán Sigurðsson
1068 greiddu atkvæði

Gestur Valgarðsson færðist upp í 3. sæti, Una María Óskarsdóttir niður í 4. sæti og Stymir Þorgilsson upp í 5. sæti vegna kynjakvóta.

Sjálfstæðisflokkur 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1-4. 1-5. 1-6. 1-7.
Bjarni Benediktsson 3.364 4.258 4.450 4.563 4.667 4.759 4.881
Þorgerður K. Gunnarsdóttir 1.361 3.691 3.968 4.145 4.284 4.379 4.528
Ragnheiður Ríkharðsdóttir 210 691 1.885 2.512 3.039 3.529 3.888
Jón Gunnarsson 66 406 1.525 2.031 2.532 2.983 3.435
Óli Björn Kárason 101 346 779 1.698 2.421 3.067 3.559
Rósa Guðbjartsdóttir 57 232 585 1.350 2.076 2.832 3.451
Ármann Kr. Ólafsson 94 662 1.327 1.802 2.318 2.827 3.285
Aðrir:
Haukur Þór Hauksson
Bryndís Haraldsdóttir
Jón Rúnar Halldórsson
Snorri Magnússon
Þorsteinn Halldórsson
Atkvæði greiddu ca.5600
Samfylking 1. sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Árni Páll Árnason 1.184 1.488 1.887 2.056 2.160 2.251 2.274 2.299
Katrín Júlíusdóttir 93 1.415 1.789 2.018 2.134 2.250 2.303 2.337
Lúðvík Geirsson 1.127 1.324 1.599 1.754 1.880 1.956 1.992 2.025
Þórunn Sveinbjarnardóttir 296 607 836 1.104 1.289 1.464 1.531 1.595
Magnús Orri Schram 24 95 537 927 1.287 1.527 1.647 1.738
Magnús Norðdahl 13 87 291 660 1.006 1.217 1.321 1.382
Amal Tamimi 25 135 327 543 823 1.105 1.257 1.402
Sara Dögg Jónsdóttir 12 115 224 396 613 891 1.053 1.200
Íris Björg Kristjánsdóttir 4 60 197 386 635 845 967 1.067
Valgerður Halldórsdóttir 4 125 231 407 582 786 894 1.005
Ragnheiður Jónsdóttir 4 74 162 335 503 741 863 981
Svanur Sigurbjörnsson 11 33 117 214 356 576 690 766
Skarphéðinn Skarphéðinsson 3 23 95 170 282 493 599 690
Gunnlaugur B. Ólafsson 3 13 65 133 262 393 462 521
Valgeir Helgi Bergþórsson 2 16 58 117 211 332 420 471
Vinstri grænir
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 478 1. sæti
Ögmundur Jónasson 526 1-2 sæti
Ólafur Þór Gunnarsson 216 1-3 sæti
Andrés Magnússon 261 1-4 sæti
Margrét Pétursdóttir 290 1-5 sæti
Ása Björk Ólafsdóttir 227 1-6 sæti
Aðrir:
Karl Steinar Óskarsson
Guðmundur Auðunsson
Einar Ólafsson
Þórir Steingrímsson
Mireya Samper
Sigurjón Einarsson
Karólína Einarsdóttir
Kolfinna Baldvinsdóttir
Kristján Hreinsson
Gild atkvæði voru 737
Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.
%d bloggurum líkar þetta: