Reykjavík 2006

Sú breyting varð fyrir kosningarnar að flokkarnir sem stóðu að Reykjavíkurlistanum ákváðu að halda samstarfinu ekki áfram. Í framboði voru því B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Frjálslyndra og óháðra, S-listi Samfylkingar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 7 borgarfulltrúa, bætti við sig einum, Samfylkingin hlaut 4 borgarfulltrúa, Vinstrihreyfingin grænt framboð 2 borgarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn 1 borgarfulltrúa og Frjálslyndir og óháðir héldu sínum 1 borgarfulltrúa. Reykjavíkurlistinn fékk 8 borgarfulltrúa kjörna í kosningunum 2002.

Úrslit

Atkvæði Hlutfall Fulltr. Breyt. Breyt.
Framsóknarflokkur 4.056 6,25% 1 1
Sjálfstæðisflokkur 27.823 42,87% 7 2,62% 1
Frjálslyndir og óháðir 6.527 10,06% 1 4,00% 0
Samfylkingin 17.750 27,35% 4 4
Vinstri grænir 8.739 13,47% 2 2
Samtals gild atkvæði 64.895 100,00% 15
Auðir seðlar 1.014 1,54%
Ógildir 131 0,20%
Samtals greidd atkvæði 66.040 77,14%
Á kjörskrá 85.608
Kjörnir borgarfulltrúar:
1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson (D) 27.823
2. Dagur B. Eggertsson (S) 17.750
3. Hanna Birna Kristjánsdóttir (D) 13.912
4. Gísli Marteinn Baldursson (D) 9.274
5. Steinunn Valdís Óskarsdóttir (S) 8.875
6. Svandís Svavarsdóttir (V) 8.739
7. Kjartan Magnússon (D) 6.956
8. Ólafur F. Magnússon (F) 6.527
9. Stefán Jón Hafstein (S) 5.917
10. Júlíus Vífill Ingvarsson (D) 5.565
11. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir (D) 4.637
12. Björk Vilhelmsdóttir (S) 4.438
13. Árni Þór Sigurðsson (V) 4.370
14. Björn ingi Hrafnsson (B) 4.056
15. Jórunn Ósk Frímannsdóttir (D) 3.975
Næstir inn:
Margrét Sverrisdóttir (F) 1.423
Oddný Sturludóttir (S) 2.124
Þorleifur Gunnlaugsson (V) 3.186
Óskar Bergsson (B) 3.894

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Björn Ingi Hrafnsson, aðstoðarmaður forsætisráðherra 1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi
2. Óskar Bergsson húsasmíðameistari 2. Hanna Birna Kristjánsdóttir borgarfulltrúi
3. Marsibil Sæmundardóttir varaborgarfulltrúi 3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi
4. Ásrún Kristjánsdóttir hönnuður 4. Kjartan Magnússon borgarfulltrúi
5. Steinarr Björnsson læknir 5. Júlíus Vífill Ingvarsson lögfræðingur
6. Helena Ólafsdóttir, íþróttakennari og knattspyrnuþjálfari 6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra
7. Gerður Hauksdóttir þjónustufulltrúi 7. Jórunn Ósk Frímannsd Jensen, hjúkrunarfræðingur og varaborgarfulltrúi
8. Ingvar Jónsson flugmaður 8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun
9. Hjörtur Gíslason markaðsstjóri 9. Bolli Skúlason Thoroddsen, formaður Heimdallar
10. Brynjar Fransson fasteignasali 10. Marta Guðjónsdóttir, kennari við Tjarnarskóla
11. Fanný Jónsdóttir háskólanemi 11. Ragnar Sær Ragnarsson leikskólakennari
12. Heimir Jóhannesson sölumaður 12. Kristján Guðmundsson húsasmíðameistari
13. Jóhanna Hreiðarsdóttir hárgreiðslunemi 13. Björn Gíslason slökkviliðsmaður
14. Guðlaugur Sverrisson verkefnisstjóri 14. Áslaug Friðriksdóttir framkvæmdastjóri
15. Árdís Ármannsdóttir viðskiptafræðingur 15. Elínbjörg Magnúsdóttir, sérhæfður fiskvinnslumaður
16. Ragnhildur Jónasdóttir flugfjarskiptamaður 16. Helga Kristín Auðunsdóttir viðskiptalögfræðingur
17. Elsa Ófeigsdóttir háskólanemi 17. Rúnar Freyr Gíslason leikari
18. Einar Ævarsson viðskiptafræðingur 18. Stefanía Katrín Karlsdóttir, viðskiptafræðingur MBA
19. Zakaria Elias Anbari verslunarmaður 19. Magnús Þór Gylfason viðskiptafræðingur
20. Guðbjörg Guðjónsdóttir leikskólastjóri 20. Guðrún P. Ólafsdóttir viðskiptafræðingur
21. Eirný Vals kennari 21. Einar Eiríksson kaupmaður
22. Kristín Helga Guðmundsdóttir kennari 22. Kristinn Vilbergsson framkvæmdastjóri
23. Haukur Logi Karlsson lögfræðinemi 23. Ágústa Guðmundsdóttir prófessor
24. Ragnar Þorgeirsson framkvæmdastjóri 24. Sveinn Scheving öryrki
25. Þórunn Benny Birgisdóttir hagfræðinemi 25. Helga Steffensen brúðuleikari
26. Guðmundur Halldór Björnsson alþjóðamarkaðsfræðingur 26. Ellen Margrét Ingvadóttir, lögg. dómtúlkur og skjalaþýðandi
27. Áslaug Brynjólfsdóttir, fyrrverandi fræðslustjóri 27. Jóna Gróa Sigurðardóttir, húsmóðir og háskólanemi
28. Valdimar K. Jónsson, fyrrverandi prófessor 28. Magnús L. Sveinsson, fyrrverandi fomaður VR
29. Sigrún Sturludóttir húsmóðir 29. Inga Jóna Þórðardóttir viðskiptafræðingur
30. Alfreð Þorsteinsson borgarfulltrúi 30. Birgir Ísleifur Gunnarsson, fyrrverandi Seðlabankastjóri
F-listi Frjálslyndra og óháðra S-listi Samfylkingarinnar
1. Ólafur F. Magnússon, læknir og borgarfulltrúi 1. Dagur B. Eggertsson borgarfulltrúi
2. Margrét Sverrisdóttir, frkv.stjóri og varaborgarfulltrúi 2. Steinunn Valdís Óskarsdóttir borgarstjóri
3. Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona 3. Stefán Jón Hafstein borgarfulltrúi
4. Ásta Þorleifsdóttir, jarðfræðingur. 4. Björk Vilhelmsdóttir borgarfulltrúi
5. Anna Sigríður Ólafsdóttir, næringarfræðingur 5. Oddný Sturludóttir, rithöfundur og píanókennari
6. Kjartan Eggertsson, skólastjóri 6. Sigrún Elsa Smáradóttir, markaðsstjóri og varaborgarfulltrúi
7. Sveinn Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur 7. Dofri Hermannsson, meistaranemi í hagvísindum
8. Margrét Tómasdóttir, læknanemi 8. Stefán Jóhann Stefánsson hagfræðingur
9. Egill Örn Jóhannesson, kennari 9. Stefán Benediktsson arkitekt
10. Gunnar Hólm Hjálmarsson, iðnfræðingur 10. Guðrún Erla Geirsdóttir, kennari og myndhöfundur
11. Heiða Dögg Liljudóttir, mannfræðingur 11. Kjartan Valgarðsson markaðsstjóri
12. Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, skrifstofumaður 12. Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir, verslunareigandi og hönnuður
13. Kristbjörn Björnsson, uppeldisfulltrúi 13. Felix Bergson leikari
14. Ásdís Sigurðardóttir, fulltrúi svæðisskr. fatlaðra 14. Falasteen Abu Libdeh, skrifstofustúlka
15. Gísli Helgason, blokkflautuskáld 15. Þorbjörn Guðmundsson, framkvæmdastjóri Samiðnar
16. Svetlana Kabalina, sjúkraliði 16. Heiða Björg Pálmadóttir lögfræðingur
17. Kolbeinn Guðjónsson, sölustjóri 17. Gunnar H. Gunnarsson deildarverkfræðingur
18. Ásgerður Tryggvadóttir, hjúkrunarfræðingur 18. Andrés Jónsson, formaður ungra jafnaðarmanna
19. Hafdís Kjartansdóttir, sjúkraliði 19. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi og háskólanemi
20. Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir, kennari 20. Ingimundur Sveinn Pétursson, formaður Félags einstæðra foreldra
21. Andrés Hafberg, vélstjóri 21. Guðrún B. le Sage de Fontenay háskólanemi
22. Valdís Steinarsdóttir, ritari 22. Jóhanna S. Eyjólfsdóttir skrifstofustjóri
23. Ásdís Hildur Jónsdóttir, læknaritari 23. Tryggvi Þórhallsson rafverktaki
24. Lovísa Tómasdóttir, verslunarmaður 24. Margrét Baldursdóttir tölvunarfræðingur
25. Arnfríður Sigurdórsdóttir,verslunarmaður 25. Einar Kárason rithöfundur
26. Stefán Aðalsteinsson, verslunarmaður 26. Hulda Ólafsdóttir framkvæmdastjóri
27. Herdís Tryggvadóttir, húsmóðir 27. Halldór Gunnarsson, fyrrv. form. Þroskahjálpar
28. Erna Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur 28. Adda Bára Sigfúsdóttir, fyrrverandi borgarfulltrúi
29. Barði Friðriksson, hæstaréttarlögmaður 29. Björgvin E. Guðmundsson, fyrrverandi borgarfulltrúi
30. Sverrir Hermannsson, fv. ráðherra 30. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Svandís Svavarsdóttir framkvæmdastjóri 16. Guðlaug Teitsdóttir kennari
2. Árni Þór Sigurðsson borgarfulltrúi 17. Ingi Rafn Hauksson veitingamaður
3. Þorleifur Gunnlaugsson dúklagningarmeistari 18. Ragnheiður Ásta Pétursdóttir þulur
4. Sóley Tómasdóttir, deildarstýra Miðbergi 19. Gísli Hrafn Atlason mannfræðingur
5. Hermann Valsson íþróttakennari 20. Margrét Guðmundsdóttir fulltrúi
6. Ugla Egilsdóttir menntaskólanemi 21. Valgeir Jónasson rafeindavirki
7. Helga Björg Ragnarsdóttir, félags- & viðskiptafræðingur 22. Auður Lilja Erlingsdóttir stjórnmálafræðingur
8. Jóhann Björnsson, heimspekingur/kennari 23. Guðrún Gestdóttir klæðskeri
9. Dögg Proppé Hugosdóttir, formaður UVG 24. Gunnar Guttormsson vélfræðingur
10. Tumi Kolbeinsson, forstm. Ungmennad. R-RKÍ 25. Olga Guðrún Árnadóttir rithöfundur
11. Álfheiður Ingadóttir, líffræðingur 26. Björgvin Gíslason tónlistarmaður
12. Tryggvi Friðjónsson framkvæmdastjóri 27. Helgi Seljan, fv. alþingismaður
13. Fida Abu Libdeh vaktstjóri 28. Ólöf Ríkharðsdóttir, fv. formaður ÖBÍ
14. Friðrik Dagur Arnarson, kennari/landvörður 29. Elías Mar rithöfundur
15. Heimir Janusarson garðyrkjumaður 30. Guðrún Ágústsdóttir, fv. forseti borgarstjórnar

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Björn Ingi Hrafnsson 1794 1960 2082 2150 2209 2319
2. Anna Kristinsdóttir 816 1308 1628 1827 1964 2114
3. Óskar Bergsson 976 1281 1488 1638 1802 1960
4. Marsibil Jóna Sæmundsdóttir 17 798 1302 1818 2156 2428
5. Ásrún Kristjánsdóttir 69 416 1107 1632 2097 2457
6. Elsa Ófeigsdóttir 2 85 307 705 1538 2336
7. Gerður Hauksdóttir 6 365 667 1226 1608 2055
8. Gestur Kr. Gestsson 24 905 1155 1340 1643 1853
9. Gestur Guðjónsson 12 122 781 1145 1456 1803
10. Hjörtur Gíslason 4 125 308 594 1055 1598
11. Brynjar Fransson 12 98 370 852 1131 1468
Atkvæði greiddu 3908. Auðir og ógildir voru 176.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. % í sæti
1. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarfulltrúi 6424 7166 7842 8120 8350 8565 8733 8971 9287 53,89%
2. Hanna Birna Kristjánsdóttir, borgarfulltrúi 102 6392 7786 8520 8944 9353 9648 9920 10142 53,62%
3. Gísli Marteinn Baldursson, dagskrárgerðarmaður og varaborgarfulltrúi 5193 5925 6694 7099 7418 7724 7983 8248 8664 56,16%
4. Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi 7 185 5252 6264 7140 7808 8368 8940 9353 52,55%
5. Júlíus Vífill Ingvarsson, lögfræðingur 130 3054 4388 5247 5943 6584 7112 7627 8071 49,86%
6. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir, ráðgjafi menntamálaráðherra 10 242 928 4737 5674 6629 7361 8041 8598 55,61%
7. Jórunn Frímannsdóttir, hjúkrunarfræðingur 5 129 618 2986 4040 5340 6422 7423 8267 53,88%
8. Sif Sigfúsdóttir, MA í mannauðsstjórnun 5 114 386 837 1879 3223 4537 5723 6707 48,01%
9. Bolli Thoroddsen, verkfræðinemi og form.Heimdallar 4 116 361 772 3089 3866 4660 5352 6100 51,17%
10. Marta Guðjónsdóttir, kennari 5 85 255 592 1023 2594 3409 4410 5327 44,69%
11. Ragnar Sær Ragnarsson, fv.sveitarstjóri 3 44 157 327 1428 2013 2567 3150 3719 31,20%
12. Kristján Guðmundsson, húsasmiður 4 20 113 281 1041 1499 2043 2705 3467 29,09%
13. Björn Gíslason, slökkviliðsmaður 3 29 112 225 394 702 1792 2332 2897 24,30%
14.Jóhann Páll Símonarson, sjómaður 4 45 110 178 304 496 762 1134 2091 17,54%
15.Örn Sigurðsson, arkitekt 5 46 140 271 613 886 1139 1487 1823 15,29%
16.Davíð Ólafur Ingimarsson, hagfræðingur 2 61 105 197 334 539 1085 1448 1818 15,25%
17.Gústaf Adolf Níelsson, útvarpsmaður 1 39 70 139 211 315 432 1415 1640 13,76%
18.Loftur Már Sigurðsson, sölustjóri 2 42 90 141 240 875 1072 1328 1634 13,71%
19. Birgir Þór Bragason, dagskrárgerðarmaður 1 16 79 184 459 671 928 1217 1588 13,32%
20.Eggert Páll Ólason, lögfræðingur 4 29 71 125 234 417 1049 1283 1559 13,08%
21.Benedikt Geirsson, skrifstofumaður 1 17 64 150 256 415 884 1188 1484 12,45%
22.Steinn Kárason, háskólakennari og ráðgjafi 2 28 72 146 314 562 765 1060 1388 11,64%
23.Gunnar Dofri Ólafsson, menntaskólanemi 1 9 30 77 122 185 279 422 999 8,38%
24.Guðni Þór Jónsson, sölustjóri 2 7 37 65 150 259 410 536 657 5,51%
Samfylking 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Dagur B. Eggertsson, borgarfulltrúi og læknir 4455 6228 7187 7501 7640
2. Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarstjóri 2390 5013 6326 6703 6916
3. Stefán Jón Hafstein, borgarfulltrúi 2285 3871 5178 5585 5845
4. Björk Vilhelmsdóttir, borgarfulltrúi 22 708 2496 3963 4623
5. Oddný Sturludóttir, píanókennari og rithöfundur 15 323 819 3316 4030
6. Sigrún Elsa Smáradóttir, markaðsstjóri og varaborgarf.
7. Dofri Hermannsson, sérfræðingur
8. Stefán Jóhann Stefánsson, hagfr.og varaborgarfulltrúi
9. Stefán Benediktsson, arkitekt og fv.alþingismaður
10.Guðrún Erla Geirsdóttir, kennari
Aðrir:
Andrés Jónsson, form.UJ
Gunnar H. Gunnarsson, verkfræðingur
Helga Rakel Guðrúnardóttir, athafnakona
Ingimundur Sveinn Pétursson,form.EF
Kjartan Valgarðsson, markaðsstjóri
Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir, stuðningsfulltrúi
Dró framboð til baka:
Þórir Karl Jónasson, fv.form.Sjálfsbargar á Höfuðb.sv.
Vinstri grænir 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Svandís Svavarsdóttir 277
2. Árni Þór Sigurðsson 167
3. Þorleifur Gunnlaugsson 160
4. Sóley Tómasdóttir 175
5. Grímur Atlason 177 177
6. Ugla Egilsdóttir 211
7. Ásta Þorleifsdóttir
8. Magnús Bergsson
9. Guðný Hildur Magnúsdóttir
10. Þovaldur Þorvaldsson
Atkvæði greiddu 392 af 750 á kjörskrá.
Sóley fór upp fyrir Grím vegna reglna um fléttulista

 

Heimild: Vefur Sambands sveitarfélaga, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Blaðið 4.10.2005, 7.11.2005, 20.12.2005, 28.12.2005, 26.1.2006, 6.2.2006, 11.2.2005, DV 30.1.2005, 13.2.2005,  Fréttablaðið 2.10.2005, 3.10.2005, 14.10.2005, 1.11.2005, 6.11.2005, 7.11.20005, 20.11.2005, 11.12.2005, 20.12.2005, 27.12.2005, 4.1.2006, 23.1.2006, 27.1.2006, 30.1.2006, 10.2.2006, Morgunblaðið 3.10.2005, 4.10.2005, 6.10.2005, 13.10.2005, 15.10.2005, 16.10.2005, 4.11.2005, 7.11.2005, 9.11.2005, 10.11.2005, 20.11.2005, 25.11.2005, 27.12.2005, 28.12.2005, 29.12.2005, 30.12.2005, 4.1.2006, 15.1.2006, 20.1.2006, 23.1.2006, 24.1.2006, 25.1.2006, 26.1.2006, 27.1.2006, 30.1.2006, 6.2.2006, 11.2.2006 og 14.2.2006.

%d bloggurum líkar þetta: