Fljótsdalshérað 2006

Í framboði voru listar Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks eða Héraðslista félagshyggjufólks. Framsóknarflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 sveitarstjórnarmenn. Héraðslisti félagshyggjufólks hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, tapaði einum. Áhugafólk um sveitarstjórnarmál hlutu 2 sveitarstjórnarmenn, bættu einum við sig.

Úrslit

Fljótsdalshérað

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 486 30,53% 3
Sjálfstæðisflokkur 444 27,89% 3
Héraðslisti félagshyggjufólks 404 25,38% 3
Áhugafólk um sveitarstjórnarmál 258 16,21% 2
Samtals gild atkvæði 1.592 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 63 0,35%
Samtals greidd atkvæði 1.655 80,80%
Á kjörskrá 2.237
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Björn Ármann Ólafsson (B) 486
2. Soffía Lárusdóttir (D) 444
3. Baldur Pálsson (L) 404
4. Sigurður Grétarsson (Á) 258
5. Anna Sigríður Karlsdóttir (B) 243
6. Þráinn Lárusson (D) 222
7. Jónína Rós Guðmundsdóttir (L) 202
8. Jónas Guðmundsson (B) 162
9. Guðmundur Ólafsson (D) 148
10. Katrín Ásgeirsdóttir (L) 135
11. Gunnar Jónsson (Á) 129
Næstir inn vantar
Gunnhildur Ingvarsson (B) 31
Guðmundur Sveinsson Kröyer (D) 73
Árni Ólason (L) 113

Framboðslistar

Á-listi Áhugafólks um sveitarstj.mál á Fljótsdalshéraði B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Héraðslistans
Sigurður Grétarsson, tæknifræðingur Björn Ármann Ólafsson, bæjarfulltrúi Soffía Lárusdóttir, framkvæmdastjóri Baldur Pálsson, slökkviliðsstjóri
Gunnar Jónsson, bóndi Anna Sigríður Karlsdóttir, þroskaþjálfi Þráinn Lárusson, skólameistari Jónína Rós Guðmundsdóttir, menntaskólakennari
Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi Jónas Guðmundsson, bóndi Guðmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri Katrín Ásgeirsdóttir, húsmóðir
Soffía S. Sigurjónsdóttir, húsmóðir Gunnhildur Ingvarsdóttir, prentsmiður Guðmundur Sveinsson Kröyer, jarðfræðingur Árni Ólason, íþróttakennari
Guðríður Guðmundsdóttir, öryggisfulltrúi Páll Sigvaldason, eftirlitsmaður Aðalsteinn Jónsson, bóndi Þorsteinn Bergsson, bóndi
Vilhjálmur Vernharðsson, ferðaþjónustubóndi Elva Dröfn Sveinsdóttir, skrifstofumaður Fjóla Hrafnkelsdóttir, rekstrarfræðingur Guðný Drífa Snæland, leiðbeinandi
Margrét Guðgeirsdóttir, guðfræðinemi Helga Þórarinsdóttir, sviðsstjóri Maríanna Jóhannsdóttir, húsmóðir Ásmundur Þórarinsson, skógarbóndi
Jóhann Gísli Jóhannsson, bóndi Sigurbjörn Snæþórsson, bóndi Hulda Daníelsdóttir, hótelstjóri Margrét Hákonardóttir, leikskólastjóri
Gylfi Hallgeirsson, húsasmíðameistari Anna H. Bragadóttir, bóndi Helgi Sigurðsson, tannlæknir Þorbjörn Rúnarsson, áfangastjóri
Jón I. Arngrímsson, rafvirki Magnús Karlsson, bóndi Ásthildur Jónasdóttir, þjónustustjóri Ireneusz Kolidziejczyk, rafvirki
Stefán Sveinsson, ferðaþjónustubóndir Ásdís Sigurjónsdóttir, iðjuþjálfi Guðrún Ragna Einarsdóttir, bóndi Edda E. Egilsdóttir, þjónustufulltrúi
Esther Kjartansdóttir, garðyrkjufræðingur Skúli Björn Gunnarsson, forstöðumaður Þorsteinn Guðmundsson, bóndi Sigfús Ingi Víkingsson, trésmiður
Eyrún Björk Jóhannsdóttir, stjórnmálafræðinemi Kristmann Jónsson, rútubílstjóri Pétur Fannar Gíslason, næturvörður Lára Vilbergsdóttir, framhaldsskólakennari
Alda Hrafnkelsdóttir, skrifstofumaður Arngrímur Viðar Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Anna Alexandersdóttir, hársnyrtimeistari Anna Guðný Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurlaug Jónsdóttir, menntaskólanemi Unnur Inga Dagsdóttir, framkvæmdastjóri Þórhallur Harðarson, rekstrarstjóri Árni Kristinsson, póstfulltrúi
Gróa Kristmannsdóttir, skrifstofustjóri Sveinn Hallgrímsson, verkefnastjóri Arnór Benediktsson, bóndi Ruth Magnúsdóttir, kennsluráðgjafi
Alda Þ. Jónsdóttir, íþróttafræðingur Margrét Freyja Viðarsdóttir, háskólanemi Dagur Skírnir Óðinsson, nemi Sigurður Ragnarsson, skrifstofumaður
Margrét Kristín Sigbjörnsdóttir, skrifstofumaður Katrín Ásgrímsdódttir, garðyrkjufræðingur Signý Ormarsdóttir, menningarfulltrúi Anna Valgerður Hjaltadóttir, skrifstofumaður
Reynir Hrafn Stefánsson, tækjastjóri Steinar Pálmi Ágústsson, framhaldsskólanemi Þórhallur Borgarsson, húsasmiður Jón Bjarki Stefánsson, framkvæmdastjóri
Stefán Geirsson, bóndi Unnar Elísson, framkvæmdastjóri Katrín Karlsdóttir, leiðbeinandi Kristín Björnsdóttir, formaður VFA
Anna Hólm Káradóttir, húsmóðir Eyór Elíasson, framkvæmdastjóri Vilhjálmur Þ. Snædal, bóndi Skúli Björnsson, framkvæmdastjóri
Guðgeir Þ. Ragnarsson, bóndi Þorsteinn Sveinsson, fv.kaupfélagsstjóri Þráinn Jónsson, fv.framkvæmdastjóri Sævar Sigbjarnarson, fv.bóndi

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2.
1. Björn Ármann Ólafsson 99
2. Anna Sigríður Karlsdóttir 83
3. Jónas Guðmundsson
4. Gunnhildur Ingvarsdóttir
Atkvæði greiddu 224. Ógild atkvæði voru 6.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Soffía Lárusdóttir, forseti bæjarstjórnar og forstöðumaður 131
2.Þráinn Lárusson, skólameistari 73
3. Guðmundur Ólafsson, framkvæmdastjóri 75
4. Guðmundur Sveinsson Kröyer, verkfræðingur og bæjarfulltrúi 92
5. Aðalsteinn I. Jónsson, bóndi 74
6. Fjóla Margrét Hrafnkelsdóttir, fjármálastjóri 87
Aðrir:
Dagur Skírnir Óðinsson, nemi
Pétur Fannar Gíslason, nemi
Þórhallur Harðarson, rekstrarstjóri
Atkvæði greiddu 165 af 242 á kjörskrá. Auðir og ógildir voru 3.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, DV 6.2.2006, Morgunblaðið 3.1.2006, 6.2.2006 og 14.3.2006.