Seyðisfjörður 1994

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna. Tindar hlutu 3 bæjarfulltrúa, töpuðu einum. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti einum við sig.

Úrslit

seyðisfj

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 177 33,65% 3
Sjálfstæðisflokkur 167 31,75% 3
Tindar 182 34,60% 3
Samtals gild atkvæði 526 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 10 1,87%
Samtals greidd atkvæði 536 86,31%
Á kjörskrá 621
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Pétur Böðvarsson (T) 182
2. Jónas Hallgrímsson (B) 177
3. Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 167
4. Hermann Vestri Guðmundsson (T) 91
5. Sigurður Jónsson (B) 89
6. Davíð Ó. Gunnarsson (D) 84
7. Ólafía Þórunn Stefánsdóttir (T) 61
8. Jóhann P. Hansson (B) 59
9. Hrafnhildur Sigurðardóttir (D) 56
Næstir inn vantar
Sigurður Þór Kjartansson (T) 41
Gestur Valgarðsson (B) 46

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks T-listi Tinda, félags jafnaðar- og vinstri manna
Jónas Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Arnbjörg Sveinsdóttir, skrifstofustjóri Pétur Böðvarsson, skólastjóri
Sigurður Jónsson, verkfræðingur Davíð Ó. Gunnarsson, framkvæmdastjóri Hermann Vestri Guðmundsson, ökukennari
Jóhann P. Hansson, kennari Hrafnhildur Sigurðardóttir, þroskaþjálfi Ólafía Þórunn Stefánsdóttir, fóstra
Gestur Valgarðsson, verkfræðingur Guðjón Harðarson, kaupmaður Sigurður Þór Kjartansson, leiðbeinandi
Sigríður Stefánsdóttir, símritari Sigfinnur Mikaelsson, framkvæmdastjóri Egill Sölvason, verslunarmaður
Ingibjörg Svanbergsdóttir, skrifstofumaður Þorgils Baldursson, lyfsali Bryndís Sigurðardóttir, verkamaður
Anna Karlsdóttir, skrifstofumaður María Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Soffía Ívarsdóttir,
Jóhann Stefánsson, vélvirki Birna Guðmundsdóttir, húsmóðir Jón Halldór Guðmundsson, skrifstofustjóri
Snorri Jónsson, verkstjóri Sveinbjörn Ó. Jóhannsson, stýrimaður Ólöf Hulda Sveinsdóttir, skrifstofumaður
Jón Hilmar Jónsson, rafvirki Hildur Hilmarsdóttir, bankastarfsmaður Þorgeir Sigurðsson, útgerðarmaður
Magnús Baldur Kristjánsson, nemi Páll Guðjónsson, rafsuðumaður Magnús B. Svavarsson, sjómaður
Sigríður H. Friðriksdóttir, nuddfræðingur Guðrún V. Borgþórsdóttir, húsmóðir Sigþrúður Hilmarsdóttir, húsmóðir
Unnar Ingimundur Jósepsson, sjómaður Haraldur Sigmarsson, sjómaður Stefán Smári  Magnússon, hlunnindabóndi
Sigurður Ormar Sigurðsson, vélavörður Níels Daníelsson, vélvirki Ragnhildur Billa Árnadóttir, húsmóðir
Bjarney Emilsdóttir, húsmóðir Sigurður Hauksson, vélamaður Magnús Guðmundsson, skrifstofumaður
Þórður Jakobsson, húsasmiður Ottó Eiríksson, trésmíðameistari Sigrún Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Birgir Hallvarðsson, ræðismaður Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri Margrét Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslumeistari
Þórdís Bergsdóttir, heilbrigðisfulltrúi Theódór Blöndal, framkvæmdastjóri Hallsteinn Friðþjófsson, form.Verkam.f.Fram

Prófkjör

Tindar
1. Pétur Björnsson, varabæjarfulltrúi
2. Hermann V. Guðmundsson, varabæjarfulltrúi
3. Ólafía Stefánsdóttir, fóstra
4. Sigurður Kjartansson, leiðbeinandi
5. Egill Sölvason, afgreiðslumaður
6. Hallsteinn Friðþjófsson, bæjarfulltrúi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austurland 4.5.1994, DV 19.4.1994, 25.5.1994 og Morgunblaðið 12.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: