Eyjafjarðarsveit 1990

Kosningar í nóvember 1990 vegna sameiningar Hrafnagilshrepps, Öngulsstaðahrepps og Saurbæjarhrepps. Í framboði voru listi Fráfarandi hreppsnefndarmanna og listi Nýrra tíma í Eyjafjarðarsveit. Fráfarandi hreppsnefndarmenn hlutu 5 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi nýrra tíma hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Eyjafj

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Fráfarandi hreppsnefndarmenn 284 64,25% 5
Nýir tíma í Eyjafjarðarsveit 158 35,75% 2
Samtals gild atkvæði 442 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 2,21%
Samtals greidd atkvæði 452 71,52%
Á kjörskrá 632
Kjörnir hreppsefndarmenn
1. Birgir Þórðarson (E) 284
2. Atli Guðlaugsson (N) 158
3. Ólafur Geir Vagnsson (E) 142
4. Sigurgeir B. Hreinsson (E) 95
5. Guðbergur Einarsson (N) 79
6. Jóhannes Geir Sigurgeirsson (E) 71
7. Pétur Helgason (E) 57
Næstur inn vantar
Hreiðar Hreiðarsson (N) 13

Framboðslistar

E-listi fráfarandi hreppsnefndarmanna N-listi nýrra tíma í Eyjafjarðarsveit
Birgir Þórðarson, bóndi, Öngulsstöðum Atli Guðlaugsson , skólastjóri, Þórustöðum 6
Ólafur Geir Vagnsson, ráðunautur, Hlébergi Guðbergur Einarsson, bóndi, Torfufelli
Sigurgeir B. Hreinsson, bóndi, Hríshóli Hreiðar Hreiðarsson, húsameistari, Skák
Jóhannes Geir Sigurgeirsson, bóndi, Öngulsstöðum Helgi Örlygsson, skrifstofustjóri, Þórustöðum 7
Pétur Helgason, bóndi, Hranastöðum Sigurlína Hólm Birgisdóttir, bóndi, Gilsá I
Ármann H. Skjaldarson, bóndi, Skáldstöðum Bjarki Árnason, rafvirkjameistari, Kristnesi
Benjamín Baldursson, bóndi, Ytri-Tjörnum Guðfinna Nývarðsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Þórustöðum 5
Anna Guðmundsdóttir, kennari, Reykhúsum Jón Eiríksson, bóndi, Arnarfelli
Jón Jónsson, bóndi, Stekkjarflötum Ólafur Jensson, rafvirki, Brekkutröð 4
Leifur Guðmundsson, bóndi, Klauf Aðalheiður Harðardóttir, bóndi, Rifkelsstöðum
Hörður Snorrason, bóndi, Hvammi Davíð Ágústsson, bóndi, Torfufelli II
Þorvaldur Ómar Hallsson, bóndi, Ysta-Gerði Guðmundur J. Guðmundsson, bóndi, Holtseli
Gunnar Jónasson, bóndi, Rifkelsstöðum Davíð Jóhannsson, sölustjóri, Brúnalaug II
Guðný Kristinsdóttir, húsmóðir, Espihóli Rafn Helgason, verktaki, Stokkahlöðum

Heimildir: Dagur 30.10.1990, 31.10.1990, 1.11.1990, 6.11.1990, 20.11.1990, DV 7.11.1990, 19.11.1990, Morgunblaðið 16.11.1990, 20.11.1990 og Tíminn 21.11.1990.

%d bloggurum líkar þetta: