Mýrdalshreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Listi traustra innviða 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en Listi framtíðar 2.

Í kjöri voru A-listi Allra og B-listi Framsóknar og óháðra. B-listi hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en A-listi 2.

Úrslit:

MýrdalshreppurAtkv.%Fltr.Breyting
A-listi Allra16946.69%246.69%2
B-listi Framsóknar og óháðra19353.31%353.31%3
L-listi Framtíðar-44.27%-2
T-listi Traustra innviða-55.73%-3
Samtals gild atkvæði362100.00%50.00%0
Auðir seðlar71.89%
Ógild atkvæði10.27%
Samtals greidd atkvæði37074.15%
Kjósendur á kjörskrá499
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Björn Þór Ólafsson (B)193
2. Anna Huld Óskarsdóttir (A)169
3. Drífa Bjarnadóttir (B)97
4. Jón Ómar Finnsson (A)85
5. Einar Freyr Elínarson (B)64
Næstir innvantar
Salóme Svandís Þórhildardóttir (A)25

Framboðslistar:

A-listi AllraB-listi Framsóknar og óháðra
1. Anna Huld Óskarsdóttir hótelstjóri1. Björn Þór Ólafsson verslunarstjóri
2. Jón Ómar Finnsson húsasmiður2. Drífa Bjarnadóttir framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður
3. Salóme Svandís Þórhildardóttir rekstraraðili3. Einar Freyr Elínarson framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður
4. Þórey Richardt Úlfarsdóttir framkvæmdastjóri4. Páll Tómasson atvinnurekandi og sveitarstjórnarmaður
5. Kristína Hajniková bankastarfsmaður5. Þorgerður Hlín Gísladóttir framkvæmdastjóri
6. Pálmi Kristjánsson bílstjóri6. Magnús Örn Sigurjónsson bóndi
7. Finnur Bárðarson pípari7. Þuríður Lilja Valtýsdóttir kennari
8. Vigdís Eva Steinþórsdóttir sjálfstætt starfandi8. Kristín Erla Benediktsdóttir háskólanemi
9. Natalia Mosiej móttökustjóri9. Tomasz Chocholowicz verslunarstjóri
10. Þórdís Erla Ólafsdóttir Dýrfjörð þjónustufulltrúi10. Ingi Már Björnsson skólabílstjóri