Grímsneshreppur 1986

Í framboði voru listi Frjálslyndra starfsmanna við Sog, listi Óháðra kjósenda og listi Framfarasinna. Óháðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta í hreppsnefndinni. Framfarasinnar hlutu 2 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Frjálslyndir starfsmenn við Sog hlutu 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

grímsnes

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Frjálslyndir starfm.v.Sog 41 26,62% 1
Óháðir kjósendur 65 42,21% 2
Framfarasinnar 48 31,17% 2
Samtals gild atkvæði 154 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 2 1,28%
Samtals greidd atkvæði 156 90,70%
Á kjörskrá 172

Upplýsingar um framboðslistar og kjörna hreppsnefndarmenn vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands. 

%d bloggurum líkar þetta: