Kópavogur 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Kvennalista. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Alþýðuflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalag hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa en Kvennalistinn engan.

Úrslit

kópavogur

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1.901 21,82% 3
Framsóknarflokkur 1.140 13,08% 1
Sjálfstæðisflokkur 3.452 39,62% 5
Alþýðubandalag 1.740 19,97% 2
Kvennalistinn 480 5,51% 0
8.713 100,00% 11
Auðir og ógildir 261 2,91%
Samtals greidd atkvæði 8.974 80,20%
Á kjörskrá 11.190
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Gunnar I. Birgirsson (D) 3.452
2. Guðmundur Oddsson (A) 1.901
3. Valþór Hlöðversson (G) 1.740
4. Guðni Stefánsson (D) 1.726
5. Birna G. Friðriksdóttir (D) 1.151
6. Sigurður Geirdal (B) 1.140
7. Sigríður Einarsdóttir (A) 951
8. Elsa Þorkelsdóttir (G) 870
9. Arnór L. Pálsson (D) 863
10.Bragi Michaelsson (D) 690
11.Helga E. Jónsdóttir (A) 634
Næstir inn vantar
Inga Þyrí Kjartansdóttir (B) 128
Hulda Harðardóttir (V) 154
Ólafur Hjálmarsson (G) 162
Sigurður Helgason (D) 351

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Oddsson, skólastjóri Sigurður Geirdal, framkvæmdastjóri Gunnar I. Birgisson, verkfræðingur
Sigríður Einarsdóttir, myndmenntakennari Inga Þyri Kjartansdóttir, sölustjóri Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari
Helga E. Jónsdóttir, fóstra Páll Magnússon, menntaskólanemi Birna G. Friðriksdóttir, fulltrúi
Þórður St. Guðmundsson, kennari Stefán Arngrímsson, deildarstjóri Arnór L. Pálsson, framkvæmdastjóri
Ólafur Björnsson, fjármálafulltrúi Marta Jensdóttir, kennari Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri
Gunnar Magnússon, kerfisfræðingur Ómar Stefánsson, búfræðingur Sigurður Helgason, lögfræðingur
Margrét B. Eiríksdóttir, deildarfulltrúi Vilhjálmur Einarsson, fasteignasali Jón Kristinn Snæhólm, nemi
Gréta Guðmundsdóttir, húsmóðir Eiríkur Valsson, skrifstofumaður Kristín Líndal, kennari
Þorgerður Gylfadóttir, skrifstofumaður Sigurbjörg Björgvinsdóttir, laganemi Kristinn Kristinsson, húsasmíðameistari
Þráinn Hallgrímsson, skrifstofustjóri Guðrún Alda Harðardóttir, fóstra Steinunn H. Sigurðardóttir, verslunarmaður
Alda Möller, matvælafræðingur Ragnar Már Sveinsson, menntaskólanemi Sigurjón Sigurðsson, læknir
Kristján Hj. Ragnarsson, sjúkraþjálfari Sigrún Ingólfsdóttir, íþróttakennari Guðrún St. Gissurardóttir, nemi
Hrafnhildur Hreinsdóttir, bókasafnsfræðingur Þórunn Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Helgi Helgason, féhirðir
Sigurður Stefánsson, nemi Þór Guðmundsson, þjónustustjóri Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir
Kristín Jónsdóttir, forstöðumaður Guðmundur Gíslason, fulltrúi Hjörleifur Hringsson, sölumaður
Þóranna Gröndal, fulltrúi Ásdís Steingrímsdóttir, verslunarmaður Hannes Ó. Sampsted, markaðsfulltrúi
Kristín Viggósdóttir, fulltrúi Sigríður Konráðsdóttir, Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóri
Trausti Sigurlaugssson, forstöðumaður Grímur S. Runólfsson, skrifstofumaður Haraldur Kristjánsson, útvarpsmaður
Guðmunda Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur Haukur Hannesson, yfirverkstjóri Þorgerður Aðalsteinsdóttir, framkvæmdastjóri
Ólafur Guðmundsson, málari Hulda Pétursdóttir, verslunarmaður Ásdís Ólafsdóttir, íþróttakennari
Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Elín Jóhannsdóttir, kennari vantar
Rannveig Guðmundsdóttir, alþingismaður Skúli Sigurgrímsson, bæjarfulltrúi vantar
G-listi Alþýðubandalags V-listi Kvennalistans
Valþór Hlöðversson, bæjarfulltrúi Hulda Harðardóttir, þroskaþjálfi
Elsa Þorkelsdóttir, framkvæmdastjóri Guðbjörg Emilsdóttir, sérkennari
Ólafur Hjálmarsson, verkfræðingur Þóranna Pálsdóttir, veðurfræðingur
Birna Bjarnadóttir, húsmóðir Birna Sigurjónsdóttir, yfirkennari
Þórunn Björnsdóttir, tónmenntakennari Hafdís Benediktsdóttir, myndlistarnemi
Ásgeir Matthíasson, verkfræðingur Sigrún Jónsdóttir, starfskona þingfl.Kvennalista
Unnur Björnsdóttir, framkvæmdastjóri Helga Sigurjónsdóttir, námsráðgjafi
Kristján Sveinbjörnsson, rafvirkjameistari Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir
Sigríður Hagalínsdótdtir, kennari Hallveig Thordarson, jarðfræðingur og kennari
Flosi Eiríksson, iðnnemi Sigríður Hulda Sveinsdóttir, kennari
Elísabet Sveinsdóttir, starfsm.íþróttahúss Unnur Ólafsdóttir, byggingatæknifræðingur
Heimir Pálsson, útgáfustjóri Guðný Guðmundsdóttir, húsmóðir og kaupkona
Hildur Einarsdóttir, bókavörður Guðrún Vala Elísdóttir, húsmóðir og mannfr.nemi
Björn Ólafsson, verkfræðingur Margrét Bjarnadóttir, leikfimikennari
Ragna Margrét Nordahl, menntaskólanemi Septína Einarsdóttir, menntaskólakennari
Eggert Gautur Gunnarsson Berglin Gunnarsdóttir, húsmóðir og nemi
Unnur Sólrún Bragadóttir, kaupmaður Sigurlaug Sveinsdóttir, húsmóðir
Helgi Helgason, kennari Kristín Einarsdóttir, kennari
Sigurður Jóhannsson, sjómaður Guðrún Þórunn Gísladóttir, landfræðingur
Heiður Gestsdóttir, húsmóðir Sigrún Ásgeirsdóttir, fóstra
Sigurður Ragnarsson, rektor Guðrún Jónsdóttir, starfskona í Kvennathvarfi
Heiðrún Sverrisdóttir, fóstra Rannveig Löve, sérkennari á eftirlaunum

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
1. Guðmundur Oddsson, bæjarfulltrúi 446 540
2. Sigríður Einarsdóttir, bæjarfulltrúi 237 456
3. Helga E. Jónsdóttir, fóstra 233 440
4. Þórður Guðmundsson, kennari 272
5. Ólafur Björnsson, skrifstofumaður 299
6. Gunnar Magnússon, kerfisfræðingur 344
Aðrir:
Arnþór Sigurðsson, kjötiðnaðarmaður
Gréta Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir
Margrét Eiríksdóttir, skrifstofumaður
Þorgerður Gylfadóttir, skrifstofumaður
Atkvæði greiddu 633.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
1. Gunnar Birgisson, forstjóri 396 561 650 742 821 893
2. Guðni Stefánsson, bæjarfulltrúi 379 535 643 759 860 932
3. Birna Friðriksdóttir 22 149 673 831 943 1046
4. Arnór L. Pálsson, framkvæmdastjóri 80 484 632 750 873 961
5. Bragi Michaelsson, bæjarfulltrúi 278 479 624 747 850 915
6. Sigurður Helgason, fv.sýslumaður 219 368 484 586 693 780
7. Jón Kristinn Snæhólm, nemi 9 35 82 151 303 608
8. Richard Björgvinsson, bæjarfulltrúi 275 376 441 503 552 601
9. Kristín Líndal, kennari 13 75 163 355 483 586
10. Kristinn Kristinsson, byggingameistari 30 148 231 320 415 504
Aðrir:
14.Jóhanna Thorsteinsson, fóstra
Birna Friðriksdóttir, skrifstofumaður
Guðrún Stella Gissurardóttir, nemi
Hannes Sampsted, markaðsstjóri
Halla Halldórsdóttir, ljósmóðir
Haraldur Kristjánsson, útvarpsmaður
Helgi Helgason, gjaldkeri
Hjörleifur Hringsson, sölumaður
Sigurjón Sigurðsson, læknir
Steinunn H. Sigurðardóttir, húsmóðir
Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið  7.2.1990, 23.3.1990, DV 5.2.1990, 20.2.1990, 23.2.1990, 26.2.1990, 22.3.1990, 9.5.1990, Morgunblaðið 12.1.1990, 6.2.1990, 16.2.1990, 25.2.1990, 27.2.1990, 8.5.1990, 22.5.1990, Tíminn 17.3.1990, Þjóðviljinn 16.2.1990, 5.5.1990 og 23.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: