Vestur Ísafjarðarsýsla 1959(júní)

Þorvaldur Garðar Kristjánsson var kjörinn þingmaður. Eiríkur Þorsteinsson var þingmaður Barðastrandasýslu 1952-1959(júní).

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorvaldur Garðar Kristjánsson, deildarstj. (Sj.) 383 11 394 43,73% Kjörinn
Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagssstjóri (Fr.) 299 50 349 38,73%
Hjörtur Hjálmarsson, kennari (Alþ.) 105 2 107 11,88%
Guðbjartur Gunnarsson, kennari (Abl.) 42 4 46 5,11%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 5 5 0,55%
Gild atkvæði samtals 829 72 901 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 1,10%
Greidd atkvæði samtals 911 91,74%
Á kjörskrá 993

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.