Suðurnesjabær 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkur og óháðir 3 bæjarfulltrúa, J-listi Jákvæðs samfélags 3, Listi fólksins 2 og Framsókn og óháðir 1.

Í bæjarstjórnarkosningunum buðu fram Framsóknarflokkur, Sjálfstæðiflokkur og óháðir, Bæjarlistinn og Samfylkingin og óháðir.

Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa en Sjálfstæðisflokkur og H-listi fólksins sameinuðu krafta sína undir merkjum D-listans og töpuðu því í raun tveimur fulltrúum. Bæjarlistinn sem bauð fram í fyrsta skipti hlaut 2, Samfylking og óháðir 2 og Framsóknarflokkur 2 og bættu við sig einum. Bæjarlistann vantaði 30 atkvæði til að fella annan mann Framsóknarflokksins og Samfylkinguna vantaði 53 atkvæði til þess saman.

Úrslit:

SuðurnesjabærAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknarflokks30418.88%22.38%1
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðra47529.50%3-24.75%-2
O-listi Bæjarlistans42726.52%226.52%2
S-listi Samfylkingar og óháðra40425.09%225.09%2
J-listi Jákvæðs samfélags-29.25%-3
Samtals gild atkvæði1,610100.00%90.00%0
Auðir seðlar432.59%
Ógild atkvæði90.54%
Samtals greidd atkvæði1,66260.92%
Kjósendur á kjörskrá2,728
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Einar Jón Pálsson (D)475
2. Jónína Magnúsdóttir (O)427
3. Sigursveinn Bjarni Jónsson (S)404
4. Anton Kristinn Guðmundsson (B)304
5. Magnús Sigfús Magnússon (D)238
6. Laufey Erlendsdóttir (O)214
7. Elín Frímannsdóttir (S)202
8. Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir (D)158
9. Úrsúla María Guðjónsdóttir (B)152
Næstir innvantar
Jón Ragnar Ástþórsson (O)30
Önundur S. Björnsson (S)53
Svavar Grétarsson (D)134

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra
1. Anton Kristinn Guðmundsson matreiðslumeistari1. Einar Jón Pálsson stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar
2. Úrsúla María Guðjónsdóttir meistaranemi í lögfræði2. Magnús Sigfús Magnússon verkalýðsformaður og bæjarfulltrúi
3. Sunneva Ósk Þóroddsdóttir sjávarútvegs- og viðskiptafræðingur og gæðastjóri3. Oddný Kristrún Ásgeirsdóttir verkefnisstjóri
4. Sigfríður Ólafsdóttir meistaranemi í félagsráðgjöf4. Svavar Grétarsson sölumaður
5. Gísli Jónatan Pálsson trésmiður og húsasmíðanemi5. Eva Rún Vilhjálmsdóttir sundlaugarvörður og knattspyrnuþjálfari
6. Elvar Þór Þorleifsson umsjónarmaður farþegaafgreiðslu6. Þórsteina Sigurjónsdóttir skrifstofumaður
7. Baldur Matthías Þóroddsson sundlaugarvörður7. Elín Björg Gissurardóttir forstöðumaður félagsmiðstöðva
8. Agata Maria Magnússon starfsmaður farþegaafgreiðslur8. Guðlaug Helga Sigurðardóttir atvinnurekandi
9. Elías Mar Hrefnuson9. Tinna Torfadóttir forstöðumaður dagvistar aldraðra
10. Óskar Helgason pípulagningarnemi10. Arnar Geir Ásgeirsson flugmaður
11. Hulda Ósk Jónsdóttir nemi í kennslufræði og leikskólastarfsmaður11. Jónatan Már Sigurjónsson aðstoðarvarðstjóri flugverndar
12. Karel Bergmann Gunnarsson flugöryggisvörður12. Auður Eyberg Helgadóttir stöðvarstjóri
13. Ólafía Guðrún Lóa Bragadóttir13. Jóhann Ingi Kjærnested Þorvaldsson löggiltur fasteignasali
14. Gunnlaug María Óskarsdóttir stuðningsfulltrúi14. Hanna Margrét Jónsdóttir háskólanemi
15. Jóhanna Óttars Sigtryggsdóttir leikskólaliði og hópstjóri15. Anes Moukhliss sölumaður
16. Eydís Ösp Haraldsdóttir16. Rakel Jónsdóttir viðskiptafræðingur
17. Rebekka Ósk Friðriksdóttir snyrtifræðingur17. Jón Heiðar Hjartarson vörubílstjóri
18. Jón Sigurðsson bóndi18. Bogi Jónsson veitingamaður og frumkvöðull
O-listi BæjarlistansS-listi Samfylkingar og óháðra
1. Jónína Magnúsdóttir mannauðsstjóri1. Sigursveinn Bjarni Jónsson sölustjóri
2. Laufey Erlendsdóttir íþrótta- og heilsufræðingur og bæjarfulltrúi2. Elín Frímannsdóttir verslunarstjóri og aðstoðarmaður fasteignasala
3. Jón Ragnar Ástþórsson kennari, knattspyrnuþjálfari og varabæjarfulltrúi3. Önundur S. Björnsson fv.sóknarprestur
4. Haraldur Helgason matreiðslumaður og bæjarfulltrúi4. Hlynur Þór Valsson verkefnastjóri og grunnskólakennari
5. Fanný Þórsdóttir bókavörður5. Sunna Rós Þorsteinsdóttir markþjálfi
6. Marinó Oddur Bjarnason stuðningsfulltrúi6. Jóhanna Jóhannsdóttir íþróttafræðingur
7. Heiðrún Tara Poulsen Stefánsdóttir fótaaðgerðarfræðingur7. Rakel Ósk Eckard þroskaþjálfi og umsjónarkennari
8. Júdit Sophusdóttir kennari8. Sigurbjörg Ragnarsdóttir gjaldkeri
9. Eysteinn Már Guðvarðarson vaktstjóri9. Katarzyna Blasik skólaliði
10. Jóhann Helgi Björnsson framhaldsskólanemi10. Guðbjörg Eva Guðjónsdóttir viðskiptafræðingur og umsjónarkennari
11. Jón Gunnar Sæmundsson verkefnastjóri11. Eyþór Elí Ólafsson stuðningsfulltrúi
12. Bjarnþóra María Pálsdóttir lögreglukona12. Thelma Dís Eggertsdóttir leiðbeinandi og kennaranemi
13. Kristjana Vilborg Þorvaldsdóttir skrifstofustjóri13. Guðbjörg Guðmundsdóttir þroskaþjálfi
14. Sigrún Harpa Sigurjónsdóttir Heide stuðningsfulltrúi14. Jóhann Geirdal fv.skólastjóri
15. Sindri Lars Ómarsson kennari15. Viktoría Íris Kristinsdóttir nemi
16. Ósk Matthildur Arnarsdóttir háskólanemi16. Jórunn Alda Guðmundsdóttir fv.leikskólastjóri og eldri borgari
17. Reynir Þór Ragnarsson fv.framkvæmdastjóri17. Jón Snævar Jónsson húsasmíðameistari
18. Ingimundur Þórmar Guðnason rafmagnstæknifræðingur18. Oddný B. Guðjónsdóttir fv.skólaliði og eldri borgari