Borgarnes 1978

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkana var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Sjálstæðisflokkur 2, Alþýðuflokkur og óháðir 1 og Alþýðubandalagið 1. Alþýðuflokkinn vantaði 10 atkvæði til að koma sínum öðrum manni að á kostnað þriðja manns Framsóknarflokks.

Úrslit

Borgarnes1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 159 20,62% 1
Framsóknarflokkur 252 32,68% 3
Sjálfstæðisflokkur 220 28,53% 2
Alþýðubandalag 140 18,16% 1
Samtals gild atkvæði 771 100,00% 7
Auðir og ógildir 32 3,99%
Samtals greidd atkvæði 803 92,30%
Á kjörskrá 870
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Ingimundarson (B) 252
2. Björn Arason (D) 220
3. Sveinn Hálfdánarson (A) 159
4. Halldór Brynjólfsson (G) 140
5. Ólafur Sverrisson (B) 126
6. Örn Símonarson (D) 110
7. Jón A. Eggertsson (B) 84
Næstir inn  vantar
Ágúst Guðmundsson (A) 10
Jenni R. Ólafsson (G) 29
Jóhann Kjartansson (D) 33

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Sveinn G. Hálfdánarson, framkvæmdastjóri Guðmundur Ingimundarson, oddviti Björn Arason, framkvæmdastjóri Halldór Brynjólfsson, framkvæmdastjóri
Ágúst Guðmundsson, múrarameistari Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri Örn Símonarson, verkstjóri Jenni R. Ólafsson, skrifstofumaður
Eyjólfur T. Geirsson, framkvæmdastjóri Jón A. Eggertsson, form.Verkalýðsfélag. Jóhann Kjartansson, bifreiðastjóri Ingvi Árnason, trésmiður
Ingigerður Jónsdóttir, nemi Guðmundur Guðmarsson, kennari Ásbjörn Sigurgeirsson, framkvæmdastjóri Baldur Jónsson, verkamaður
Sæunn Jónsdóttir Arndís F. Kristinsdóttir, húsmóðir Kristófer Þorgeirsson, verkstjóri Sigrún Stefánsdóttir, starfsmaður Pósts og síma
Sturla Karlsson, múrari Indriði Albertsson, mjólkurbússtjóri Guðmundur Ingi Waage, mælingamaður Böðvar Björgvinsson, símvirki
Sigurður Þorsteinsson, bifreiðastjóri Kristín Halldórsdóttir, húsmóðir Jón Helgi Jónsson, rennismiður Herdís Einarsdóttir, verkakona
Þórður Magnússon, bifreiðastjóri Guðmundur Eyþórsson, kjötiðnaðarmaður María Guðmundsdóttir, húsmóðir Pálína Hjartardóttir,
Daníel Oddsson, verslunarstjóri Þorsteinn Theodórsson, byggingameistari Sigrún Guðbjarnardóttir, húsmóðir Rúnar Viktorsson, trésmiður
Eiríkur Ingólfsson, trésmiður Bjarni G. Sigurðsson, verkstjóri Hólmfríður Sigurðardóttir, húsmóðir Kristín Stefánsdóttir, húsmóðir
Aðalsteinn Björnsson, bifreiðastjóri Jón Guðmundsson, mjólkurfræðingur Hörður Jóhannesson, vaktmaður Guðbrandur Geirsson, verkamaður
Sigurþór Halldórsson, skólastjóri Hörður Jóhannsson, framkvæmdastjóri Sigurjón Jónsson, húsasmiður Brynjar Ragnarsson, línumaður
Sigurður Kristjánsson, fv.bifreiðastjóri Halldór Valdimarsson, verslunarmaður Ragnar Björn Jóhannsson, bifreiðasmiður Sigurður B. Guðbrandsson, verslunarmaður
Ingimundur Einarsson, fv.verkamaður Þórður Pálmason, fv.kaupfélagsstjóri Ólafur Guðmundsson, bifvélavirki Guðmundur V. Sigurðsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur og óháðir (frambjóðendur)
Ágúst Guðmundsson, múrarameistari
Eiríkur Ingólfsson, trésmiður
Eyjólfur T. Geirsson, framkvæmdastjóri
Ingigerður Jónsdóttir, nemi
Jón Kr. Guðmundsson, pípulagningameistari
Magnús Thorvaldsson, blikksmíðameistari
Sturla Karlsson, múrari
Sveinn G. Hálfdánarson, hreppsnefndarm.
Sæunn Jónsdóttir, húsmóðir
Þórður Magnússon, bifreiðastjóri
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Guðmundur Ingimundarson, oddviti 64 88
Ólafur Sverrisson, kaupfélagsstjóri 75 91
Jón A. Eggertsson, form.Verkal.fél. 59 70
Guðmundur Guðmarsson, 61 75
Arndís Kristinsdóttir 69
Atkvæði greiddu 113. Ógildir voru 3.
Sjálfstæðisflokkur Atkv.
Björn Arason, kaupmaður 59
Örn Símonarson, bifvélavirki 56
Jóhann Kristjánsson, bílstjóri 47
Kristófer Þorgeirsson, 32
María Guðmundsdóttir, 21
Guðmundur Ingi Waage, 20
Jón Helgi Jónsson 16
Atkvæði greiddu 75. Auður seðill var 1.
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.
Halldór Bryjólfsson, hreppsn.maður 69
Jenni Ólafsson, skrifstofumaður 84
Atkvæði greiddu 137. Auður var 1.
2. umferð forvals.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 1.4.1978, 3.4.1978, 8.4.1978, 19.4.1978, 22.4.1978, 26.4.1978, 23.5.1978, Morgunblaðið 19.4.1978, Tíminn 5.4.1978, 22.4.1978, Vísir 1.4.1978,  19.4.1978 og Þjóðviljinn 12.4.1978.