Skagaströnd 1950

Í framboði voru listi óháðra og listi Sjálfstæðisflokks. Listi óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og listi Sjálfstæðisflokksins 2.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi óháðra 136 54,18% 3
Sjálfstæðisflokkur 115 45,82% 2
Samtals gild atkvæði 251 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 9 3,46%
Samtals greidd atkvæði 260 82,80%
Á kjörskrá 314
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Andrés Guðjónsson (Óh.) 136
2. Þorfinnur Bjarnason (Sj.) 115
3. Gunnar Grímsson (Óh.) 68
4. Jón Áskelsson (Sj.) 58
5. Sveinn Sveinsson (Óh.) 45
Næstur inn vantar
(Sj.) 22

Framboðslistar

Óháðir Sjálfstæðisflokkur
Andrés Guðjónsson Þorfinnur Bjarnason
Gunnar Grímsson Jón Áskelsson
Sveinn Sveinsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 31.1.1950, Morgunblaðið 31.1.1950, Skutull 4.2.1950, Sveitarstjórnarmál 1.4.1950, Tíminn 31.1.1950, Vísir 30.1.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.