Suðurkjördæmi 2021

Tíu framboð komu fram þau voru: B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, J-listi Sósíalistaflokks Íslands, M-listi Miðflokksins, O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksins, P-listi Pírata, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Silja Dögg Gunnarsdóttir Framsóknarflokki, Páll Magnússon Sjálfstæðisflokki, Ari Trausti Guðmundsson Vinstrihreyfingunni grænu framboði og Smári McCharty Pírötum gáfu ekki kost á sér. Karl Gauti Hjaltason sem kjörinn var fyrir Flokk fólksins, en gekk í Miðflokkinn á kjörtímabilinu, verður í framboði fyrir Miðflokkinn í Suðvesturkjördæmi.

Endurkjörin voru þau Sigurður Ingi Jóhannsson Framsóknarflokki, Vilhjálmur Árnason og Ásmundur Friðriksson Sjálfstæðisflokki, Oddný Harðardóttir Samfylkingu og Birgir Þórarinsson Miðflokki. Ný komu inn Guðrún Hafsteinsdóttir Sjálfstæðisflokki, Ásta Lóa Þórsdóttir Flokki fólksins, Jóhann Friðrik Friðriksson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir Framsóknarflokki.

SuðurkjördæmiAtkv.HlutfallÞ.
Framsóknarflokkur7.11123,93%3
Viðreisn1.8456,21%0
Sjálfstæðisflokkur7.29624,55%3
Flokkur fólksins3.83712,91%1
Sósíalistaflokkur Íslands1.0943,68%0
Miðflokkurinn2.2077,43%1
Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn1930,65%0
Píratar1.6605,59%0
Samfylkingin2.2707,64%1
Vinstrihreyfingin grænt framboð2.2007,40%0
Samtals gild atkvæði29.713100,00%9
Auðir seðlar5951,96%
Ógildir seðlar730,24%
Greidd atkvæði samtals30.38179,07%
Á kjörskrá38.424
Kjörnir alþingismenn:
1. Guðrún Hafsteinsdóttir (D)7.296
2. Sigurður Ingi Jóhannsson (B)7.111
3. Ásta Lóa Þórsdóttir (F)3.837
4. Vilhjálmur Árnason (D)3.648
5. Jóhann Friðrik Friðriksson (B)3.556
6. Ásmundur Friðriksson (D)2.432
7. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B)2.370
8. Oddný Harðardóttir (S)2.270
9. Birgir Þórarinsson (M)2.207
Næstir innvantar
Hólmfríður Árnadóttir (V)8
Guðbrandur Einarsson (C)363Landskjörinn
Álfheiður Eymarsdóttir (P)548
Georg Eiður Arnarsson (F)578
Guðmundur Auðunsson (J)1.114
Björgvin Jóhannesson (D)1.533
Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir (B)1.718
Magnús Ívar Guðbergsson (O)2.015
Viktor Stefán Pálsson (S)2.145

Útstrikanir:

Ásmundur Friðriksson (D)156Jarl Sigurgeirsson (D)14Birgir Þórarinsson (M)8Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir (B)4Ásgerður Kristín Gylfadóttir (B)3
Vilhjálmur Árnason (D)38Oddný G. Harðardóttir (S)14Georg Eiður Arnarson (F)5Þórunn Wolfram Pétursdóttir (C)4Guðný Birna Guðmundsdóttir (S)3
Guðrún Hafsteinsdóttir (D)28Björgvin Jóhannesson (D)12Elín Íris Fanndal (F)5Sigurjón Vídalín Guðmundsson (C)4Ásthildur Lóa Þórsdóttir (F)2
Sigurður Ingi Jóhannsson (B)17Guðbrandur Einarsson (C)11Heiðbrá Ólafsdóttir (M)5Erna Bjarnadóttir (M)4Halldóra Fríða Þorvalsdóttir (B)1
Jóhann Friðrik Friðriksson (B)15Ingveldur Anna Sigurðardóttir (D)9Viktor Stefán Pálsson (S)5Njáll Ragnarsson (B)3

Framboðslistar:

B-listi FramsóknarflokksC-listi Viðreisnar
1. Sigurður Ingi Jóhannsson, alþingismaður og ráðherra, Syðra-Langholti 4, Hrunamannahr.1. Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar, Reykjanesbæ
2. Jóhann Friðrik Friðriksson, bæjarfulltrúi og lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ2. Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, Hveragerði
3. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir, lögfræðingur, Selfossi3. Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi, Selfossi
4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir, verkefnastjóri og varabæjarfulltrúi, Reykjanesbæ4. Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, Reykjanesbæ
5. Njáll Ragnarsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri, Vestmannaeyjum5. Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur, Selfossi
6. Ásgerður Kristín Gylfadóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarfræðingur, Hornafirði6. Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður, Hveragerði
7. Lilja Einarsdóttir, sveitarstjóri, Hvolsvelli7. Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
8. Daði Geir Samúelsson, verkfræðingur, Bryðjuholti, Hrunamannahreppi8. Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
9. Stefán Geirsson, bóndi, Gerðum 2, Flóahreppi9. Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi, Hellu
10. Eiríkur Vilhelm Sigurðarson, markaðs- og kynningarfulltrúi, Árbæjarhjáleigu 2, Rangárþingi ytra10. Jasmina Vajzovic Crnac, stjórnmálafræðingur, Reykjanesbæ
11. Ragnhildur Hrund Jónsdóttir, ferðaþjónustbóndi, Árbæjarhjáleigu 2, Mýrdalshreppi11. Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi, Hveragerði
12. Inga Jara Jónsdóttir,  ráðgjafi í félagsþjónustu, Selfossi12. Kristjana Helga Thorarensen, geðtengslafræðingur, Þorlákshöfn
13. Anton Kristinn Guðmundsson, matreiðslumeistari, Sandgerði13. Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur, Reykjanesbæ
14. Jóhannes Gissurarson, bóndi, Herjólfsstöðum 1, Skaftárhreppi14. Justyna Wroblewska, deildarstjóri á leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun, Reykjanesbæ
15. Gunnhildur Imsland, heilbrigðissagnfræðingur, Höfn í Hornafirði15. Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa, Hellu
16. Jón Gautason, vél- og orkutæknifræðingur, Selfossi16. Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Vestmannaeyjum
17. Drífa Sigfúsdóttir, fv.bæjarfulltrúi og varaformaður LEB,  Reykjanesbæ17. Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður, Vestmannaeyjum
18. Haraldur Einarsson, fv.alþingismaður, Urriðafossi, Flóahreppi18. Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari, Garði
19. Páll Jóhann Pálsson, fv.alþingismaður, Grindavík19. Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri, Hrauni 2b, Ölfusi
20. Silja Dögg Gunnarsdóttir, alþingismaður, Reykjanesbæ20. Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Selfossi
D-listi SjálfstæðisflokksF-listi Flokks fólksins
1. Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri, Hveragerði1. Ásta Lóa Þórsdóttir, grunnskólakennari, Garðabæ
2. Vilhjálmur Árnason, alþingismaður, Grindavík2. Georg Eiður Arnarsson, hafnarvörður og trillukarl, Vestmannaeyjum
3. Ásmundur Friðriksson, alþingismaður, Reykjanesbæ3. Elín Íris Fanndal, félagsliði og leiðsögumaður, Þorlákshöfn
4. Björgvin Jóhannesson, fjármálastjóri, Selfossi4. Sigrún Berglind Grétars, leikskólaliði og öryrki, Reykjanesbæ
5. Ingveldur Anna Sigurðardóttir, laganemi, Varmahlíð, Rangárþingi eystra5. Stefán Viðar Egilsson, bílstjóri, Þorlákshöfn
6. Jarl Sigurgeirsson, skólastjóri, Vestmannaeyjum6. Inga Helga Fredriksen, sjúkraliði, Vogum
7. Eva Björk Harðardóttir, oddviti, Efri-Vík, Skaftárhreppi7. Hallgrímur Jónsson, vélamaður, Höfn í Hornafirði
8. Guðbergur Reynisson, framkvæmdastjóri, Reykjanesbæ8. Bjarni Pálsson, bakari, Reykjanesbæ
9. Stefanía Anna Sigurjónsdóttir, þroskaþjálfi, Höfn í Hornafirði9. Jórunn Lilja Jónasdóttir, öryrki, Eyrarbakka
10. Gígja Sigríður Guðjónsdóttir, uppeldisfræðingur og flugfreyja, Reykjanesbæ10. Heiða Rós Hauksdóttir, öryrki, Reykjanesbæ
11. Einar Jón Pálsson, stöðvarstjóri og forseti bæjarstjórnar, Garði11. Jóna Kjerúlf, eldri borgari, Vík í Mýrdal
12. Arndís Bára Ingimarsdóttir, lögfræðingur, Vestmannaeyjum12. Guðfinna Sigurgeirsdóttir, eldri borgari, Garði
13. Grétar Ingi Erlendsson, markaðs- og stölustjóri og bæjarfulltrúi, Þorlákshöfn13. Ríkarður Óskarsson, öryrki, Reykjanesbæ
14. Birgitta Hrund Káradóttir Ramsay, skjalastjóri og bæjarfulltrúi, Grindavík14. Jón Þórarinn Magnússon, golfvallarstarfsmaður, Hellu
15. Sveinn Ævar Birgisson, kennaranemi og varabæjarfulltrúi, Selfossi15. Guttormur Helgi Rafnkelsson, vélvirki og eldri borgari, Hveragerði
16. Hulda Gústafsdóttir, hestakona og framkvæmdastjóri, Árbakka, Rangárþingi ytra16. Gunnþór Guðmundsson, eldri borgari, Reykjanesbæ
17. Baldur Þórir Guðmundsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ17. María G. Blómkvist Andrésdóttir, eldri borgari, Selfossi
18. Jónas Logi Ómarsson, matreiðslumeistari og yfirbryti, Vestmannaeyjum18. Hjálmar Hermannsson, eldri borgari, Stokkseyri
19. Alda Agnes Gylfadóttir, framkvæmdastjóri, Grindavík19. Ámundi Hjörleifs Elísson, öryrki, Selfossi
20. Björn Bjarnason, fv.ráðherra, Kvoslæk 2, Rangárþingi eystra20. Ísleifur Gissurarson, eftirlaunamaður, Hveragerði
J-listi Sósíalistaflokks ÍslandsM-listi Miðflokksins
1. Guðmundur Auðunsson, stjórnmálahagfræðingur, Lyngbrekkur, Grímsnes- og Grafningshreppi1. Birgir Þórarinsson, alþingismaður, Minna-Knarrarnesi, Vogum
2. Birna Eik Benediktsdóttir, framhaldsskólakennari, Selfossi2. Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur, Hveragerði
3. Ástþór Jón Ragnheiðarson, þjálfari og varaform.ASÍ-UNG, Hellu3. Heiðbrá Ólafsdóttir, lögfræðingur og bóndi, Stíflu 1, Rangárþingi eystra
4. Arna Þórdís Árnadóttir, verkefnastjóri, Þorlákshöfn4. Guðni Hjörleifsson, netagerðarmeistari, Vestmannaeyjum
5. Unnur Rán Reynisdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ5. Ásdís Bjarnadóttir, garðyrkjubóndi, Auðsholti 3, Hrunamannahreppi
6. Þórbergur Torfason, ferðaþjónustubóndi, Lundi, Svf.Hornafirði6. Davíð Brár Unnarsson, flugstjóri og skólastjóri, Reykjanesbæ
7. Einar Már Atlason, sölumaður, Reykjanesbæ7. Guðrún Jóhannsdóttir, aðstoðarverslunarstjóri, Nýjabæ, Árborg
8. Þórdís Bjarnleifsdóttir, nemi, Reykjavík8. Gunnar Már Gunnarsson, umboðsmaður, Grindavík
9. Arngrímur Jónsson, sjómaður, Vogum9. Magnús Haraldsson, verslunarmaður, Hvolsvelli
10. Guðmundur Eyjólfur Jóelsson, bifreiðastjóri, Reykjavík10. Sigrún Þorsteinsdóttir,félagsliði og starfsmaður í apóteki, Reykjanesbæ
11. Bjartey Hermannsdóttir, móttökuritari, Vestmannaeyjum11. Bjarni Gunnólfsson, framreiðslumaður, Reykjanesbæ
12. Pawel Adam Lopatka, landvörður, Selfossi12. Ari Már Ólafsson, húsasmíðameistari, Selfossi
13. Sigurður Erlends Guðbjargarson, rafíþróttaþjálfari, Selfossi13. Guðrún Svana Sigurjónsdóttir, bóndi, Holti, Skaftárhreppi
14. Þórdís Guðbjartsdóttir, öryrki, Eyrarbakka14. Hulda Kristín Smáradóttir, hársnyrtir, Grindavík
15. Kári Jónsson, verkamaður, Sandgerði15. Hafþór Halldórsson, verkefnastjóri og rafeindameistari, Vestmannaeyjum
16. Bergljót Davíðsdóttir, blaðamaður, Hveragerði16. Hrafnhildur Guðmundsdóttir, sundþjálfari, Þorlákshöfn
17. Elínborg Steinunardóttir, öryrki, Reykjanesbæ17. Sólveig Guðjónsdóttir, starfsmaður Árborgar, Selfossi
18. Stefán Helgi Helgason, atvinnurekandi, Höfn í Hornafirði18. Eggert Sigurbergsson, viðskiptafræðingur, Reykjanesbæ
19. Finnbjörg Guðmundsdóttir, eftirlaunakona, Reykjanesbæ19. Elvar Eyvindsson, varaþingmaður og viðskiptafræðingur, Skíðbakka 2, Rangárþingi eystra
20. Viðar Steinarsson, bóndi, Kaldbak, Rangárþingi ytra20. Einar G. Harðarson, löggiltur fasteignasali, Húsatóftum 1c, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
O-listi Frjálslynda lýðræðisflokksinsP-listi Pírata
1. Magnús Ívar Guðbergsson, skipstjóri, Njarðvík1. Álfheiður Eymarsdóttir, stjórnmálafræðingur og varaþingmaður, Selfossi
2. Gestur Valgarðsson, verkfræðingur, Hafnarfirði2. Lind Draumland Völundardóttir, framhaldsskólakennari, Höfn í Hornafirði
3. Birkir Pétursson, bílstjóri, Selfossi3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson, fornleifa- og tölvunarfræðingur, Reykjanesbæ
4. Heimir Ólafsson, bóndi, Steinhólum, Flóahreppi4. Eyþór Máni Steinarsson, frumkvöðull og nemi, Reykjavík
5. Alda Björk Ólafsdóttir, forstjóri, Sólheimum, Hrunamannahreppi5. Einar Bjarni Sigurpálsson, pípulagningarmeistari, Reykjavík
6. Þórarinn Þorláksson, verkamaður, Selfossi6. Tinna Helgadóttir, háskólnemi, Reykjavík
7. Steinar Smári Guðbergssson, framkvæmdastjóri, Vogum7. Ingimundur Stefánsson, auðlindafræðingur, Reykjavík
8. Þórarinn Baldursson, vélamaður, Hafnarfirði8. Margrét Sigrún Þórólfsdóttir, leik- og grunnskólakennari, Reykjanesbæ
9. Viðar Sigurðsson, smiður, Akranesi9. Ragnheiður Pálsdóttir, háskólanemi, Selfossi
10. Ingibjörg Fanney Pálsdóttir, matsveinn. Kópavogi10. Þórólfur Júlían Dagsson, fisktæknir, Reykjanesbæ
11. Sigtryggur Jón Gíslason, vinnslustjóri, Reykjanesbæ11. Kristinn Ágúst Hreggviðsson, deildarstjóri, Selfossi
12. Sigríður Halla Sigurðardóttir, tamningakona, Flúðum12. Fanný Þórsdóttir, bókasafnsfræðingur, Sandgerði
13. Brynjólfur Þór Jóhannsson, bóndi og verktaki, Kolholtshelli, Flóahreppi13. Sigurður Ágúst Hreggviðsson, varabæjarfulltrúi, Selfossi
14. Sveinn Einarsson, tæknimaður, Reykjavík14. Ólafur Ingi Brandsson, öryrki, Reykjanesbæ
15. Aðalheiður Gunnlaugsdóttir, ritari, Vogum15. Gísli Magnússon, tónlistarmaður, Höfn í Hornafirði
16. Guðlaugur Jónasson, fiskiðnaðarmaður, Hafnarfirði16. Skrýmir Árnason, framhaldsskólakennari, framhaldsskólakennari, Höfn í Hornafirði
17. Unnur Íris Hlöðversdóttir, húsmóðir, Reykjanesbæ17. Rakel Bergmann Rúnarsdóttir, félagsliði, Selfossi
18. Helga Brynja Tómasdóttir, húsmóðir, Garðabæ18. Kolbrún Valbergsdóttir, rithöfundur, Raufarhöfn
19. Bjarni Pétur Magnússon, vélamaður, Selfossi19. Hallmundur Kristinsson, hundraðþjalasmiður, Reykjanesbæ
20. Guðbjörg Sigríður Pétursdóttir, lífskúnstner, Ytri-Skógum, Rangárþingi eystra20. Smári McCharthy, alþingismaður, Reykjavík
S-listi SamfylkingarV-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
1. Oddný Harðardóttir, alþingismaður og fv.ráðherra, Garði1. Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri, Sandgerði
2. Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri og varabæjarfulltrúi,  Árborg2. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi og sveitarstjórnarmaður, Ljótarstöðum, Skaftárhreppi
3. Guðný Birna Guðmundsdóttir, bæjarfulltrúi og hjúkrunarstjóri, Reykjanesbæ3. Sigrún Birna Steinarsdóttir, háskólanemi, Reykjavík
4. Inger Erla Thomsen, stjórnmálafræðinemi, Hvolsvelli4. Rúnar Gíslason, rannsóknarlögreglumaður, Reykjanesbæ
5. Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs, Reykjanesbæ5. Helga Tryggvadóttir, náms- og starfsráðgjafi, Vestmannaeyjum
6. Anton Örn Eggertsson, yfirkokkur, Vestmannaeyjum6. Almar Sigurðsson, ferðaþjónustubóndi, Lambastöðum, Flóahreppi
7. Margrét Sturlaugsdóttir, háskólanemi og leiðbeinandi, Reykjanesbæ7. Anna Jóna Gunnarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Selfossi
8. Davíð Kristjánsson, vélvirki, Selfossi8. Sigurður Torfi Sigurðsson, ráðunautur og verkefnisstjóri, Vestra-Stokkseyrarseli, Svf.Árborg
9. Siggeir Fannar Ævarsson, framkvæmdastjóri, Grindavík9. Pálína Axelsdóttir Njarðvík, félagssálfræðingur, Eystra-Geldingaholti, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
10. Elín Björg Jónsdóttir, fv.formaður BSRB, Þorlákshöfn10. Ásgeir Rúnar Helgason, lýðheilsufræðingur, Reykjanesbæ
11. Óðinn Hilmarsson, húsasmíðameistari, Vogum11. Linda Björk Pálmadóttir, félagsfræðingur og verkefnisstýra, Reykjanesbæ
12. Guðrún Ingimundardóttir, starfsmaður í umönnun og eftirlaunaþegi, Höfn í Hornafirði12. Þorsteinn Kristinsson, kerfisfræðingur, Gunnarsholti, Rangárþingi ytra
13. Hrafn Óskar Oddsson, sjómaður, Vestmannaeyjum13. Hörður Þórðarson, leigubílstjóri, Vestmannaeyjum
14. Hildur Tryggvadóttir, sjúkraliði og leikskólakennaranemi, Hvolsvelli14. Valgerður María Þorsteinsdóttir, nemi, Grindavík
15. Fríða Stefánsdóttir, formaður bæjarráðs og deildarstjóri, Suðurnesjabæ15. Guðmundur Ólafsson, bóndi, Búlandi, Hvolsvelli
16. Eggert Arason, landvörður, Eystri-Þurá 1, Ölfusi16. Kjartan H. Ágústsson, bóndi og  kennari, Löngumýri, Skeiða- og Gnúpverjahreppi
17. Sigurrós Antonsdóttir, hársnyrtimeistari og kennari, Reykjanesbæ17. Gunnhildur Þórðardóttir, myndlistarmaður, Reykjanesbæ
18. Gunnar Karl Ólafsson, sérfræðingur hjá Bárunni stéttarfélagi, Selfossi18. Linda Björk Kvaran, kennari og náttúrufræðingur, Reykjanesbæ
19. Soffía Sigurðardóttir, markþjálfi, Selfossi19. Sæmundur Helgason, kennari og sveitarstjórnarmaður, Höfn í Hornafirði
20. Eyjólfur Eysteinsson, fom.öldungaráðs Suðurnesja, Reykjanesbæ20. Ari Trausti Guðmundsson, alþingismaður, Mosfellsbæ

Flokkabreytingar

Framsóknarflokkur: engar breytingar

Viðreisn: Guðbrandur Einarsson í 1.sæti var á lista Jafnaðar- og félagshyggjufólks í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 1998, var kjörinn bæjarfulltrúi fyrir Samfylkinguna 2002 og kjörinn bæjarfulltrúi fyrir sameiginlegan lista Framsóknarflokks og Samfylkingar 2006. Guðbrandur hefur verið bæjarfulltrúi Beinnar leiðar í Reykjanesbæ frá 2014.  Sigurjón Vídalín Guðmundsson í 3.sæti var í 12. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Sveitarfélaginu Árborg í sveitarstjórnarkosningunum 1998. Jasmina Crnac í 10.sæti var í 1.sæti á lista Bjartar framtíðar í Suðurkjördæmi 2017 og í 4.sæti 2016. Heimir Hafsteinsson í 15.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi ytra 2002 en var ekki á lista flokksins en var í 11.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins sveitarstjórnarkosningunum 2006. Guðbjörg Ingimundardóttir í 18.sæti var í 8.sæti á lista Frjáls afls í bæjarstjórnarkosningunum í Reykjanesbæ 2014. Hún var áður í framboði á listum Framsóknarflokksins í Reykjanesbæ 1998 og 2002 og í Keflavík 1990. Ingunn Guðmundsdóttir í 20.sæti var kjörin bæjarfulltrúi fyrir Sjálfstæðisflokkinn á Selfossi 1990 og 1994 og fyrir sama flokk í Sveitarfélaginu Árborg 1998 og 2002. 

Sjálfstæðisflokkur: engar breytingar

Flokkur fólksins: Georg Eiður Arnarson í 2.sæti var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðurkjördæmi 2009.

Sósíalistaflokkur Íslands: Guðmundur Auðunsson í 1.sæti var í 7.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi 2013 og tók þátt í forvali Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi 2009. Þórbergur Torfason í 6.sæti var í 3.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi 2013 og í 6.sæti 2009. Kári Jónsson í 15.sæti var í 10.sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi 2016 og í 9.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar í Suðurkjördæmi 2013.

Miðflokkurinn: Birgir Þórarinsson í 1.sæti var í 11.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi 2003, í 3.sæti 2009 og kjörinn varaþingmaður. Tók þátt í kosningu á kjördæmisþingi fyrir kosningarnar 2013 en fékk ekki framgang. Erna Bjarnadóttir í 2.sæti var í 4.sæti á lista Regnbogans í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Gunnar Már Gunnarsson í 8.sæti var í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Grindavík 2002 og 2006. Hulda Kristín Smáradóttir í 14.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Grindavík fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2018 en hlaut ekki framgang. Hrafnhildur Guðmundsdóttir í 16.sæti var í 6.sæti á lista Framsóknarflokks og óháðra í sveitarstjórnarkosningunum í Sveitarfélaginu Ölfusi 1998.  Elvar Eyvindarson í 19.sæti var í 10.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Suðurlandskjördæmi 1995 og í 1.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Rangárþingi eystra 2010. Einar G. Harðarson í 20.sæti var í 8.sæti á lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2016.

Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn: Gestur Valgarðsson í 2.sæti var í 3.sæti á lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi 2009 og í 6.sæti 2003. Gestur var í 11.sæti á lista Næstabesta flokksins í bæjarstjórnarkosningunum í Kópavogi 2010, lenti í 11.sæti í prófkjöri Framsóknarflokksins fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í Kópavogi 2006 og tók ekki sæti á lista, í 5.sæti á lista Framsóknarflokksins 2002, 5.sæti 1998 og í 4.sæti á lista Framsóknarflokksins við bæjarstjórnarkosningarnar á Seyðisfirði 1994.

Píratar: Álfheiður Eymarsdóttir í 1.sæti var í 2.sæti á lista Dögunar í Suðvesturkjördæmi 2013.

Samfylkingin: Margrét Sturlaugsdóttir í 7.sæti var í 15.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningunum 2006 í Reykjanesbæ. Davíð Kristjánsson í 8.sæti leiddi lista Flokks mannsins í bæjarstjórnarkosningunum 1986 á Selfossi og var í 6.sæti á lista Flokks fólksins í Suðurlandskjördæmi 1987. Siggeir Fannar Ævarsson í 9.sæti var í 7.sæti á lista Pírata í Suðurkjördæmi 2017. Elín Björg Jónsdóttir í 10. sæti var í 5. sæti á lista Alþýðubandalags 1991 og í 6. sæti 1987. Guðrún Ingimundardóttir í 12.sæti var í 7.sæti á lista Kvennalistans í Austurlandskjördæmi 1987. Eyjólfur Eysteinsson í 20.sæti á lista Samfylkingar var í 10.sæti á lista Samtaka frjálslyndra og vinstri manna í Reykjaneskjördæmi 1974. 

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Ásgeir Rúnar Helgason í 10.sæti var í 10.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi suður 2017, 11.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2016, í 6.sæti á lista Alþýðufylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013 og í 16.sæti á lista Hins flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1979. Hörður Þórðarson í 13.sæti var á listum Alþýðubandalagsins í bæjarstjórnarkosningum í Vestmannaeyjum 1990, 1986 og 1982. Ari Trausti Guðmundsson í 20.sæti var í 11.sæti á lista Fylkingarinnar, baráttusamtaka sósíalista í Reykjavíkurkjördæmi í kosningunum 1974. Hann bauð sig fram til embættis Forseta Íslands 2012. 

Prófkjör

Framsóknarflokkur
1. Sigurður Ingi Jóhannsson  975 atkvæði í 1.sæti – 95.7%
2. Jóhann Friðrik Friðriksson 552 atkvæði í 1.-2. sæti –
3. Silja Dögg Gunnarsdóttir 589 atkvæði í 1.-3. sæti  –
4. Halldóra Fríða Þorvaldsdóttir 616 atkvæði í 1.-4.sæti –
5. Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir 773 atkvæði í 1.-5.sæti –
Neðar lentu
Daði Geir Samúelsson
Njáll Ragnarsson
Ragnhildur Hrund Jónsdóttir
1165 greiddu atkvæði. Gild atkvæði voru 1019.
Sjálfstæðisflokkur1.sæti1.-2.sæti1.-3.sæti1.-4.sæti1.-5.sæti
Guðrún Hafsteinsdóttir2.1832.8243.1233.4073.710
Vilhjálmur Árnason1.9092.6513.0863.3623.670
Ásmundur Friðriksson1871.9192.2782.5482.871
Björgvin Jóhannesson474941.5341.8952.380
Ingveldur Anna Sigurðardóttir322596771.5972.843
Jarl Sigurgeirsson2.109
Aðrir:
Eva Björk Harðardóttir
Guðbergur Reynisson
Margeir Vilhjálmsson
Vinstrihreyfingin grænt framboðPíratar
1.sæti Hólmfríður Árnadóttir – 165 atkvæði í 1.sæti1. Álfheiður Eymarsdóttir, varaþingmaður
2.sæti Heiða Guðný Ásgeirsdóttir – 188 atkvæði í 1.-2.sæti2. Lind Völundardóttir
3.sæti Sigrún Birna Steinarsdóttir – 210 atkvæði í 1.-3.sæti3. Hrafnkell Brimar Hallmundsson
4.Kolbeinn Óttarsson Proppé – 176 atkvæði í 1.-4.sæti4. Eyþór Máni Steinarsson
5.Helga Tryggvadóttir – 264 atkvæði í 1.-5.sæti5. Guðmundur Arnar Guðmundsson
neðar lentu:6. Einar Bjarni Sigurpálsson
Róbert Marshall7. Ingimundur Stefánsson
Almar Sigurðsson8. Einar Már Atlason
Anna Jóna Gunnarsdóttir
Á kjörskrá 671. Atkvæði greiddu 456. Kjörsókn 68.0%
Auðir seðlar voru 6.