Reykjavík 1914

Kosning fimm fulltrúa í stað þeirra Halldórs Jónssonar, Jóns Jenssonar, Klemensar Jónssonar, Kr. Ó. Þorgrímssonar og Lárusar H. Bjarnasonar.

Aukakosning var í desember þar sem kjörnir voru þrír fulltrúar.

Jón Jónsson í 5. sæti á A-lista lýsti því yfir að hann hefði verið settur á listann gegn vilja sínum. Magnús Helgason sem settur hafði verið í 3. sæti á A, C og D-listum lýsti því yfir að hann hafi verið settur á listana gegn vilja sínum.

Úrslit Atkv. % Fltr.
A – Sjálfstæðismenn 264 28,48% 2
G – Framlisti 249 26,86% 2
C – Kvennalisti 135 14,56% 1
D – Dagsbrúnarlisti 89 9,60%
E – Þjóðreisnarlisti 76 8,20%
B – Konsúlslisti 68 7,34%
F – Iðnaðarmannalisti 46 4,96%
Samtals gild atkvæði 927 100,00% 5
Auðir og ógildir 221 19,25%
Samtals greidd atkvæði 1148
Á kjörskrá voru undir 5.000
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Jónsson (A) 264
2. Jóhann Jóhannesson (G) 249
3. Bríet Bjarnhéðinsdóttir (C) 135
4. Magnús Helgason (A) 132
5. Sighvatur Bjarnason (G) 125
Næstir inn vantar
Sighvatur Brynjólfsson (D) 37
Jón Ólafsson (E) 50
Kristján Þorgrímsson (B) 58
Pétur Hjaltested (F) 80
Magnús Helgason (A) 112
Pétur Þorsteinsson (G) 127

Framboðslistar

A-listi (Sjálfstæðismenn) B-listi C-listi
Sigurður Jónsson, barnakennari Kristján Þorgrímsson, konsúll Bríet Bjarnhéðinsdóttir, frú
Magnús Magnússon, stýrim.kennari Helgi Zoëga, kaupmaður Jónína Jónatansdóttir, frú
Magnús Helgason, Kennaraskólastjóri Samúel Ólafsson, söðlasmiður Magnús Helgason, Kennaraskólastjóri
Sæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor Páll Halldórsson, skólastjóri Jón Ólafsson, skipstjóri
Jón Jónsson, kaupmaður Guðmundur Guðmundsson, Vegamótum
D-listi E-listi (Alþýðulistinn) F-listi 
Sighvatur Brynjólfsson, næturvörður Jón Ólafsson, skipstjóri Pétur Hjaltested, úrsmiður
Guðmundur Hannesson, prófessor Þórður Narfason, trésmiður Jóhannes Jósefsson, trésmiður
Magnús Helgason, Kennaraskólastjóri Jóhannes Hjartarson, verslunarmaður Hjörtur Hjartarson, trésmiður
Samúel Ólafsson, söðlasmiður Sigurður Jónsson, bókbindari Sæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor
Þorsteinn Erlingsson, skáld Jóhannes Jósefsson, trésmiður
G-listi (Framlistinn)
Jóhann Jóhannesson, kaupmaður
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Pétur Þorsteinsson, verkstjóri
Gísli Þorbjarnarson, búfræðingur
Guðrún Jónasson, kaupkona

Aukakosning í desember 1914

Úrslit Atkv. % Fltr.
A – Sjálfstæðismenn o.fl. 739 54,62% 2
B – Framlisti 395 29,19% 1
C -listi 155 11,46% 0
D-listi 64 4,73% 0
Samtals 1353 100,00% 3
Auðir og ógildir 49 3,50%
samtals greidd atkvæði 1402
Kjörnir bæjarfulltrúar
Benedikt Sveinsson (A) 739
Jón Magnússon (B) 395
Geir Sigurðsson (A) 370
Næstir inn vantar
Jónína Jónatansdóttir (C) 216
Halldór Daníelsson (D) 307
Eggert Claessen (B) 345

Framboðslistar

A-listi (sjálfstæðismenn o.fl.) B-listi (Fram-listi)
Benedikt Sveinsson, ritstjóri Jón Magnússon, bæjarfógeti
Geir Sigurðsson, skipstjóri Eggert Classen, yfirréttarmálaflutningsmaður
Brynjólfur Björnsson, tannlæknir Hjalti Jónsson, skipstjóri
C-listi D-listi
Jónína Jónatansdóttir, húsfrú Halldór Daníelsson, yfirdómari
Guðmundur Ásbjarnarson, trésmiður Pétur Hjaltested, úrsmiður
Jón Magnússon, verkstjóri Einar Arnórsson, prófessor

Heimildir: Árvakur 23.1.1914, 30.1.1914, Ingólfur 25.1.1914, 4.12.1914, Ísafold 10.1.1914, 14.1.1914, 24.1.1914, 28.1.1914, 5.12.1914, 9.12.1914, Lögrétta 14.1.1914, 24.1.1914, Morgunblaðið 15.1.1914, 16.1.1914, 25.1.1914, 26.1.1914, 27.1.1914, 31.1.1914, 4.12.1914, 6.12.1914. Vestri 31.1.1914, 14.12.1914, Vísir 6.1.1914, 15.1.1914, 24.1.1914, 25.1.1914, 27.1.1914, 6.12.1914, Þjóðin 5.12.1914, 12.12.1914 og Þjóðviljinn 23.12.1914.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: