Reykjavík 1914

Kosning fimm fulltrúa í stað þeirra Halldórs Jónssonar, Jóns Jenssonar, Klemensar Jónssonar, Kr. Ó. Þorgrímssonar og Lárusar H. Bjarnasonar.

Aukakosning var í desember þar sem kjörnir voru þrír fulltrúar.

Jón Jónsson í 5. sæti á A-lista lýsti því yfir að hann hefði verið settur á listann gegn vilja sínum. Magnús Helgason sem settur hafði verið í 3. sæti á A, C og D-listum lýsti því yfir að hann hafi verið settur á listana gegn vilja sínum.

ÚrslitAtkv.%Fltr.
A – Sjálfstæðismenn26428,48%2
G – Framlisti25026,97%2
C – Kvennalisti13514,56%1
D – Dagsbrúnarlisti899,60%
E – Þjóðreisnarlisti768,20%
B – Konsúlslisti687,34%
F – Iðnaðarmannalisti464,96%
Samtals gild atkvæði928100,11%5
Auðir og ógildir22119,25%
Samtals greidd atkvæði114828,76%
Á kjörskrá3992
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurður Jónsson (A)264
2. Jóhann Jóhannesson (G)249
3. Bríet Bjarnhéðinsdóttir (C)135
4. Magnús Magnússon  (A)132
5. Sighvatur Bjarnason (G)125
Næstir innvantar
Sighvatur Brynjólfsson (D)37
Jón Ólafsson (E)50
Kristján Þorgrímsson (B)58
Pétur Hjaltested (F)80
Magnús Helgason (A)112
Pétur Þorsteinsson (G)127

Magnús Helgason færðist upp fyrir Magnús Magnússon á A-lista vegna atkvæða sem hann hlaut af C-lista.

Framboðslistar

A-listi (Sjálfstæðismenn)B-listi
Sigurður Jónsson, barnakennariKristján Þorgrímsson, konsúll
Magnús Magnússon, stýrim.kennariHelgi Zoëga, kaupmaður
Magnús Helgason, KennaraskólastjóriSamúel Ólafsson, söðlasmiður
Sæmundur Bjarnhéðinsson, læknirPáll Halldórsson, skólastjóri
Jón Jónsson, kaupmaður frá VaðnesiGuðmundur Guðmundsson, fv.fátæktrafulltrúi
C-listiD-listi
Bríet Bjarnhéðinsdóttir, ritstjóriSighvatur Brynjólfsson, næturvörður
Jónína Jónatansdóttir, frúGuðmundur Hannesson, prófessor
Magnús Helgason, KennaraskólastjóriMagnús Helgason, Kennaraskólastjóri
Jón Ólafsson, skipstjóriSamúel Ólafsson, söðlasmiður
Þorsteinn Erlingsson, skáld
E-listi (Þjóðreisn)F-listi
Jón Ólafsson, skipstjóriPétur Hjaltested, úrsmiður
Þórður Narfason, trésmiðurJóhannes Jósefsson, trésmiður
Jóhannes Hjartarson, útvegsmaðurHjörtur Hjartarson, trésmiður
Sigurður Jónsson, bókbindariSæmundur Bjarnhéðinsson, prófessor
Jóhannes Jósefsson, trésmiður
G-listi (Framlistinn)
Jóhann Jóhannesson, kaupmaður
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri
Pétur Þorsteinsson, verkstjóri
Gísli Þorbjarnarson, kaupmaður
Guðrún Jónasson, kaupkona

Aukakosning í desember 1914

Kosning þriggja fulltrúa í stað Péturs G. Guðmundssonar sem var fluttur, Jóhanns Jóhannessonar sem var látinn og Knud Ziemsen borgarstjóra. D-listinn var borinn fram án vitundar þeirra sem á honum voru.

ÚrslitAtkv.%Fltr.
A – Sjálfstæðismenn o.fl.73954,62%2
B – Heimastjórnarflokkur39629,27%1
C -listi15511,46%0
D-listi644,73%0
samtals greidd atkvæði1354100,07%3
Auðir seðlar30,21%
Ógildir seðlar463,28%
samtals greidd atkvæði140329,30%
Á kjörskrá voru4789
Kjörnir bæjarfulltrúar
Benedikt Sveinsson (A)739
Jón Magnússon (B)396
Geir Sigurðsson (A)370
Næstir innvantar
Jónína Jónatansdóttir (C)216
Halldór Daníelsson (D)307
Eggert Claessen (B)344

Framboðslistar:

A-listi (sjálfstæðismenn o.fl.)B-listi Heimastjórnarflokks
Benedikt Sveinsson, ritstjóri og alþingismaðurJón Magnússon, bæjarfógeti
Geir Sigurðsson, skipstjóriEggert Classen, yfirréttarmálaflutningsmaður
Brynjólfur Björnsson, tannlæknirHjalti Jónsson, skipstjóri
C-listi (Templaralisti?)D-listi (sprengilisti)
Jónína Jónatansdóttir, húsfrúHalldór Daníelsson, yfirdómari
Guðmundur Ásbjarnarson, trésmiðurPétur Hjaltested, úrsmiður
Jón Magnússon, verkstjóriEinar Arnórsson, prófessor

Heimildir: Kjörbók Reykjavíkurbæjar 1903-1920, Árvakur 23.1.1914, 30.1.1914, Kvennablaðið 14.10.1913, Ingólfur 18.1.1914, 25.1.1914, 8.11.1914, 4.12.1914, 13.12.1914, Ísafold 10.1.1914, 14.1.1914, 24.1.1914, 28.1.1914, 4.11.1914, 14.11.1914, 5.12.1914, 9.12.1914, Lögrétta 14.1.1914, 21.1.1914, 24.1.1914, 2.12.1914, 9.12.1914, Morgunblaðið 15.1.1914, 16.1.1914, 25.1.1914, 26.1.1914, 27.1.1914, 31.1.1914, 14.11.1914, 4.12.1914, 6.12.1914. Vestri 31.1.1914, 14.12.1914, Vísir 6.1.1914, 15.1.1914, 24.1.1914, 25.1.1914, 27.1.1914, 7.12.1914, Þjóðin 5.12.1914, 12.12.1914, Þjóðviljinn 12.01.1914, 12.12.1914, 23.12.1914,