Siglufjörður 1954

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Sósíalistaflokkur. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og bætti við sig einum. Alþýðuflokkur og Sósíalistaflokkur hlutu 2 bæjarfulltrúa hvor og töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 341 24,89% 2
Framsóknarflokkur 256 18,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 421 30,73% 3
Sósíalistaflokkur 352 25,69% 2
Samtals gild atkvæði 1.370 74,31% 9
Auðir seðlar og ógildir 35 2,49%
Samtals greidd atkvæði 1.405 86,67%
Á kjörskrá 1.621
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Ragnar (Sj.) 421
2. Gunnar Jóhannsson (Sós.) 352
3. Kristján Sigurðsson (Alþ.) 341
4. Ragnar Jóhannesson (Fr.) 256
5. Baldur Eiríksson (Sj.) 211
6. Þóroddur Guðmundsson (Sós.) 176
7. Sigurjón Sæmundsson (Alþ.) 171
8. Georg Pálsson (Sj.) 140
9. Bjarni Jóhannsson (Fr.) 128
Næstir inn vantar
Óskar Garibaldason (Sós.) 33
Magnús Blöndal (Alþ.) 44
Kjartan Bjarnason (Sj.) 92

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Kristján Sigurðsson, verkstjóri Ragnar Jóhannesson, bæjarfulltrúi Ólafur Ragnar, kaupmaður Gunnar Jóhannsson, form. Þróttar
Sigurjón Sæmundsson, prentari Bjarni Jóhannsson, forstjóri Baldur Eiríksson, skrifstofumaður Þóroddur Guðmundsson,
Magnús Blöndal, trésmiður Hulda Steinsdóttir, skrifstofustjóri Georg Pálsson, skrifstofustjóri Óskar Garibaldason
Jóhann G. Möller, verkamaður Jón Kjartansson, bæjarstjóri Kjartan Bjarnason, sparisjóðsgjaldkeri Kristmar Ólafsson
Ólafur Guðmundsson, bílstjóri Skafti Stefánsson, útgerðarmaður Andrés Hafliðason, forstjóri Eiður Albertsson
Gunnlaugur Hjálmarsson, verkamaður Jóhann Stefánsson, húsgagnasmiður Ólafur Þ. Þorsteinsson, sjúkrahússlæknir Ásta Ólafsdóttir
Kristján Sturlaugsson, kennari Stefán Friðriksson, lögregluþjónn Stefán Friðbjarnarson, skrifstofumaður Helgi Vilhjálmsson
Regína Guðlaugsdóttir, frú Ingólfur Kristjánsson, tollvörður Arnfinna Björnsdóttir, kennslukona Hlöðver Sigurðsson
Einar Ásgrímsson, verkamaður Guðbrandur Magnússon, kennari Sveinn Ásmundsson, byggingameistari Jón Jóhannsson
Gestur Fanndal, kaupmaður Bjarni Þorsteinsson, verkamaður Ásgrímur Sigurðsson, skipstjóri Jón Hj. Gunnlaugsson
Sigurgeir Þórarinsson, verkamaður Ólafur Jóhannsson, lögrelguþjónn Kristfinnur Guðjónsson Pétur Laxdal
Erlendur Jónsson, verkamaður Hjörleifur Magnússon, fulltrúi Elísabet Erlendsdóttir Tómas Sigurðsson
Sigurður Gunnlaugsson, skrifstofumaður Eiríkur Guðmundsson, verkstjóri Barði Barðason Jón Gíslason
Haraldur Árnason, verslunarmaður Guðmundur Jónsson, bústjóri Guðbrandur Sigurbjörnsson Kristján Rögnvaldsson
Jón Kristjánsson, rafstöðvarstjóri Sveinn Björnsson, sjómaður Nils Ísaksson Hallur Garibaldason
Viggó Guðbrandsson, verkamaður Friðleifur Jóhannsson, fiskimatsmaður Þórarinn Dúason Kristinn Sigurðsson
Steingrímur Magnússon, verkamaður Þorkell Jónsson, verkamaður Ásgrímur Helgason Þórhallur Björnsson
Jón Þorkelsson, verkamaður Björn Kjartansson, forstjóri Egill Stefánsson Ottó Jörgensen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 8.1.1954, Einherji 14.1.1954, Íslendingur 23.1.1954, Morgunblaðið 9.1.1954, Tíminn 20.12.1953 og Þjóðviljinn 5.1.1954.

%d bloggurum líkar þetta: