Reykjavíkurkjördæmi norður 2007

Sjálfstæðisflokkur: Guðlaugur Þór Þórðarson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Guðfinna S. Bjarnadóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Pétur H. Blöndal var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1995-1999, kjördæmakjörinn 1999-2003, þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Sigurður Kári Kristjánsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003.

Samfylking: Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur 1991-1999 kjörinn fyrir Alþýðuflokk og 1999-2003 kjörinn fyrir Samfylkingu. Þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Össur var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1986. Jóhanna Sigurðardóttir var þingmaður Reykjavíkur 1978-1979, þingmaður Reykjavíkur landskjörin 1979-1987 og kjördæmakjörin á ný 1987-1991 fyrir Alþýðuflokk. Þingmaður Reykjavíkur kjörin fyrir Þjóðvaka 1995-1999 og fyrir Samfylkingu 1999-2003. Jóhanna var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007 og Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Helgi Hjörvar var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2003. Helgi var í 4. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1995. Steinunn Valdís Óskarsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður landskjörin frá 2007. Ellert B. Schram var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður landskjörinn frá 2007. Ellert var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1971-1974, en kjördæmakjörinn 1974-1979 og 1983-1987 kjörinn fyrir Sjálfstæðisflokk. Ellert var í 6. sæti á lista Samfylkingar 2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007.

Vinstrihreyfingin grænt framtíð: Katrín Jakobsdóttir var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Árni Þór Sigurðsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður frá 2007. Árni Þór var  í 7. sæti á lista Samfylkingarinnar 1999, í 7. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1991 og borgarfulltrúi fyrir R-listann frá 1994.

Fv.þingmenn: Jón Sigurðsson (var ekki þingmaður) iðnaðar- og viðskiptaráðherra og formaður Framsóknarflokksins var í 1. sæti á lista Framsóknarflokksins en náði ekki kjöri. Guðjón Ólafur Jónsson var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2006-2007. Magnús Þór Hafsteinsson var þingmaður Suðurkjördæmis 2003-2007.

Árni Magnússon var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007. Halldór Ásgrímsson var þingmaður Austurlands 1974-1978 og 1979-2003. Halldór var þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2006. Guðmundur Hallvarðsson var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1991-1995, kjördæmakjörinn 1995-2003 og þingmaður Reykjavíkurkjördæmis suður 2003-2007. Guðrún Ögmundsdóttir var þingmaður Reykjavíkur 1999-2003 og Reykjavíkurkjördæmis norður 2003-2007. Guðrún var í 4. sæti á lista Fylkingar byltingarsinnaðra kommúnista 1978, í 2. sæti á lista Kvennalistans við borgarstjórnarkosningarnar 1990 og kjörin borgarfulltrúi fyrir R-listann 1994-1998. Hjörleifur Guttormsson var þingmaður Austurlands landskjörinn 1978-1979 og kjördæmakjörinn 1979-1999 fyrir Alþýðubandalagið. Hjörleifur var í 22. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003 og í 3. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavík 1999.

Flokkabreytingar: Margrét S. Björnsdóttir í 7. sæti á lista Samfylkingar var í 12. sæti á lista Alþýðuflokksins 1995 í Reykjavíkurkjördæmi og í 16. sæti á Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Ragnhildur Vigfúsdóttir í 11. sæti á lista Samfylkingar var í 6. sæti á lista Samtaka í kvennalista í Reykjavíkurkjördæmi. Ragnhildur Sigríður Eggertsdóttir í 16. sæti á lista Samfylkingar var í 3. sæti á lista Samtaka um kvennalista í Reykjaneskjördæmi 1991 og 21. sæti 1987. Grétar Þorsteinsson í 21.sæti á lista Samfylkingar var í 17. sæti á lista Samfylkingar í Reykjavíkurkjördæmi suður,  í 21. sæti á lista Samfylkingar 1999,  í 15. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1979, 5. sæti 1983, 23. sæti á 1987 og 33. sæti 1991 í Reykjavíkurkjördæmi.

Birna Þórðardóttir í 12. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins fyrir kosningarnar 1991. Birna var í 4. sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsinnaðra kommúnista í Reykjavíkurkjördæmi 1979, í 6. sæti 1978 og í 3. sæti á lista Fylkingarinnar byltingarsamtaka sósíalista 1974. Steinar Harðarson í 13. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 18. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2003, í 8. sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjavíkurkjördæmi 1991 og tók þátt í forvali flokksins 1987. Rúnar Sveinbjörnsson í 16. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 15. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 1999 í Reykjavíkurkjördæmi. Rúnar var í 4. sæti á lista Fylkingarinnar baráttusamtökum sósíalista 1974, í 7. sæti á lista Fylkingar byltingasinnaðra kommúnista 1978 og 5. sæti 1979 í Reykjavíkurkjördæmi. Lena M. Rist í 21. sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var í 13. sæti á lista Alþýðubandalagsins fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1982.

Ásgerður Jóna Flosadóttir í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 2. sæti á lista Nýs vettvangs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003 og lenti í 12. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins 1995 en var ekki á framboðslista flokksins. Tryggvi Agnarsson í 6. sæti á lista Frjálslynda flokksins var í 1. sæti á lista Nýs afls í Suðvesturkjördæmi 2003.

Margrét Sverrisdóttir í 1. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 1. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2003. Ólafur Hannibalssoní 2. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var  í 3. sæti á lista Sjálfstæðisflokks í Vestfjarðakjördæmi og í 3. sæti á lista Alþýðubandalags í Vestfjarðakjördæmi 1967. Sigurlín Margrét Sigurðardóttir í 3. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 2. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Suðvesturkjördæmi 2003. Guðrún Ásmundsdóttir í 4. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 37. sæti á lista Þjóðvaka 1995 og í 22. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974 í Reykjavíkurkjördæmi. Ragnar Kjartansson í 5. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 7. sæti á lista Vinstri hægri snú í borgarstjórnarkosningunum 2002. Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir í 9. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 18. sæti á lista Frjálslyndra og óháðra við borgarstjórnarkosningarnar 2002 og í 20. sæti 2006. Þorsteinn Barðason í 12. sæti Íslandshreyfingarinnar var í 9. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003. Hjalti Jónasson í 22. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar var í 16. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003 og í 36. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999.

Prófkjör voru hjá Sjálfstæðisflokki, Samfylkingu og Vinstrihreyfingunni grænu framboði. Prófkjör Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar voru sameiginleg fyrir Reykjavíkurkjördæmin og prófkjör Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs var sameiginlegt fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi.

Úrslit

2007 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Framsóknarflokkur 2.186 6,24% 0
Sjálfstæðisflokkur 12.760 36,41% 4
Samfylking 10.248 29,24% 3
Vinstri hreyf.grænt framboð 5.928 16,92% 2
Frjálslyndi flokkurinn 2.216 6,32% 0
Íslandshreyfingin 1.706 4,87% 0
Gild atkvæði samtals 35.044 100,00% 9
Auðir seðlar 510 1,43%
Ógildir seðlar 71 0,20%
Greidd atkvæði samtals 35.625 81,42%
Á kjörskrá 43.756
Kjörnir alþingismenn
1. Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 12.760
2. Össur Skarphéðinsson (Sf.) 10.248
3. Guðfinna S. Bjarnadóttir (Sj.) 6.380
4. Katrín Jakobsdóttir (Vg.) 5.928
5. Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 5.124
6. Pétur H. Blöndal (Sj.) 4.253
7. Helgi Hjörvar (Sf.) 3.416
8. Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 3.190
9. Árni Þór Sigurðsson (Vg.) 2.964
Næstir inn vantar
Magnúr Þór Hafsteinsson (Fr.fl.) 749
Jón Sigurðsson (Fr.) 779
Margrét Sverrisdóttir (Ísl.hr.) 1.259
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Sf.) 1.609 Landskjörin
Sigríður Ásthildur Andersen (Sj.) 2.061
Ellert B. Schram (Sf.) Landkjörinn
Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Pétur H. Blöndal (Sj.) 2,01%
Steinunn Valdís Óskarsdóttir (Sf.) 1,94%
Össur Skarphéðinsson (Sf.) 1,91%
Guðlaugur Þór Þórðarson (Sj.) 1,54%
Sigurður Kári Kristjánsson (Sj.) 1,14%
Paul Nikolov (Vg.) 1,06%
Árni Þór Sigurðsson (Vg.) 1,01%
Helgi Hjörvar (Sf.) 0,93%
Guðfinna S. Bjarnadóttir (Sj.) 0,63%
Jóhanna Sigurðardóttir (Sf.) 0,51%
Katrín Jakobsdóttir (Vg.) 0,30%
Grazyna María Okuniewska (Sj.) 0,27%
Dofri Hermannsson (Sf.) 0,27%
Steinunn Þóra Árnadóttir (Vg. 0,17%
Sigríður Ásthildur Andersen (Sj.) 0,16%
Ellert B. Schram (Sf.) 0,16%
Valgerður Bjarnadóttir (Sf.) 0,16%
Kjartan Due Nielsen (Sf.) 0,05%
Katrín Helga Hallgrímsdóttir (Sj.) 0,05%
Auður Björk Guðmundsdóttir (Sj.) 0,04%
Guðmundur Ágúst Pétursson (Sf.) 0,03%
Margrét S. Björnsdóttir (Sf.) 0,02%

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Jón Sigurðsson, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Kópavogi Guðlaugur Þór Þórðarson, alþingismaður, Reykjavík
Guðjón Ólafur Jónsson, alþingismaður, Reykjavík Guðfinna S. Bjarnadóttir, fv.rektor HR, Reykjavík
Fanný Guðbjörg Jónsdóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík Pétur H. Blöndal, alþingismaður, Reykjavík
Jónína Brynjólfsdóttir, viðskiptalögfræðinemi, Reykjavík Sigurður Kári Kristjánsson, alþingismaður, Reykjavík
Halldór N. Lárusson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Sigríður Ásthildur Andersen, lögfræðingur, Reykjavík
Fanný Gunnarsdóttir, kennari og námsráðgjafi, Reykjavík Grazyna María Okuniewska, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
Gestur Guðjónsson, umhverfisverkfræðingur, Reykjavík Auður Björk Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Ella Þóra Jónsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík Katrín Helga Hallgrímsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík
E. Börkur Edvardsson, deildarstjóri, Reykjavík Arnar Þórisson, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Guðjón Ragnar Jónasson, meistaranemi í íslensku, Reykjavík Sigríður Hallgrímsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri, Reykjavík
Ingibjörg J. Þorbergsdóttir, viðskiptafræðingur, Hafnarfirði Hólmar Þór Stefánsson, smður, Reykjavík
Birna Margrét Olgeirsdóttir, hagfræðingur, Reykjavík Jóhann Páll Símonarson, sjómaður, Reykjavík
Jón Vigfús Guðjónsson, framkvæmdastjóri, Akureyri Sædís Guðmundsdóttir, alþjóðamarkaðsfræðingur, Reykjavík
Guðbjörg Guðjónsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík Júlíus Guðfinnur Rafnsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Guðmundur Geir Sigurðsson, sölumaður, Reykjavík Örn Steinsen, rekstrarstjóri, Reykjavík
Heiðrún Hafný Hafsteinsdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík Kristín Zoëga, húsmóðir, Reykjavík
Guðjón Gestsson, nemi, Kópavogi Hrafnhildur Björk Baldursdóttir, nemi, Reykjavík
Kristján Grétar Kristjánsson, meðferðarráðgjafi, Sauðárkróki Sveinn Gíslason, sjómaður, Reykjavík
Jóhannes Bárðarson, gullsmiður, Reykjavík Sigurjón Gísli Helgason, hárgreiðslumaður, Reykjavík
Árni Magnússon, fv.ráðherra, Reykjavík Sigurveig Lúðvíksdóttir, kaupkona, Reykjavík
Sigrún Magnúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík Margrét Kristín Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík
Halldór Ásgrímsson, fv.forsætisráðherra, Reykjavík Guðmundur Hallvarðsson, alþingismaður, Reykjavík
Samfylking Vinstrihreyfingin grænt framboð
Össur Skarphéðinsson, alþingismaður, Reykjavík Katrín Jakobsdóttir, varaform.VG, Reykjavík
Jóhanna Sigurðardóttir, alþingismaður, Reykjavík Árni Þór Sigurðsson, borgarfulltrúi, Reykjavík
Helgi Hjörvar, alþingismaður, Reykjavík Paul Nikolov, blaðamaður, Reykjavík
Steinunn Valdís Óskarsdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík Steinunn Þóra Árnadóttir, háskólanemi, Reykjavík
Ellert B. Schram, formaður 60+, Reykjavík Kristín Tómasdóttir, háskólanemi, Reykjavík
Valgerður Bjarnadóttir, sviðsstjóri, Reykjavík Þröstur Brynjarsson, leikskólakennari, Reykjavík
Margrét S. Björnsdóttir, forstöðurmaður, Reykjavík Lísa Kristjánsdóttir, aðstoðarleikstjóri, Reykjavík
Dofri Hermannsson, varaborgarfulltrúi, Reykjavík Kári Páll Óskarsson, háskólanemi, Akureyri
Kjartan Due Nielsen, háskólanemi, Reykjavík Sjöfn Ingólfsdóttir, bókavörður, Reykjavík
Guðmundur Ágúst Pétursson, viðskiptaráðgjafi, Reykjavík Alexander Stefánsson, smiður, Reykjavík
Ragnhildur Vigfúsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík Bergljót Stefánsdóttir, skrifstofumaður, Reykjavík
Ásgeir Beinteinsson, skólastjóri, Reykjavík Birna Þórðardóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík
Eydís Kr. Sveinbjarnardóttir, geðhjúkrunarfræðingur, Reykjavík Steinar Harðarson, umdæmisstjóri, Reykjavík
Jóhanna Sigríður Eyjólfsdóttir, fulltrúi, Reykjavík Ásdís Benediktsdóttir, búðarkona, Reykjavík
Eva Kamilla Einarsdóttir, nemi og verkefnastjóri, Reykjavík Hrefna Sigurjónsdóttir, líffræðingur, Reykjavík
Ragnhildur Sigr. Eggertsdóttir, fv.skrifstofustjóri, Reykjavík Rúnar Sveinbjörnsson, rafvirki, Reykjavík
Ragnheiður Gröndal, tónlistarmaður, Garðabæ Reynir Jónasson, tónlistarmaður, Reykjavík
Halldór Reynir Halldórsson, laganemi, Reykjavík Ingibjörg Ýr Pálmadóttir, kennari, Reykjavík
Máni Cong Van Jósepsson, nemi, Reykjavík Halldór Halldórsson, tónlistarmaður, Mosfellsbæ
Gunnar Þórðarson, húsasmíðameistari, Reykjavík Einar Már Guðmundsson, rithöfundur, Reykjavík
Grétar Þorsteinsson, trésmiður, Reykjavík Lena M. Rist, námsráðgjafi, Reykjavík
Guðrún Ögmundsdóttir, alþingismaður, Reykjavík Hjörleifur Guttormsson, náttúrufræðingur, Reykjavík
Frjálslyndi flokkur Íslandshreyfingin
Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður, Reykjavík Margrét Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
Ásgerður Jóna Flosadóttir,stjórnmálafræðingur, Reykjavík Ólafur Hannibalsson, blaðamaður, Reykjavík
Erna V. Ingólfsdóttir, eldri borgari, Reykjavík Sigurlín Margrét Sigurðardóttir, varaþingmaður, Reykjavík
Auðunn Snævar Ólafsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík Guðrún Ásmundsdóttir, leikkona, Reykjavík
Þóra Guðmundsdóttir, verktaki, Reykjavík Ragnar Kjartansson, myndlistar- og tónlistarmaður, Reykjavík
Tryggvi Agnarsson, lögmaður, Reykjavík Haukur Snorrason, ljósmyndari, Reykjavík
Kjartan Halldórsson, fisksali, Reykjavík Borghildur Indriðadóttir, nemi, Reykjavík
Þórhalla Arnardóttir, háskólanemi, Reykjavík Baldvin Jónsson, sölustjóri, Reykjavík
Björgvin E. Vídalín Arngrímsson, atvinnurekandi, Reykjavík Sigurjóna Sigurbjörnsdóttir, kennari, Reykjavík
Nína Kristín Gunnarsdóttir, sjúkraliði, Reykjavík Egill Örn Jóhannesson, framhaldsskólakennari, Reykjavík
Þorkell Máni Jónsson, prentsmiður, Reykjavík Halldóra Lillý Jóhannsdóttir, nemi, Reykjavík
Irena Damrath, iðnverkakona, Reykjavík Þorsteinn Barðason, framhaldsskólakennari, Reykjavík
Jerzy Brjánn Guðjónsson, bifvélavirki og kvikmyndagerðarmaður, Reykjavík Sonný Þorbjörnsdóttir, kennari og myndlistarmaður, Reykjavík
Eydís Einarsdóttir, nemi, Reykjavík Höskuldur Harri Gylfason, hönnuður, Reykjavík
Hjalti Thomas Houe, iðnnemi, Reykjavík Sigurður Hr. Sigurðsson, tæknimaður, Reykjavík
Hafsteinn Auðunn Hafsteinsson, stýrimaður, Reykjavík Ólafur Ágúst Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur, Reykjavík
Helga Þórðardóttir, kennari, Reykjavík Geir Birgir Guðmundsson, markaðsstjóri, Reykjavík
Árni Jón Konráðsson, eldri borgari, Reykajvík Guðrún Lilja Magnúsdóttir, sýningarstjóri, Reykjavík
María Aldís Marteinsdóttir, snyrti- og fótaaðgerðafræðingur, Reykjavík Björk Þorleifsdóttir, sagnfræðingur, Reykjavík
Adolf Haraldsson, húsasmiður, Reykjavík Ólafur Geir Jóhannesson, danskennari, Reykjavík
Gyða Magnúsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík Efemía Hrönn Björgvinsdóttir, sölufulltrúi, Reykjavík
Pétur H. Ólafsson, eldri borgari og fv.sjómaður, Reykjavík Hjalti Jónasson, fv.skólastjóri, Reykjavík

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8. 1.-9. 1.-10.
Geir H. Haarde 9126 9326 9419 9468 9520 9568 9630 9677 9717 9825
Guðlaugur Þór Þórðarson 169 5071 5825 6411 6869 7253 7578 7895 8165 8428
Björn Bjarnason 360 3858 4506 4946 5350 5685 6009 6331 6591 7025
Guðfinna Bjarnadóttir 120 382 3083 4256 5264 6086 6806 7386 7888 8297
Illugi Gunnarsson 94 380 2268 3383 4526 5506 6385 7175 7737 8187
Pétur H. Blöndal 165 799 2041 3087 4186 5175 6066 6768 7261 7683
Ásta Möller 67 229 1766 2849 4109 5078 6057 6929 7631 8153
Sigurður Kári Kristjánsson 28 82 342 2696 3759 4776 5821 6735 7369 7888
Birgir Ármannsson 32 113 635 1313 2674 3889 5056 6211 7106 7746
Dögg Pálsdóttir 27 73 199 493 1408 2390 3520 4540 5443 6328
Sigríður Andersen 47 113 375 1421 2122 2766 3489 4286 5140 5991
Grazyna M. Okuniewska 15 45 111 200 376 564 886 1370 2514 3514
næst kom:
Vilborg G. Hansen
neðar lentu:
Steinn Kárason
Vernharð Guðnason
Jóhann Páll Símonarson
Kolbrún Baldursdóttir
Marvin Ívarsson
Þorbergur Aðalsteinsson
Samfylking 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir 3.326 3.591 3.736 3.799 3.866 3.926 3.989 4.079
Össur Skarphéðinsson 767 2.854 3.362 3.508 3.622 3.728 3.822 3.927
Jóhanna Sigurðardóttir 185 1.272 2.514 2.732 2.943 3.136 3.333 3.499
Ágúst Ólafur Ágústsson 85 365 847 1.807 2.210 2.563 2.882 3.167
Helgi Hjörvar 72 229 577 1.648 2.084 2.554 2.938 3.272
Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 78 276 628 1.144 1.545 1.936 2.329 2.682
Mörður Árnason 17 100 270 571 1.071 1.695 2.149 2.533
Steinunn Valdís Óskarsdóttir 49 206 541 1.013 1.382 1.725 2.133 2.477
Kristín Heimisdóttir 15 92 250 446 1.334 1.701 2.053 2.354
Valgerður Bjarnadóttir 40 137 638 819 1.139 1.435 1.816 2.209
Guðrún Ögmundsdóttir 36 147 358 640 1.047 1.381 1.771 2.124
Ellert B. Schram 47 147 325 469 712 977 1.397 1.921
Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir 16 44 109 201 339 893 1.203 1.583
Þórhildur Þorleifsdóttir 9 31 57 129 231 492 815 1.219
Glúmur Baldvinsson 17 27 64 109 269 410 681 1.024
Vinstrihreyfingin grænt framboð 1. 1.-2. 1.-3. 1.-4.
Ögmundur Jónasson 832
Katrín Jakobsdóttir 665
Kolbrún Halldórsdóttir 591
Guðfríður Lilja Grétarsdóttir 764
Álfheiður Ingadóttir 525
Árni Þór Sigurðsson 435
Gestur Svavarsson 491
Auður Lilja Erlingsdóttir 468
Paul F. Nikolov 373
Mireya Samper 518
Steinunn Þóra Árnadóttir 461
Guðmundur Magnússon 448
Næst í 4. sæti með yfir 400 atkvæði
Andrea Ólafsdóttir
Kristín Tómasdóttir
Jóhann Björnsson
Aðrir:
Benedikt Kristjánsson
Emil Hjörvar Petersen
Erlendur Jónsson
Friðrik Atlason
Kári Páll Óskarsson
Kristján Hreinsson
Ólafur Arason
Sigmar Þormar
Steinn Harðarson
Svala Jónsdóttir
Sveinbjörn Markús Njálsson
Wojciech Szewczyk
Þorleifur Friðriksson
Þórir Steingrímsson

Heimild:Heimasíða Landskjörstjórnar, kosningavefur dóms- og kirkjumálaráðuneytisins kosning.is, kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: