Húnavatnshreppur 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut A-listi Framtíðar 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en E-listi Nýs afls 3 hreppsnefndarmenn.

Í framboði voru A-listi Framtíðar, E-listi Nýs afls og N-listi Nýs framboðs.

A-listi hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihluta hreppsnefndinni. E-listi og N-listi hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi.

Úrslit

hunavatnshreppur

Atkv. % Fltr. Breyting
A-listi Framtíðar 111 41,42% 3 -20,47% -1
E-listi Nýtt afl 90 33,58% 2 -4,53% -1
N-listi Nýtt framboð 67 25,00% 2 25,00% 2
Samtals 268 100,00% 7
Auðir seðlar 3 1,10%
Ógildir seðlar  1 0,37%
Samtals greidd atkvæði 272 90,07%
Á kjörskrá 302
Kjörnir fulltrúar
1. Jón Gíslason (A) 111
2. Þóra Sverrisdóttir (E) 90
3. Ragnhildur Haraldsdóttir (N) 67
4. Berglind Hlín Baldursdóttir (A) 56
5. Jón Árni Magnússon (E) 45
6. Jóhanna Magnúsdóttir (A) 37
7. Sverrir Þór Sverrisson (N) 34
Næstir inn: vantar
Ingibjörg Sigríður Sigurðardóttir (E) 21
Þorleifur Ingvarsson (A) 24

Framboðslistar:

A-listi Framtíðar E-listi Nýs afls
1. Jón Gíslason, sveitarstjórnarmaður og bóndi 1. Þóra Sverrisdóttir, sveitarstjórnarmaður og rekstarfræðingur
2. Berglind Hlín Baldursdóttir, kennari 2. Jón Árni Magnússon, bóndi
3. Jóhanna Magnúsdóttir, sveitarstjórnarmaður og bóndi 3. Ingibjörg Sigurðardóttir, bóndi
4. Þorleifur Ingvarsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi 4. Birgir Þór Haraldsson, bóndi
5. Pálmi Gunnarsson, bóndi 5. Kristín Rós Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur
6. Guðrún Erla Hrafnsdóttir, bóndi 6. Magnús Sigurjónsson, kennari
7. Renate Janine Kemnitz, bóndi 7. Ragnheiður L. Jónsdóttir, lífeindafræðingur
8. Björn Benedikt Sigurðsson, verkamaður 8. Sigurður Árnason, bóndi
9. Guðrún Sigurjónsdóttir, stuðningsfulltrúi 9. Maríanna Þorgrímsdóttir, bóndi
10.Egill Herbertsson, bóndi og verktaki 10.Haukur Suska Garðarsson, ferðaþjónustubóndi
11.Hjálmar Þ. Ólafsson, forritari 11.Þorbjörg Pálsdóttir, fulltrúi
12.Sigurjón Guðmundsson, bifreiðarstjóri 12.Guðmann Ásgeir Halldórsson, búfræðingur
13.Bjarni Ingólfsson, bóndi 13.Maríanna Gestsdóttir, bóndi
14.Björn Magnússon, fv.bóndi 14.Jakob Sigurjónsson, sveitarstjórnarmaður og bóndi
N-listi Nýs framboðs
1. Ragnhildur Haraldsdóttir, lögregluþjónn 8. Óskar Eyvindur Óskarsson, bóndi
2. Sverrir Þór Sverrisson, bóndi og verktaki 9. Jóhann Hólmar Ragnarsson, bóndi og járnsmiður
3. Þóra Margrét Lúthersdóttir, bóndi 10.Finna Birna Finnsdóttir, bankastarfsmaður
4. Garðar Smári Óskarsson, búfræðingur 11.Helgi Páll Gíslason, bóndi
5. Víðir Smári Gíslason, bóndi 12.Borghildur Aðils, bóndi
6. Ásgeir Ósmann Valdemarsson, bóndi og verktaki 13.Vilhjálmur Jónsson, bóndi og sjómaður
7. Haraldur Páll Þórsson, vélstjóri 14.Björn Björnsson, bóndi