Húnaþing vestra 2006

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Samfylkingar og óháðra og Óháðra. Fulltrúatala framboðanna var óbreytt. Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Óháðir hlutu 2 sveitarstjórnarmenn hvert framboð og Samfylking og óháðir 1.

Úrslit

Húnaþing

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 162 23,34% 2
Sjálfstæðisflokkur 199 28,67% 2
Samfylking og óháðir 150 21,61% 1
Óháðir 183 26,37% 2
Samtals gild atkvæði 694 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 23 3,21%
Samtals greidd atkvæði 717 83,08%
Á kjörskrá 863
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðný Helga Björnsdóttir (D) 199
2. Heimir Ágústsson (T) 183
3. Elín R. Líndal (B) 162
4. Ágúst Frímann Jakobsson (S) 150
5. Rakel Runólfsdóttir (D) 100
6. Stefán Böðvarsson (T) 92
7. Þorleifur K. Eggertsson (B) 81
Næstir inn vantar
Oddur Sigurðsson (S) 13
Halldór Sigfússon (D) 45
Gunnar Þorgeirsson (T) 61

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks S-listi Samfylkingar og óháðra T-listi Óháðra
Elín R. Líndal, sveitarstjórnarmaður og markaðsstjóri Guðný Helga Björnsdóttir, bóndi Ágúst Frímann Jakobsson, aðstoðarskólastjóri Heimir Ágústsson, bóndi
Þorleifur Karl Eggertsson, sveitarstjórnarmaður og símsmiður Rakel Runólfsdóttir, kennari Oddur Sigurðarson, rafeindavirki Stefán Böðvarsson, bóndi
Guðmundur St. Sigurðsson, múrari Halldór Sigfússon, bankastarfsmaður Elín Jóna Rósinberg, viðskiptafræðingur Gunnar Þorgeirsson, bóndi
Sigtryggur Sigurvaldason, bóndi Örn Óli Andrésson, bóndi Sigrúrn Elisabeth Arnardóttir, húsmóðir Hrafnhildur Ýr Víglundsdóttir, framkvæmdastjóri
Unnur H. Marteinsdóttir, leikskólaleiðbeinandi Jón Óskar Pétusson, framkvæmdastjóri Sigurður Þór Ágústsson, grunnskólakennari Guðrún Lára Magnúsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
Indriði Karlsson, húsasmíðameistari Þórarinn Óli Rafnsson, verkamaður Helga Vilhjálmsdóttir, þjónustufulltrúi Þórunn H. Þorvaldsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri
Hafdís Brynja Þorsteinsdóttir, bóndi Kristín Jóhannesdóttir, bóndi Hannes Þór Pétursson, matartæknir Elín Kristín Guðmundsdóttir, bóndi
Elín Íris Jónasdóttir, skólaliði Þorvaldur Böðvarsson, rekstrarstjóri Erla Björg Kristinsdóttir, bankastarfsmaður Sigríður A. Guðmunsdóttir, verkakona
Guðmundur H. Kristjánsson, bóndi Vilborg Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Pétur Ragnar Arnarsson, slökkviliðsstjóri Sæunn Sigvaldadóttir, starfsstúlka á leikskóla
Gísli Már Arnarson, verkamaður Sigrún Birna Gunnarsdóttir, bóndi Guðrún A. Matthíasdóttir, verkakona Maríanna Ragnarsdóttir, sjúkraliði
Bára Garðarsdóttir, læknaritari Þorvaldur Björnsson, veitingamaður Jóhanna Kristín Jósefsdóttir, sjúkraliði Halldór J. Pálsson, bóndi
Dóra M. Valdimarsdóttir, ræstitæknir Valur Karlsson, framkvæmdastjóri Agnar Eggert Jónsson, bifvélavirki Elías Guðmundsson, bóndi
Eydís Indriðadóttir, leikskólaleiðbeinandi Sigríður Ása Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Gunnar Leifsson, bólstrari Eiríkur Pálsson, starfsmaður á sambýli
Brynjólfur Sveinbergsson, fv.mjólkurbússtjóri Ólafur B. Óskarsson, bóndi Þóra Eggertsdóttir, fv.kennari Þorsteinn Helgason, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.