Mýrdalshreppur 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks. Framsóknarflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig tveimur og hlaut hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum. Umbótarsnnar sem hlutu þrjá hreppsnefndarmenn 1986, buðu ekki fram 1990.

Úrslit

Mýrdalshr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 203 58,84% 4
Sjálfstæðisflokkur 142 41,16% 3
Samtals gild atkvæði 345 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 22 5,99%
Samtals greidd atkvæði 367 79,61%
Á kjörskrá 461
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Elíasson (B) 203
2. Anna Sigríður Pálsdóttir (D) 142
3. Svanhvít Sveinsdóttir (B) 102
4. Guðni Einarsson (D) 71
5. Eyjólfur Sigurjónsson (B) 68
6. Sigurður Ævar Harðarson (B) 51
7. Sigurður Guðjónsson (D) 47
Næstir inn vantar
Einar Klemensson (B) 34

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Guðmundur Elíasson Anna Sigríður Pálsdóttir
Svanhvít Sveinsdóttir Guðni Einarsson
Eyjólfur Sigurjónsson Sigurður Guðjónsson
Sigurður Ævar Harðarson Sólrún Viðarsdóttir
Einar Klemensson Ómar H. Halldórsson
Málfríður Eggertsdóttir Steinþór Vigfússon

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Alþýðublaðið 7.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: