Skagafjarðarsýsla 1942 okt.

Hlutfallskosning tekin upp í tvímenningskjördæmum og kosið milli framboðslista í stað þess að kjósa tvo einstaklinga.

Sigurður Þórðarson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1942(júlí). Jón Sigurðsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu frá 1919-1931 og 1933-1934. Þingmaður Skagafjarðarsýslu landskjörinn 1934-1937. Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933 og 1937-1942(júlí).

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 85 4 89 4,60%
Framsóknarflokkur 1.047 3 1.050 54,24% 1
Sjálfstæðisflokkur 706 7 713 36,83% 1
Sósíalistaflokkur 81 3 84 4,34%
Gild atkvæði samtals 1.919 17 1.936 2
Ógildir atkvæðaseðlar 22 1,12%
Greidd atkvæði samtals 1.958 84,25%
Á kjörskrá 2.324
Kjörnir alþingismenn
Sigurður Þórðarson (Fr.) 1050
Jón Sigurðsson (Sj.) 713
Næstir inn vantar
Steingrímur Steinþórsson (Fr.) 377
Ragnar Jóhannesson (Alþ.) 625
Pétur Laxdal (Sós.) 630

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Sósíalistaflokkur
Ragnar Jóhannesson, blaðamaður Sigurður Þórðarson, kaupfélagsstjóri Jón Sigurðsson, bóndi Pétur Laxdal, trésmiður
Magnús Bjarnason, kennari Steingrímur Steinþórsson, búnaðarmálastjóri Haraldur Jónasson, bóndi Hólmfríður Jónsdóttir, frú
Kristinn Gunnlaugsson, verkstjóri Gísli Magnússon, bóndi Pétur Hannesson, sparisjóðsstjóri Hólmar Magnússon, sjómaður
Kristján C. Magnússon, verslunarmaður Jón Jónsson, bóndi Eysteinn Bjarnason, kaupmaður Jónas Jónasson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.