Eyjafjarðarsveit 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlaut F-listinn 4 sveitarstjórnarfulltrúa en K-listinn 3.

Í sveitarstjórnarkosningunum voru F-listinn og K-listinn í kjöri. F-listinn hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hélt meirihlutanum en K-listinn 3. F-listann vantaði 54 atkvæði til fella þriðja mann K-listans.

Úrslit:

EyjafjarðarsveitAtkv.%Fltr.Breyting
F-listinn33858.99%46.57%0
K-listinn23541.01%3-6.57%0
Samtals gild atkvæði573100.00%70.00%0
Auðir seðlar111.87%
Ógild atkvæði30.51%
Samtals greidd atkvæði58771.50%
Kjósendur á kjörskrá821
Kjörnir sveitarstjórnarmennAtkv.
1. Hermann Ingi Gunnarsson (F)338
2. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir (K)235
3. Linda Margrét Sigurðardóttir (F)169
4. Sigurður I. Friðleifsson (K)118
5. Kjartan Sigurðsson (F)113
6. Berglind Kristinsdóttir (F)85
7. Sigríður Bjarnadóttir (K)78
Næstir innvantar
Anna Guðmundsdóttir (F)54

Framboðslistar:

F-listinnK-listinn
1. Hermann Ingi Gunnarsson bóndi og sveitarstjórnarmaður1. Ásta Arnbjörg Pétursdóttir þjóðfélags- og fjölskyldufræðingur og bóndi
2. Linda Margrét Sigurðardóttir sérfræðingur og sveitarstjórnarmaður2. Sigurður I. Friðleifsson framkvæmdastjóri
3. Kjartan Sigurðsson fyrirtækjaráðgjafi3. Sigríður Bjarnadóttir brautarstjóri og framkvæmdastjóri
4. Berglind Kristinsdóttir bóndi4. Guðmundur S. Óskarsson bóndi og vélfræðingur
5. Anna Guðmundsdóttir fv.aðstoðarskólastjóri og býflugnabóndi5. Sóley Kjerúlf Svansdóttir sérkennslustjóri
6. Hákon Bjarki Harðarson bóndi6. Eiður Jónsson verkstæðisformaður
7. Hafdís Inga Haraldsdóttir framhaldsskólakennari7. Margrét Árnadóttir söngkennari
8. Reynir Sverrir Sverrisson bóndi8. Þórir Níelsson bóndi og rennismiður
9. Rósa Margrét Húnadóttir þjóðfræðingur9. Elín M. Stefánsdóttir bóndi
10. Gunnar Smári Ármannsson bóndi10. Jónas Tómas Einarsson kvikmyndagerðarmaður
11. Susanne Lintermann landbúnaðarfræðingur11. Rósa S. Hreinsdóttir bóndi
12. Bjarki Ármann Oddsson forstöðumaður12. Benjamín Ö. Davíðsson skógræktarráðgjafi
13. Jóhanna Elín Halldórsdóttir danskennari og snyrtifræðingur13. Jófríður Traustadóttir heldri borgari
12. Jón Stefánsson byggingariðnfræðingur og sveitarstjórnarmaður14. Aðalsteinn Hallgrímsson bóndi