Keflavík 1978

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði einum bæjarfulltrúa til Alþýðuflokks en báðir flokkar hlutu 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalag 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

keflavík1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 1181 36,92% 3
Framsóknarflokkur 726 22,69% 2
Sjálfstæðisflokkur 903 28,23% 3
Alþýðubandalag 389 12,16% 1
Samtals gild atkvæði 3.199 100,00% 9
Auðir og ógildir 52 1,60%
Samtals greidd atkvæði 3.251 85,31%
Á kjörskrá 3.811
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Ólafur Björnsson (A) 1.181
2. Tómas Tómasson (D) 903
3. Hilmar Pétursson (B) 726
4. Guðfinnur Sigurvinsson (A) 591
5. Ingólfur Halldórsson (D) 452
6. Karl Steinar Guðnason (A) 394
7. Karl Sigurbergsson (G) 389
8. Guðjón Stefánsson (B) 363
9. Ingólfur Falsson (D) 301
Næstir inn vantar
Sigurður Þorkelsson (B) 178
Jón Ólafur Jónsson (A) 24
Sigríður Jóhannesdóttir (G) 214

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ólafur Björnsson, útgerðarmaður Hilmar Pétursson, skrifstofumaður Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri Karl Sigurbergsson, form. Vísis
Guðfinnur Sigurvinsson, skrifstofumaður Guðjón Stefánsson, skrifstofustjóri Ingólfur Halldórsson, aðstoðarskólameistari Sigríður Jóhannesdóttir, kennari
Karl Steinar Guðnason, form.V.s.f.K. Sigurður Þorkelsson, skólastjóri Ingólfur Falsson, vigtarmaður Gylfi Guðmundsson, yfirkennari
Jón Ólafur Jónsson, verslunarmaður Birgir Guðnason, málarameistari Kristinn Guðmundsson, málarameistari Sólveig Þórðardóttir, ljósmæðranemi
Gottskálk Ólafsson, tollvörður Kristinn Danivalsson, bifreiðastjóri Ingibjörg Hafliðadóttir, húsfreyja Alma Vestmann, húsmóðir
Guðrún Ólafsdóttir, form.V.k.f.K.N. Oddný Mattadóttir, húsmóðir Árni R. Árnason, bókhaldari Jóhann Geirdal, kennari
Svava Ásgeirsdóttir, húsmóðir Magnús Gunnarsson, verslunarmaður Árni Þór Þorgrímsson, flugumferðarstjóri Birgir Jónasson, iðnverkamaður
Óli Þór Hjaltason, forstjóri Magnús Haraldsson, skrifstofustjóri Ingibjörg Elíasdóttir, húsfrú Jón Kr. Ólsen, form.Vélstj.félags Suðurnesja
Sigurður Árnason, verkamaður Jóhanna Jónsdóttir, verkakona Halldór Ibsen, framkvæmdastjóri Arnheiður Ingólfsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Þórhallur Guðjónsson, trésmiður Páll Jónsson, sparisjóðsstjóri Elías Jóhannsson, bankamaður Sigurður N. Brynjólfsson, verkamaður
Hreggviður Hermannsson, læknir Margeir Jónsson, útgerðarmaður Einar Kristinsson, forstjóri Jón Rósant Þórarinsson, sjómaður
Júlíus Högnason, póstmaður Halldór Þórðarson, skipstjóri Einar Guðberg, framleiðslustjóri Hjörtur Sigurðsson, skipasmiður
Stefán Kristinsson, verkamaður Berglín Bergsdóttir, Björn Stefánsson, skrifstofustjóri Einar Ingimundarson, skipasmiður
María Jónsdóttir, verkakona Níels Árni Lund, kennari Jóhann Pétursson, símstjóri Alda Jensdóttir, bankagjaldkeri
Guðjón Ólafsson, framkvæmdastjóri Hjalti Guðmundsson, húsasmíðameistari Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður Kári Tryggvason, smiður
Guðlaugur Eyjólfsson, umboðsmaður Arnbjörn Ólafsson, læknir Jóhanna Pálsdóttir, fulltrúi Sigvaldi Arnoddsson, skipasmiður
Björn Jóhannsson, verkamaður Jón Eysteinsson, bæjarfógeti Tómas Ibsen, bankamaður Jónína Bergmann, sjúkraliði
Ragnar Guðleifsson, stafsm.Lífsj.verkal.fél. Valtýr Guðjónsson, skrifstofustjóri Sesselja Magnúsdóttir, húsfreyja Gestur Auðunsson, verkamaður

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6.
Ólafur Björnsson, framkvæmdastjóri 321
Guðfinnur Sigurvinsson, forstöðumaður 237 534
Karl Steinar Guðnason, form.Verkalýðs- og Sjómannf.Keflavíkur 385
Jón Ólafur Jónsson, verslunarmaður 202
Gottskálk Ólafsson, húsasmiður 33 88 136 200 277
Guðrún Ólafsdóttir, form.Verkakv.f.Keflav.og Njarv. 180 274 341
aðrir:
Gunnólfur Árnason, pípulagningarmaður
Sigurður Árnason, vélstjóri
Svava Hildur Ásgeirsdóttir, húsmóðir
Sæmundur Pétursson, rafvirki
Þórhallur Guðjónsson, húsasmiður
Atkvæði greiddu 669, ógildi seðlar 13.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
Hilmar Pétursson, skrifstofumaður 326 447 502 537 556
Guðjón Stefánsson, skrifstofustjóri 113 361 434 481 509
Sigurður Þorkelsson, skólastjóri 32 136 347 438 503
9 tóku þátt í prófkjörinu
Atkvæði greiddu um 650
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1.Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri 379 459 498 524 551
2.Ingólfur Halldórsson, aðstoðarskólameistari 40 260 382 444 483
3.Ingólfur Falsson, vigtarmaður 56 151 237 293 344
4.Kristinn Guðmundsson, málarameistari 68 120 168 226 271
5.Árni Ragnar Árnason, framkvæmdastjóri 49 109 160 203 253
6.Ingibjörg Hafliðadóttir, húsmóðir 3 15 73 159 248
7.Árni Þór Þorgrímsson, flugumferðarstjóri 21 47 88 129 170
8.Ingibjörg Elíasdóttir, húsmóðir 3 20 47 95 165
9.Halldór Ibesen, framkvæmdastjóri 8 22 47 103 145
Aðrir:
Björn Stefánsson, skrifstofustjóri
Einar Guðberg, framleiðslustjóri
Einar Kristinsson, framkvæmdastjóri
Elías Á. Jóhannsson, bankastarfsmaður
Gunnlaugur Karlsson, skipstjóri
Jóhann Pétursson, póstmeistari
Jóhanna Geirlaug Pálsdóttir, póstfulltrúi
Tómas Ibsen Halldórsson, bankastarfsmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Alþýðublaðið  28.1.1978, 31.1.1978, 13.5.1978, Dagblaðið 26.1.1978, 30.1.1978, 25.2.1978, 27.2.1978, 5.4.1978, 15.4.1978, 11.5.1978, 19.5.1978, Morgunblaðið 10.1.1978, 28.1.1978, 31.1.1978, 26.2.1978, 28.2.1978, 15.4.1978, Tíminn 10.1.1978, 4.5.1978, Vísir 27.1.1978, 30.1.1978, 24.2.1978,  19.4.1978, 25.5.1978 og Þjóðviljinn 4.4.1978.

 

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: