Dalvíkurbyggð 2006

Bæjarfulltrúum fækkaði úr 9 í 7. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðismanna og óháðra, Óháðra og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs. Óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði tveimur.  Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 1 bæjarfulltrúa, töpuðu tveimur. Vinstrihreyfingin grænt framboð hlaut 1 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2002 hlaut listi Sameiningar tvo bæjarfulltrúa.

Úrslit

Dalvíkurbyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 275 23,65% 2
Sjálfstæðismenn og óháðir 191 16,42% 1
Óháðir 488 41,96% 3
Vinstrihreyfingin grænt framboð 209 17,97% 1
Samtals gild atkvæði 1.163 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 1,36%
Samtals greidd atkvæði 1.179 89,32%
Á kjörskrá 1.320
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Svanfríður Jónasdóttir (J) 488
2. Bjarnveig Ingvadóttir (B) 275
3. Anna Sigríður Hjaltadóttir (J) 244
4. Jóhann Ólafsson (V) 209
5. Arngrímur Vídalín Baldursson (D) 191
6. Marinó Þorsteinsson (J) 163
7. Hilmar Guðmundsson (B) 138
Næstir inn vantar
Guðmundur St. Jónsson (J) 63
Þórunn Andrésdóttir (V) 67
Jónas Mikael Pétursson (D) 85

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðismenn og óháðir J-listi Óháðra V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs
Bjarnveig Ingvadóttir, hjúkrunarforstjóri Arngrímur Vídalín Baldursson, bæjarfulltrúi Svanfríður Jónasdóttir, fv.alþingismaður Jóhann Ólafsson, landpóstur
Hilmar Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri Jónas Mikael Pétursson, bæjarfulltrúi Anna Sigríður Hjaltadóttir, fiskiðnaðarmaður Þórunn Andrésdóttir, húsmóðir
Haukur Snorrason, leiðbeinandi Rósa Ragúels Jóhannsdóttir, leiðbeinandi Marinó Þorsteinsson, bifvélavirki og bæjarfulltrúi Björgvin Hjörleifsson, verktaki
Hilmar Daníelsson, fv.framkvæmdastjóri Ásdís Svanborg Jónasdótir, skrifstofustjóri Guðmundur St. Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurður Viðar Heimisson, framleiðslustjóri
Óskar Aðalsteinn Óskarsson, afgreiðslumaður Þórir Guðmundur Áskelsson, sjúkraþjálfari Júlíus Garðar Júlíusson, framkvæmdastjóri Tryggvi K. Guðmundsson, verkamaður
Íris Daníelsdóttir, nemi Sigfríð Ósk Valdimarsdóttir, leiðbeinandi Auður Helgadóttir, hársnyrtimeistari Ragnhildur Hallgrímsdóttir, leikskólakennari og móðir
Ingólfur Arnar Kristjánsson, bóndi Freyr Antonsson, nemi Kolbrún Reynisdóttir, hugbúnaðarsérfræðingur Atli Friðbjörnsson, bóndi
Haraldur Jónsson, bóndi Bergþóra Lárusdóttir, snyrtifræðingur Jakob Rúnar Atlason, verkstjóri Ösp Kristjánsdódttir, nemi
Guðbjörg Stefánsdóttir, skólaliði Ómar Pétursson, verkstjóri Valdís Guðbrandsdóttir, iðjuþjálfi Sigurjón Herbertsson, skipstjóri
Jón Ingi Sveinsson, framkvæmdastjóri Guðný Rut Sverrisdóttir, launafulltrúi og nemi Trausti Þórisson, bóndi Zophonías Jónmundsson, bóndi
Magni Þór Óskarsson, nemi Gunnar Eiríksson, verkamaður Bjarni Jóhann Valdimarsson, kennari Víðir Örn Ómarsson, verkamaður
Pétur Sigurðsson, framkvæmdastjóri Steinunn Jóhannsdóttir, skrifstofut. og nemi Guðrún Soffía Viðarsdóttir, verkakona Friðbjörg Jóhannsdóttir, afgreiðslumaður
Bryndís Ósk Björnsdóttir, leiðbeinandi Dagmann Ingvason, fisktæknir Arnar Símonarson, samfélagsþjálfi Jónas Ingi Sigurðsson, skipstjóri
Kristján Ólafsson, bæjarfulltrúi Hafdís Sigurbergsdóttir, verkakona Óskar Óskarsson, framkvæmdastjóri Vilhjálmur Þórsson, eftirlaunaþegi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: