Skaftárhreppur 2002

Í framboði voru listar Ábyrgðar og Nýs afls. Listi Ábyrgðar hlaut 5 hreppsnefndarmenn og öruggan meirihluta og var aðeins tveimur atkvæðum frá því að landa sjötta hreppsnefndarmanninum. Nýtt afl hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Skaftárhreppur

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Ábyrgð 245 74,92% 5
Nýtt afl 82 25,08% 2
Samtals gild atkvæði 327 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 17 0,35%
Samtals greidd atkvæði 344 80,80%
Á kjörskrá 411
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni Jón Elíasson (A) 245
2. Jóna S. Sigurbjartsdóttir (A) 123
3. Þorsteinn M. Kristinsson (N) 82
4. Ragnar Jónsson (A) 82
5. Kjartan Magnússon (A) 61
6. Sveinbjörg Pálsdóttir (A) 49
7. Heiða Guðný Ásgeirsdóttir (N) 41
Næstur inn vantar
Sverrir Gíslason (A) 2

Framboðslistar

A-listi Ábyrgðar N-listi Nýs afls
Árni Jón Elíasson, verkefnisstjóri Þorsteinn M. Kristinsson, aðstoðarskólastjóri
Jóna S. Sigurbjartsdóttir, hársnyrtimeistari Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, bóndi
Ragnar Jónsson, bóndi Alexander G. Alexandersson, lögregluvarðstjóri
Kjartan Magnússon, bóndi Gísli K. Kjartansson, bóndi
Sveinbjörg Pálsdóttir, bankastafsmaður Þórunn Júlíusdóttir, leikskólastjóri
Sverrir Gíslason, sölumaður Jón S. Árnason, bókari
Elín Heiða Valsdóttir, landgræðslufulltrúi Baldur Gautur Baldursson, prestur
Helga Jónsdóttir, bóndi Guðrún Sigurðardóttir, deildarstjóri
Kristín Lárusdóttir, bóndi Björgvin K. Harðarson, bóndi
Kristbjörg Hilmarsdóttir, bóndi Eiður B. Ingólfsson, húsasmíðameistari
Kjartan Kjartansson, kennari Hörður Davíðsson, bóndi
Broddi Hilmarsson, rafveituvirki Aðeins 11 nöfn á listanum
Davíð Pétursson, bóndi
Lilja Guðnadóttir, nemi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.