Fjallabyggð 2006

Sveitarfélagið Fjallabyggð varð til með sameiningu Ólafsfjarðar og Siglufjarðar.

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Félagshyggjufólks og óháðra. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Félagshyggjufólk og óháðir 3 og Framsóknarflokkur 2.

Úrslit

Fjallabyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 321 22,06% 2
Sjálfstæðisflokkur 623 42,82% 4
Félagshyggjufólk og óháðir 511 35,12% 3
Samtals gild atkvæði 1.455 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 35 2,35%
Samtals greidd atkvæði 1.490 87,34%
Á kjörskrá 1.706
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jónína Magnúsdóttir (D) 623
2. Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir (H) 511
3. Hermann Einarsson (B) 321
4. Þorsteinn Ásgeirsson (D) 312
5. Sigurður Egill Rögnvaldsson (H) 256
6. Guðmundur Skarphéðinsson (D) 208
7. Bjarkey Gunnarsdóttir (H) 170
8. Birkir Jón Jónsson (B) 161
9. Kristján Hauksson (D) 156
Næstir inn vantar
Ólafur Haukur Kárason (H) 113
Helga Jónsdóttir (B) 147

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Félagshyggjufólks og óháðra
Hermann Einarsson, innkaupastjóri Jónína Magnúsdódttir, skólastjóri Jóna Vilhelmína Héðinsdóttir, aðstoðarskólastjóri og form.bæjarráðs
Birkir Jón Jónsson, alþingismaður Þorsteinn Ásgeirsson, aðalbókari Sigurður Egill Rögnvaldsson, símsmíðameistari og bæjarfulltrúi
Helga Jónsdóttir, starfsmaður Hornbrekku Guðmundur Skarphéðinsson, vélvirkjameistari Bjarkey Gunnarsdóttir, kennari
Katrín Freysdóttir, fulltrúi Kristján Hauksson, netagerðameistari Ólafur Haukur Kárason, byggingameistari og form.bæjarráðs
Ásdís Pálmadóttir, umsjónarmaður dagvistar Anna María Elíasdóttir, skrifstofumaður Runólfur Birgisson, bæjarstjóri
Rósa Jónsdóttir, starfsmaður sambýlis Þórarinn Hannesson, íþróttakennari Inga Eiríksdóttir, kennari og rekstrarfræðingur
Valþór Stefánsson, læknir Snjólaug Ásta Sigurfinnsdóttir, bæjarfulltrúi Þormóður Sigurðsson, iðnverkamaður
Ragnar K. Ingason, nemi Margrét Ósk Harðardóttir, bankastarfsmaður Marín Gústafsdóttir, stuðningsfulltrúi
Þorgeir Bjarnason, málarameistari Hörður Ólafsson, húsasmíðameistari Bergþór Morthens, myndlistarmaður
Kristín Bogadóttir, fulltrúi Ásmundur Einarsson, framkvæmdastjóri Rögnvaldur Ingólfsson, húsvörður og forseti bæjarstjórnar
Adolf Árnason, varðstjóri Tómas Einarsson, steinsmiður Katrín Sif Andersen, bókari
Hanna Þóra Benediktsdóttir, starfsmaður leikskóla Vibekka Arnardóttir, aðstoðarleikskólastjóri Magnús Ólafsson, tónskólastjóri
Rósa Jónsdóttir, nuddari og form.GÓ Sverrir M. Gunnarsson, sjómaður Björn Valur Gíslason, stýrimaður
Sveinn Zophoníasson, verktaki Jón Andrjes Hinriksson, umboðsmaður Guðjón Bjarki Sverrisson, prentari
Aðalbjörg Þórðardóttir, starfsmaður Heilbrigðisstofnunar Sigríður Guðmundsdóttir, skrifstofumaður Ríkey Sigurbjörnsdóttir, aðstoðarskólastjóri
Guðrún Ó. Pálsdóttir, þjónustufulltrúi Erla Gunnlaugsdóttir, kennari Gunnar Reynir Kristinsson, form.Sjómannafél.Ólafsfjarðar og bæjarfulltrúi
Ármann Þórðarson, fv.kaupfélagsstjóri Björn Jónasson, fv.sparisjóðsstjóri Sigurður Jóhannesson, hjúkrunarfræðingur og bæjarfulltrúi
Skarphéðinn Guðmundsson, kennari og bæjarfulltrúi Ásgeir Logi Ásgeirsson, framkvæmdastjóri Björn Þór Ólafsson, kennari

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: