Reykjavíkurkjördæmi suður 2016

Ellefu framboð komu fram í Reykjavíkurkjördæmi suður. Þau voru A-listi Bjartrar framtíðar, B-listi Framsóknarflokks, C-listi Viðreisnar, D-listi Sjálfstæðisflokks, F-listi Flokks fólksins, H-listi Húmanistafloksins, P-listi Pírata, R-listi Alþýðufylkingarinnar, S-listi Samfylkingar, T-listi Dögunar og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Nicole Leigh Mosty Bjartri framtíð vantaði aðeins 47 atkvæði til að fella Lilju Dögg Alfreðsdóttur Framsóknarflokki og verða þannig kjördæmakjörinn þingmaður.

Róbert Marshall Bjartri framtíð (þingmaður frá 2009), Vigdís Hauksdóttir Framsóknarflokki (þingmaður frá 2009) og Hanna Birna Kristjánsdóttir Sjálfstæðisflokki (þingmaður frá 2013) gáfu ekki kost á sér til endurkjörs. Karl Garðarsson Framsóknarflokki og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir buðu sig fram í Reykjavíkurkjördæmi norður þar sem þau náðu ekki kjöri.

Brynjar Níelsson og Sigríður Á. Andersen Sjálfstæðisflokki, Ásta Guðrún Helgadóttir Pírötum og Svandís Svavarsdóttir Vinstrihreyfingunni grænu framboði voru endurkjörin. Ólöf Nordal Sjálfstæðisflokki var kjörin á ný en hún hafði áður verið kjörin á þing. Nichole Leigh Mosty (u) Bjartri framtíð, Lilja Dögg Alfreðsdóttir Framsóknarflokki, Hanna Katrín Friðriksdóttir og Pawel Bartoszek Viðreisn, Gunnar Hrafn Jónsson Pírötum og Kolbeinn Óttarsson Proppé voru kjörin ný á þing. Össur Skarphéðinsson og Valgerður Bjarnadóttir Samfylkingu náðu ekki kjöri.

Úrslit

rs

2016 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Björt framtíð 2.518 7,22% 0
Framsóknarflokkur 2.564 7,35% 1
Viðreisn 4.440 12,73% 1
Sjálfstæðisflokkur 8.929 25,61% 3
Flokkur fólksins 1.614 4,63% 0
Húmanistaflokkur 33 0,09% 0
Píratar 6.021 17,27% 2
Alþýðufylkingin 79 0,23% 0
Samfylkingin 1.944 5,58% 0
Dögun 578 1,66% 0
Vinstrihreyfingin grænt fr. 6.148 17,63% 2
Gild atkvæði samtals 34.868 100,00% 9
Auðir seðlar 755 2,11%
Ógildir seðlar 162 0,45%
Greidd atkvæði samtals 35.785 78,19%
Á kjörskrá 45.769
Kjörnir alþingismenn:
1. Ólöf Nordal (D) 8.929
2. Svandís Svavarsdóttir (V) 6.148
3. Ásta Guðrún Helgadóttir (P) 6.021
4. Brynjar Níelsson (D) 4.465
5. Hanna Katrín Friðriksdóttir (C) 4.440
6. Kolbeinn Óttarsson Proppé (V) 3074
7. Gunnar Hrafn Jónsson (P) 3.011
8. Sigríður Á. Andersen (D) 2.976
9. Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B) 2.564
Næstir inn  vantar
Nichole Leigh Mosty (A) 47 Landskjörin
Össur Skarphéðinsson (S) 621
Pawel Bartoszek (C) 689 Landskjörinn
Inga Sæland (F) 951
Hildur Sverrisdóttir (D) 1.328
Hildur Knútsdóttir (V) 1.545
Viktor Orri Valgarðsson (P) 1.672
Helga Þórðardóttir (T) 1.987
Þorvaldur Þorvaldsson (R) 2.486
Júlíus Valdimarsson (H) 2.532

Á mynd er fylgi Sturlu Jónssonar K-lista talin með lista Dögun vegna ársins 2013 en Sturla Jónsson var í framboði fyrir Dögun 2016.

Útstrikanir/færsla niður um sæti 
Ólöf Nordal (D) 1,24%
Hanna Katrín Friðriksdóttir (C) 1,19%
Svandís Svavarsdóttir (V) 1,14%
Ása Guðrún Helgadóttir (P) 1,00%
Nicole Leigh Mosty (A) 0,95%
Brynjar Níelsson (D) 0,85%
Pawel Bartoszek (C) 0,63%
Ingvar Mar Jónsson (B) 0,62%
Dóra Sif Tynes (C) 0,54%
Hildur Sverisdóttir (D) 0,46%
Sigríður Á. Andersen (D) 0,43%
Kolbeinn Óttarsson Proppé (V) 0,36%
Lilja Dögg Alfreðsdóttir (B) 0,35%
Gunnar Hrafn Jónsson (P) 0,35%
Viktor Orri Valgarðsson (P) 0,35%
Unnsteinn Jóhannsson (A) 0,32%
Olga Cilia (P) 0,30%
Eva Einarsdóttir (A) 0,28%
Alex Björn Bülow Stefánsson (B) 0,27%
Geir Finnsson (C) 0,27%
Hildur Knútsdóttir (V) 0,23%
Bessí Jóhansdóttir (D) 0,22%
Gísli Garðarsson (V) 0,13%
Jóhannes Stefánsson (D) 0,07%

Breytingar á listum voru: D-listi 258, V-listi 110, S-listi 107, P-listi 97, C-listi 93, A-listi 35, B-listi 28, F-listi 6, T-listi 4, R-listi 3 og H-listi 1.

Flokkabreytingar

Björt framtíð: Eva Einarsdóttir í 2.sæti var kjörin borgarfulltrúi fyrir Besta flokkinn í borgarstjórnarkosningum í Reykjavík 2010. Sigurður Björn Blöndal í 9.sæti var í 9.sæti á lista Besta flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Reynir Þór Eggertsson í 12. sæti var í 16.sæti á lista Framsóknarflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir í 14.sæti var í 11.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnarkosningunum Snæfellsbæ 2006 og í 5.sæti á lista Svartalistans í sveitarstjórnarkosningunum í Borgabyggð 2010.

Viðreisn: Pawel Bartoszek í 2.sæti var í 18.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Sigurjón Arnórsson í 10.sæti var í 19. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2014. Sigurbjörn Sveinsson í 16.sæti var í 6.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Vesturlandskjördæmi 1987. Jóhanna E. Sveinsdóttir í 17.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir borgarstjórnarkosningarnar 1986 en lenti neðarlega og var ekki á framboðslistanum. Daði Guðbjörnsson í 18.sæti var í 8.sæti á lista Dögunar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013, í 16.sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2003 og í 20. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Davíð Scheving Thorsteinsson í 22.sæti var í 13. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í bæjarstjórnarkosningum í Garðabæ 1982 og í 19. sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1967.

Íslenska þjóðfylkingin: Gunnlaugur Ingvarsson í 1.sæti var í 5.sæti á lista Regnbogans í Reykjavíkurkjördæmi norður 2013. Jón Valur Jensson í 3.sæti boðaði framboð Kristinna stjórnmálasamtaka fyrir kosningarnar 2013 en ekki varð af því. Jón Valur var í 23.sæti á lista Borgaraflokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1987. Loftur Altice Þorsteinsson í 10.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2009 en lenti neðarlega og tók ekki sæti á framboðslistum flokksins. (að 10.sæti)

Flokkur fólksins: Inga Sælands í 1.sæti var á lista Samtaka um betri bæ í bæjarstjórnarkosningunum á Ólafsfirði 1994. Grétar Pétur Geirsson í 2.sæti var í 6.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi suður 2007. Ólafur S. Ögmundsson í 4.sæti var í 15. sæti á lista Framboðs um heiðarleika og almannahagsmuni í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010. Jón Steindór Þorsteinsson í 11.sæti var í 5. sæti á lista Flokks heimilanna í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013.Sævar Helgi Geirsson í 18. sæti var á lista Alþýðubandalagsins í Ölfushreppi 1994.

Húmanistaflokkurinn: Júlíus Valdimarsson í 1.sæti var í 1.sæti á lista Flokks mannsins 1987 í Reykjaneskjördæmi og í 22.sæti á lista Þjóðarflokksins Flokks mannsins í Reykjaneskjördæmi 1991. Júlíus var í 2.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1986. Stígrún Ása Ásmundsdóttir í 2.sæti var í 12.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Hún var í 12.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990. Jón Ásgeir Eyjólfsson í 7.sæti var í 3.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins í Reykjaneskjördæmi 1991. Ragnar Ingvar Sveinsson í 11.sæti  var í 19.sæti á lista Græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi 1991. Anton Jóhannesson í 20.sæti var í 19.sæti á lista Flokks mannsin í Reykjavíkurkjördæmi 1987 og 10.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991. Hann var í 26.sæti á lista Flokks mannsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1990. Helga Ragnheiður Óskarsdóttir í 21.sæti var í 9.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavíkurkjördæmi 1987. Pétur Guðjónsson í 22.sæti var í 1.sæti á lista Flokks mannsins í Reykjavíkurkjördæmi 1987 og í 1.sæti á lista Þjóðarflokksins – Flokks mannsins 1991.

Píratar: Viktor Orri Valgarðsson í 3. sæti var í 4.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnarí Reykjavíkurkjördæmi norður 2013.  Andrés Helgi Valgarðsson í 8.sæti var í 15.sæti á lista Lýðræðisvaktarinnar 2013 og í 10.sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009. Ásta Hafberg í 18.sæti var í 9.sæti á lista Dögunar í Norðausturkjördæmi 2013, 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Norðausturkjördæmi 2009 og í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Kópavogi fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 2010. Guðjón Sigurbjartsson í 19.sæti tók þátt í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík fyrir alþingiskosningarnar 2013 en lenti neðarlega. Þorsteinn Barðason í 22.sæti var í 15. sæti á lista Borgarahreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009, í 12. sæti Íslandshreyfingarinnar 2007 og í 9. sæti á lista Frjálslynda flokksins 2003 í sama kjördæmi.

Alþýðufylkingin: Þorvaldur Þorvaldsson í 1.sæti  var í 21.sæti á lista Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Reykjavíkurkjördæmi suður 2009 og í 12.sæti á listans 2003. Hann tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins í Reykjavík 1991.

Samfylkingin: Össur Skarphéðinsson var þingmaður Reykjavíkur kjörinn fyrir Alþýðuflokk 1991-1999 en frá 1999-2003 fyrir Samfylkingu.  Össur var í 4.sæti á lista Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 1986. Margrét S. Björnsdóttir í 18. sæti var í 12. sæti á lista Alþýðuflokksins 1995 í Reykjavíkurkjördæmi og í 16. sæti á Alþýðubandalagsins í borgarstjórnarkosningunum 1982. Hörður J. Oddfríðarson í 19. sæti tók þátt í forvali Alþýðubandalagsins fyrir alþingiskosningarnar í Reykjavíkurkjördæmi 1987. Guðrún Ásmundsdóttir í 20.sæti var í 4. sæti á lista Íslandshreyfingarinnar í Reykjavíkurkjördæmi norður 2007, í 37. sæti á lista Þjóðvaka 1995 og í 22. sæti á lista Alþýðubandalagsins 1974 í Reykjavíkurkjördæmi. Mörður Árnason í 21. sæti var í 3.sæti á lista Þjóðvaka í Reykjavíkurkjördæmi 1995. Adda Bára Sigfúsdóttir í 22.sæti var borgarfulltrúi Alþýðubandlagsins og var í 5. sæti á lista Alþýðubandalagsins til alþingiskosninga 1959(júní), 17. sæti 1959(okt.), 6.sæti 1967, 10. sæti 1971, 7. sæti 1979, 34. sæti 1991 og 35. sæti 1995.

Dögun: Helga Þórðardóttir í 1.sæti var í 2.sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður 2009 og í 17.sæti 2007. Hún var í 1.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík 2010.  Sigríður Fossberg Thorlacius í 4.sæti var í 4.sæti á lista Pírata í Reykjavíkurkjördæmi suður 2013. Árni Gunnarsson í 5.sæti var í 29. sæti á lista Frjálslynda flokksins í Reykjavíkurkjördæmi 1999 og í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna í Reykjavíkurkjördæmi 1987. Þórarinn Gunnarsson í 7.sæti var í 3.sæti á lista Frjálslynda flokksins í borgarstjórnarkosningnum í Reykjavík 2010. Árni Þór Þorgeirsson í 11. sæti var í 4. sæti á lista Pírata í Suðvesturkjördæmi 2013. Gunnar Jens Elí Einarsson í 19.sæti var í 17. sæti á lista Náttúrulagaflokks Íslands í Reykjavíkurkjördæmi 1995.

Vinstrihreyfingin grænt framboð: Úlfar Þormóðsson í 20.sæti var í 9.sæti á lista Alþýðubandalagsins í Reykjaneskjördæmi 1971 og í 2.sæti á lista Alþýðubandalagsins í hreppsnefndarkosningunum í Njarðvíkurhreppi 1970. Drífa Snædal í 21. sæti tók þátt í prófkjöri Reykjavíkurlistans fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1998 í hólfi Kvennalistans en lenti neðarlega.

Framboðslistar

A-listi Bjartrar framtíðar B-listi Framsóknarflokks
1. Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri, Reykjavík 1.Lilja Dögg Alfreðsdóttir, utanríkisráðherra, Reykjavík
2. Eva Einarsdóttir, varaborgarfulltrúi, Reykjavík 2.Ingvar Mar Jónsson, flugstjóri og varaborgarfulltrúi, Reykjavík
3. Unnsteinn Jóhannsson, aðstoðarmaður, Reykjavík 3.Alex Björn Bulow Stefánsson, háskólanemi, Reykjavík
4. Friðrik Rafnsson, þýðandi, Reykjavík 4.Björn Ívar Björnsson, háskólanemi, Reykjavík
5. Ingibjörg Ýr Jóhannsdóttir, lögreglumaður, Kópavogi 5.Gissur Guðmundsson, matreiðslumeistari, Reykjavík
6. Steinunn Ása Þorvaldsdóttir, starfsmaður Reykjavíkurborgar, Reykjavík 6.Jóna Björg Sætran, varaborgarfulltrúi, Reykjavík
7. Guðrún Eiríksdóttir, ferðaráðgjafi, Reykjavík 7.Dorota Anna Zaorska, fornleifafræðingur, Reykjavík
8. Ilmur Kristjánsdóttir, leikkona og varaborgarfulltrúi, Reyjavík 8.Einar G. Harðarson, lögg.fasteignasali, Húsatóftum, Skeiða- og Gnúp.hr.
9. Sigurður Björn Blöndal, borgarfulltrúi, Reykjavík 9.Magnús Arnar Sigurðsson, ljósmaður, Reykjavík
10. Magnea Þ. Guðmundsdóttir, arkitekt, Reykjavík 10.Snædís Karlsdóttir, laganemi, Reykjavík
11. Hrefna Guðmundsdóttir, félagssálfræðingur, Reykjavík 11.Björgvin Víglundsson, verkfræðingur, Reykjavík
12. Reynir Þór Eggertsson, kennari, Reykjavík 12.Birna Kristín Svavarsdóttir, framkvæmdastjóri hjúkrunar, Reykjavík
13. Magnús Þór Jónsson, skólastjóri, Reykjavík 13.Aðalsteinn Haukur Sverrisson, framkvæmdastjóri, Reykjavík
14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir, stuðningsfulltrúi og nemi, Reykjavík 14.Þuríður Bernódusdóttir, þjónustufulltrúi, Reykjavík
15. Katrin María Lehman, markaðsfræðingur, Kópavogi 15.Bragi Ingólfsson, efnaverkfræðingur, Reykjavík
16. Axel Viðarsson, verkfræðingur, Reykjavík 16.Hallur Steingrímsson, vélamaður, Reykjavík
17. Auður Hermannsdóttir, aðjúnkt, Reykjavík 17.Herdís Telma Jóhannesdóttir, verslunareigandi, Reykjavík
18. Berglind Hermannsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 18.Elías Mar Hrefnuson, kraftlyftingamaður, Reykjavík
19. Helgi Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 19.Hlín Sigurðardóttir, húsmóðir, Reykjavík
20. Baldvin Ósmann, tæknimaður, tæknimaður 20.Hallgrímur Smári Skarphéðinsson, vaktstjóri, Reykjavík
21. Svanborg Þ. Sigurðardóttir, bóksali, Reykjavík 21.Gerður Hauksdóttir, ráðgjafi, Reykjavík
22. Brynhildur S. Björnsdóttir, framkvæmdastjóri, Reykjavík 22.Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, Reykjavík
C-listi Viðreisnar D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Hanna Katrín Friðriksson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 1. Ólöf Nordal, innanríkisráðherra, Reykjavík
2. Pawel Bartoszek, stærðfræðingur, Reykjavík 2. Brynjar Níelsson, alþingismaður, Reykjavík
3. Dóra Sif Tynes, héraðsdómslögmaður, Reykjavík 3. Sigríður Á. Andersen, alþingismaður, Reykjavík
4. Geir Finnsson, háskólanemi, Reykjavík 4. Hildur Sverrisdóttir, borgarfulltrúi, Reykjavík
5. Sigríður María Egilsdóttir, laganemi, Kópavogi 5. Bessí Jóhannsdóttir, framhaldsskólakennari, Reykjavík
6. Lárus Elíasson, vélaverkfræðingur, Reykjavík 6. Jóhannes Stefánsson, aðstoðarmaður ráðherra, Reykjavík
7. Margrét Cela, verkefnastjóri, Reykjavík 7. Katrín Atladóttir, verkfræðingur, Reykjavík
8. Jón Bjarni Steinsson, framkvæmdastjóri, Reykjavík 8. Auðun Svavar Sigurðsson, skurðlæknir, Reyjavík
9. Sigrún Helga Lund, tölfræðingur, Reykjavík 9. Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, sálfræðinemi, Reykjavík
10. Sigurjón Arnórsson, verkefnastjóri, Reykjavík 10.Guðlaugur Magnússon, frumkvöðull, Reykjavík
11. Kolbrún Pálsdóttir, stjórnmálafræðinemi, Reykjavík 11.Sölvi Ólafsson, rekstrarfræðingur, Reykjavík
12. Ingólfur Hjörleifsson, rafmagnsverkfr. og framhaldsskólakennari, Reykjavík 12.Halldóra Harpa Ómarsdóttir, stofnandi Hárakademíunnar, Reykjavík
13. Signý Hlín Halldórsdóttir, BA í uppeldis- og menntunarfræðum, Reykjavík 13.Kristinn Karl Brynjarsson, verkamaður, Reykjavík
14. Ólafur Ó. Guðmundsson, yfirlæknir, Reykjavík 14.Rúrik Gíslason, knattspyrnumaður, Þýskalandi
15. Berglind K. Þórsteinsdóttir, MA félagsráðgjafi, Reykjavík 15.Guðrún Zöega, verkfræðingur, Reykjavík
16. Sigurbjörn Sveinsson, heilsugæslulæknir, Reykjavík 16.Hlynur Friðriksson, hljóðtæknimaður, Reykjavík
17. Jóhanna Elinborg Sveinsdóttir, viðskiptafræðingur, Reykjavík 17.Inga Tinna Sigurðardóttir, flugfreyja og frumkvöðull, Reykjavík
18. Daði Guðbjörnsson, listmálari, Reykjavík 18.Guðmundur Hallvarðsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
19. Lilja Hilmarsdóttir, fararstjóri, Reykjavík 19.Ársæll Jónsson, læknir, Reykjavík
20. Ari Jónsson, fv. markaðs- og vörustjóri, Reykjavík 20.Hallfríður Bjarnadóttir, hússtjórnarkennari, Reykjavík
21. Bylgja Tryggvadóttir, húsmóðir, Reykjavík 21.Hafdís Haraldsdóttir, rekstrarstjóri, Reykjavík
22. Davíð Scheving Thorsteinsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ 22.Illugi Gunnarsson, menntamálaráðherra, Reykjavík
F-listi Flokks fólksins H-listi Húmanistaflokksins
1. Inga Sæland, kandidat í lögfræði, Reykjavík 1. Júlíus Valdimarsson, ráðgjafi, Reykjavík
2. Guðmundur Sævar Sævarsson, deildarstjóri á Landspítala, Reykjavík 2. Stígrún Ása Ásmundsdóttir, félagsliði, Seltjanarnesi
3. Auður Traustadóttir, sjúkraliði, Reykjavík 3. Guðmundur Ragnar Guðmundsson, leiðbeinandi, Reykjavík
4. Sigþrúður Þorfinnsdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 4. Sjöfn Jónsdóttir, Íþróttaþjálfari, Hafnarfirði
5. Baldvin Örn Ólason, ráðgjafi, Reykjavík 5. Sverrir Agnarsson, ellilífeyrisþegi, Reykjavík
6. Linda Mjöll Gunnarsdóttir, leikskólakennari, Reykjavík 6. Sibeso Imbula, Þroskaþjálfi, Reykjanesbæ
7. Einir G.K. Normann, verkefnastjóri, Hafnarfirði 7. Jón Ásgeir Eyjólfsson, húsasmíðameistari, Reykjanesbæ
8. Steinar Björgvinsson, verkefnastjóri, Reykjavík 8. Árni Ingólfsson, málarameistari, Reykjavík
9. Óli Már Guðmundsson, fv.sjómaður, Reykjavík 9. Ragnar Sverrisson, öryrki, Eyrarvík, Hörgársveit
10. Jón Steindór Þorsteinsson, íþróttafræðingur, Reykja´vik 10.Ragnar Ingvar Sveinsson, skilagerðarmaður, Reykjavík
11.Árni Sigurjónsson, framkvæmdastjóri, Kópavogi 11.Þórir Gunnarsson, framkvæmdastjóri, Garðabæ
12.Þórarinn Hávarðarson, verkstjóri, Reykjavík 12.Gunnar Gunnarsson, ellilífeyrisþegi, Garðabæ
13.Jón Ólafur Jónsson, matreiðslumaður, Reykjavík 13.Daníel Freyr Jónsson, sjómaður, Reykjanesbæ
14.Díana Pétursdóttir, leikskólaliði, Reykjavík 14.Þorgerður E. Long, lífkúnstner, Hafnarfirði
15.Kristján Karlsson, bílstjóri, Reykjavík 15.Anton Jóhannesson, ráðgjafi, Reykjavík
16. Sigríður Sæland Óladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík 16.Jóhann Eiríksson, tónlistarmaður, Reykjavík
17.Freyja Dís Númadóttir, tölvunarfræðingur, Reykjavík 17.Sigurborg Ragnarsdóttir, lífkúnstner, Reykjavík
18. Davíð Karl Davíðsson, ljósmyndari, Reykjavík 18.Andri Páll Jónsson, atvinnuleitandi, Reykjanesbæ
19. Gísli Ragnar Gunnarsson, verkamaður, Kópavogi 19.Natalía Kovachkina, þýðandi, Reykjavík
20. Lára Thorarensen, húsmóðir, Reykjavík 20.Ólafur Freyr Gíslason, tæknifræðingur, Reykjavík
21.Paul Ragnar Smith, kerfisfræðingur, Reykjavík 21.Helga Ragnheiður Óskarsdóttir, tónlistarkennari, Reykjavík
22.  Guðbergur Magnússon, húsasmíðameistari, Reykjavík 22.Pétur Guðjónsson, stjórnunarráðgjafi, Reykjavík
P-listi Pírata R-listi Alþýðufylkingarinnar
1.Ásta Guðrún Helgadóttir, alþingismaður, Reykjavík 1. Þorvaldur Þorvaldsson, trésmiður, Reykjavík
2. Gunnar Hrafn Jónsson, fréttamaður, Reykjavík 2. Tamila Gámez Garcell, kennari, Reykjavík
3. Viktor Orri Valgarðsson, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 3. Uldarico Jr. Castillo de Luna, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
4. Olga Cilia, laganemi, Reykjavík 4. Sólveig Anna Jónsdóttir, leikskólastarfsmaður, Reykjavík
5. Arnaldur Sigurðarson, nemi, Kópavogi 5. Unnur María Bergsveinsdóttir, sagnfræðingur og sirkuslistakona, Reykjavík
6. Dóra Björt Guðjónsdóttir, nemi, Reykjavík 6. Guðrún Þorgrímsdóttir, guðfræðinemi og æskulýðsfulltrúi, Reykjavík
7. Hákon Helgi Leifsson, sölumaður, Kópavogi 7. Haukur Ísleifsson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
8. Andrés Helgi Valgarðsson, þjónustufulltrúi, Reykjavík 8. Skúli Jón Unnarson, nemi, Reykjavík
9. Elsa Nore, leikskólakennari, Reykjavík 9. Ágúst Ingi Óskarsson, heimspekingur, Reykjavík
10.Hrannar Jónsson, forritari, Reykjavík 10. Gyða Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
11.Guðfinna Kristinsdóttir, öryrki, Reykjavík 11. Einar Andrésson, stuðningsfulltrúi, Reykjavík
12.Benjamín Sigurgeirsson, nýdoktor í lífupplýsingafræði, Reykjavík 12. Maricris Castillo de Luna, grunnskólakennari, Reykjavík
13.Jóhanna Sesselja Erludóttir, markaðsmál og samskipti, Reykjavík 13. Guðmundur Snorrason, tæknifræðingur, Reykjavík
14.Nói Kristinsson, verkefnastjóri á leikskóla, Reykjavík 14. Kristján Jónasson, stærðfræðingur, Reykjavík
15.Helgi Már Friðgeirsson, öryggisvörður, Reykjavík 15. Guðbjörg Ása Jónsdóttir Huldudóttir, leikari og starfsm.öldrunarþj.Reykjavík
16.Ólafur Örn Jónsson, skipstjóri, Reykjavík 16. Arnfríður Ragna S. Mýrdal, heimspekingur, Selfossi
17.Friðrik Álfur Mánason, verkamaður, Reykjavík 17. Anna M. Valvesdóttir, verkakona, Ólafsvík
18.Eiríkur Rafn Rafnsson, lögreglumaður, Kópavogi 18. Einar Viðar Guðmundsson, verkamaður, Ísafirði
19.Dagbjört L. Kjartansdóttir, framhaldsskólakennari, Reykjavík 19. Regína María Guðmundsdóttir, afgreiðslumaður, Reykjavík
20.Einar Sveinbjörn Guðmundsson, kerfisfræðingur, Reykjavík 20. Sigurjón Einar Harðarson, verkamaður, Akureyri
21.Þorsteinn Barðason, framhaldsskólakennari, Reykjavík 21. Emilía Rós Ríkharðsdóttir, efnafræðingur, Bretlandi
22.Þosteinn Hjálmar Gestsson, frumkvöðull, Reykjavík 22. Halldóra V Gunnlaugsdóttir, listakona og kennari, Reykjavík
S-listi Samfylkingarinnar T-listi Dögunar
1.Össur Skarphéðinsson, alþingismaður, Reykjavík 1. Helga Þórðardóttir, kennari, Reykjavík
2.Eva H. Baldursdóttir, lögfræðingur, Reykjavík 2. Ása Lind Finnbogadóttir, kennari, Reykjavík
3.Valgerður Bjarnadóttir, alþingismaður, Reykjavík 3. Jóhann Már Sigurbjörnsson, formaður samtaka leigjenda, Reykjavík
4. Auður Alfa Ólafsdóttir, stjórnmálahagfræðingur, Reykjavík 4. Sigríður Fossberg Thorlacius, nemi, Reykjavík
5. Magnús Már Guðmundsson, borgarfulltrúi, Reykjavík 5. Árni Gunnarsson, eldri borgari, Reykjavík
6.Jónas Tryggvi Jóhannsson, tölvunarfræðingur, Reykjavík 6. María Jónsdóttir, tækniteiknari, Reykjavík
7.Eyrún Eggertsdóttir, frumkvöðull og framkvæmdastjóri, Reykjavík 7. Þórarinn Gunnarsson, rithöfundur, Reykjavík
8.Aron Leví Beck Rúnarsson, byggingarfræðingur og markaðsstjóri, Reykjavík 8. Guðný Sæbjörg Ásgeirsdóttir, deildarstjóri, Reykjavík
9.Anna Margrét Ólafsdóttir, leikskólastjóri, Reykjavík 9. Andrés Zoran Ivanovic, ferðaskipuleggjandi, Reykjavík
10.Tomasz Pawel Chrapek, tölvunarfræðingur, Reykjavík 10. Steinunn Guðlaug Skúladóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
11.Jónína Rós Guðmundsdóttir, fv.alþingismaður og deildarstjóri, Reykjavík 11. Árni Þór Þorgeirsson, nemi, Reykjavík
12.Þorsteinn Eggertsson, rit- og textahöfundur, Reykjavík 12. Ingibergur Ingibergsson Edduson, skrifstofumaður, Reykjavík
13.Eva Indriðadóttir, starfsmaður í ferðaþjónustu, Reykjavík 13. Edda Marý Óttarsdóttir, svæfingahjúkrunarfræðingur, Noregi
14.Ída Finnbogadóttir, mannfræðingur, Reykjavík 14. Guðbjörg Ingunn Magnúsdóttir, grunnskólakennari, Reykjavík
15.Árni Óskarsson, þýðandi, Reykjavík 15. Sigurður Jónas Eggertsson, tölvunarfræðingur, Reykjavík
16.Eva Bjarnadóttir, stjórnmálafræðingur, Reykjavík 16. Íris Hildur Birgisdóttir, nemi, Reykjavík
17.Hákon Óli Guðmundsson, rafmagnsverkfræðingur, Reykjavík 17. Guðmundur Steinsson, nemi, Reykjavík
18.Margrét S. Björnsdóttir, stjórnsýslufræðingur, Reykjavík 18. Katrín Harðardóttir, þýðandi, Reykjavík
19.Hörður J. Oddfríðarson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, Reykjavík 19. Gunnar Jens Elí Einarsson, verktaki, Reykjavík
20.Guðrún Gerður Ásmundsdóttir, leikkona, Reykjavík 20. Páll Guðfinnur Gústafsson, sjómaður, Kópavogi
21.Mörður Árnason, fv.alþingismaður, Reykjavík 21. Anita Engley Guðbergsdóttir, nemi, Reykjanesbæ
22.Adda Bára Sigfúsdóttir, fv.borgarfulltrúi, Reykjavík 22. Sigurlaug Sigurjónsdóttir, húsmóðir, Reykjavík
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs V-listi frh.
1. Svandís Svavarsdóttir, alþingismaður, Reykjavík 12. Indriði Haukur Þorláksson, fv. ríkisskattstjóri, Reykjavík
2. Kolbeinn Óttarson Proppé, ráðgjafi, Reykjavík 13. Guðrún Yrsa Ómarsdóttir, hjúkrunarfræðingur, Reykjavík
3. Hildur Knútsdóttir, rithöfundur, Reykjavík 14. Björgvin Gíslason, gítarleikari, Reykjavík
4. Gísli Garðarson, fornfræðingur, Reykjavík 15. Þóra Magnea Magnúsdóttir, sérfræðingur, Reykjavík
5. Ugla Stefanía Jónsdóttir, háskólanemi, Stóra-Búrfelli, Húnavatnshreppi 16. Egill Ásgrímsson, pípulagningameistari, Kópavogi
6. René Biasone, teymisstjóri hjá Umhverfisstofnun, Reykjavík 17. Steinunn Rögnvaldsdóttir, mannauðsráðgjafi, Reykjavík
7. Þóra Kristín Ásgeirsdóttir, sérfræðingur, Reykjavík 18. Jón Axel Sellgren, mannfræðinemi, Reykjavík
8. Níels Alvin Níelsson, sjómaður, Reykjavík 19. Halldóra BJört Ewen, framhaldsskólakennari, Reykjavík
9. Elísabet Indra Ragnarsdóttir, tónlistarfræðingur, Reykjavík 20. Úlfar Þormóðsson, rithöfundur, Reykjavík
10. Guðmundur Ingi Þorvaldsson, leikari, Reykjavík 21. Drífa Snædal framkvæmdastjóri Starfsgreinasambands Íslands, Reykjavík
11. Dóra Svavarsdóttir, matreiðslumeistari, Reykjavík 22. Jónsteinn Haraldsson, skrifstofumaður, Reykjavík
E-listi Íslensku þjóðfylkingarinnar – ekki lagður fram E-listi frh.
1. Gunnlaugur Ingvarsson bifreiðastjóri, Reykjavík 6. Ásdís Höskuldsdóttir námsmaður, Reykjavík
2. Arndís Ósk Hauksdóttir prestur, Reykjavík 7. Hildur Hrönn Hreiðarsdóttir verkakona, Reykjavík
3. Jón Valur Jensson guðfræðingur, Reykjavík 8. Sólveig Jóhanna Guðmundsdóttir klæðskeri, Reykjavík
4. Ægir Óskar Hallgrímsson bifreiðastjóri, Reykjavík 9. Sigurður Hólm Guðmundsson, eldri borgari, Reykjavík
5. Höskuldur Geir Erlingsson húsasmiður, Reykjavík 10. Loftur Altice Þorsteinsson verkfræðingur, Reykjavík
Gunnlaugur Ingvarsson hafði sagt sig af listanum.  Ath. ekki fullur listi.

Prófkjör
Prófkjör Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar voru sameiginleg fyrir bæði Reykjavíkurkjördæmin. Prófkjör Pírata var sameiginlegt fyrir Reykjavíkurkjördæmin og Suðvesturkjördæmi.

Framsóknarflokkur 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti
Lilja Dögg Alfreðsdóttir x
Ingvar Mar Jónsson x
Alex Björn B. Stefánsson x
Björn Ívar Björnsson x
Gissur Guðmundsson x
Ásgerður Jóna Flosadóttir
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 2.sæti 3. sæti 4.sæti 5.sæti 6. sæti 7. sæti 8. sæti
Ólöf Nordal 2090 62,8% 2431 73,0% 2578 77,4% 2697 81,0% 2805 84,3% 2879 86,5% 2921 87,7% 2944 88,4% 1.sæti
Guðlaugur Þór Þórðarson 691 20,8% 2283 68,6% 2491 74,8% 2659 79,9% 2774 83,3% 2862 86,0% 2912 87,5% 2940 88,3% 2.sæti
Brynjar Níelsson 170 5,1% 550 16,5% 1447 43,5% 1947 58,5% 2296 69,0% 2565 77,1% 2669 80,2% 2721 81,7% 3. sæti
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir 106 3,2% 316 9,5% 1057 31,8% 1404 42,2% 1741 52,3% 2067 62,1% 2231 67,0% 2367 71,1% 3.sæti
Sigríður Ásthildur Andersen 75 2,3% 455 13,7% 775 23,3% 1145 34,4% 1556 46,7% 1931 58,0% 2091 62,8% 2234 67,1% 2.sæti
Birgir Ármannsson 67 2,0% 201 6,0% 589 17,7% 1040 31,2% 1509 45,3% 1873 56,3% 2089 62,8% 2200 66,1% 2.-4. sæti
Hildur Sverrisdóttir 25 0,8% 114 3,4% 291 8,7% 814 24,5% 1112 33,4% 1469 44,1% 1739 52,2% 1903 57,2% 4.sæti
Albert Guðmundsson 16 0,5% 60 1,8% 155 4,7% 325 9,8% 667 20,0% 991 29,8% 1263 37,9% 1543 46,4% 5.sæti
72 2,2% 216 6,5% 541 16,3% 1155 34,7% 1968 59,1% 3005 90,3% 4861 146,0% 7028 211,1%
Samtals 3312 6626 9924 13186 16428 19642 22776 25880
Guðmundur Edgarsson 13.sæti
Guðmundur Franklín Jónsson
Herdís Anna Þorvaldsdóttir
Ingibjörg Óðinsdóttir
Jón Ragnar Ríkharðsson 10.sæti
Kristjana G. Kristjánsdóttir
Sindri Einarsson
Magnús Heimir Jónasson hætti við

Samtals greiddu 3.430 atkvæði. 101 voru auðir og ógildir. Gildir seðlar voru því 3.329.

Prófkjör Pírata í Reykjavíkurkjördæmunum og Suðvesturkjördæmi
1. Birgitta Jónsdóttir 36. Svafar Helgason 71. Einar Sveinbjörn Guðmundsson
2. Jón Þór Ólafsson 37. Benjamín Sigurgeirsson 72. Þorsteinn Barðason
3. Ásta Guðrún Helgadóttir 38. Heimir Örn Hólmarsson 73. Birgir Þröstur Jóhannsson
4. Björn Leví Gunnarsson 39. Hákon Már Oddsson 74. Róbert Marvin Gíslason
5. Gunnar Hrafn Jónsson 40. Kári Gunnarsson 75. Hugi Hrafn Ásgeirsson
6. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir 41. Mínerva Margrét Haraldsdóttir 76. Karl Brynjar Magnússon
7. Viktor Orri Valgarðsson 42. Bjartur Thorlacius 77. Þorsteinn Hjálmar Gestsson
8. Halldóra Mogensen 43. Steinn Eldján Sigurðarson 78. Viktor Traustason
9. Andri Þór Sturluson 44. Friðfinnur Finnbjörnsson 79. Ingibergur Sigurðsson
10. Sara Þórðardóttir Oskarsson 45. Jóhanna Sesselja Erludóttir 80. Hermundur Sigmundsson
11. Þór Saari 46. Nói Kristinsson 81. Eyþór Jónsson
12. Olga Margrét Cilia 47. Guðmundur Ragnar Guðmundsson 82. Kristján Óttar Klausen
13. Sigurbjörg Erla Egilsdóttir 48. Seth Sharp 83. Jón Gunnar Borgþórsson
14. Katla Hólm Þórhildardóttir 49. Jón Jósef Bjarnason 84. Ágústa Erlingsdóttir
15. Snæbjörn Brynjarsson 50. Lárus Vilhjálmsson 85. Ingibjörg Hinriksdóttir
16. Arnaldur Sigurðarson 51. Árni Steingrímur Sigurðsson 86. Ragnar Þór Jónsson
17. Dóra Björt Guðjónsdóttir 52. Ólafur Sigurðsson 87. Friðrik Indriðason
18. Lilja Sif Þorsteinsdóttir 53. Helgi Már Friðgeirsson 88. Kristján Már Gunnarsson
19. Hákon Helgi Leifsson 54. Ólafur Örn Jónsson 89. Friðrik Þór Gestsson
20. Kjartan Jónsson 55. Friðrik Álfur Mánason 90. Arnar Ævarsson
21. Bjartmar Oddur Þeyr Alexandersson 56. Sólveig Lilja Óladóttir 91. Sigurður Haraldsson
22. Andrés Helgi Valgarðsson 57. Sigurður Erlendsson 92. Björn Axel Jónsson
23. Kristín Vala Ragnarsdóttir 58. Lind Völundardóttir 93. Aðalsteinn Agnarsson
24. Helena Stefánsdóttir 59. Maren Finnsdóttir 94. Guðmundur Ingi Kristinsson
25. Finnur Þ. Gunnþórsson 60. Ásta Hafberg 95. Unnar Már Sigurbjörnsson
26. Salvör Kristjana Gissurardóttir 61. Björn Ragnar Björnsson 96. Guðlaugur Ólafsson
27. Bergþór Heimir Þórðarson 62. Birgir Steinarsson 97. Jón Eggert Guðmundsson
28. Elsa Nore 63. Ásmundur Guðjónsson 98. Arnar Ingi Thors
29. Jón Þórisson 64. Guðjón Sigurbjartsson 99. Jón Garðar Jónsson
30. Erna Ýr Öldudóttir 65. Brandur Karlsson 100. Sigurður Haukdal
31. Grímur R. Friðgeirsson 66. Lýður Árnason 101. Árni Björn Guðjónsson
32. Hrannar Jónsson 67. María Hrönn Gunnarsdóttir 102. Guðbrandur Jónsson
33. Kári Valur Sigurðsson 68. Guðmundur Ásgeirsson 103. Konráð Eyjólfsson
34. Helgi Jóhann Hauksson 69. Dagbjört L. Kjartansdóttir 104. Sigrún Viðarsdóttir
35. Guðfinna Kristinsdóttir 70. Elsa Kristín Sigurðardóttir 105. Jakob Trausti Arnarsson

Samtals greiddu 1.034 atkvæði af 2.872 sem voru á kjörskrá eða 35,97%.

Samfylking 1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti 7.sæti 8.sæti
1. Össur Skarphéðinsson 664 37,1% 820 45,8% 905 50,5% 947 52,9% 1037 57,9% 1094 61,1% 1146 64,0% 1228 68,6%
2. Sigríður Ingibjörg Ingadóttir 566 31,6% 772 43,1% 894 49,9% 987 55,1% 1083 60,5% 1155 64,5% 1212 67,7% 1263 70,5%
3. Eva Baldursdóttir 75 4,2% 536 29,9% 802 44,8% 1050 58,6% 1223 68,3% 1357 75,8% 1482 82,7% 1573 87,8%
4. Helgi Hjörvar 221 12,3% 501 28,0% 705 39,4% 848 47,3% 975 54,4% 1068 59,6% 1154 64,4% 1241 69,3%
5. Valgerður Bjarnadóttir 124 6,9% 344 19,2% 509 28,4% 667 37,2% 822 45,9% 942 52,6% 1052 58,7% 1158 64,7%
6. Jóhanna Vigdís Guðmundsdóttir 24 1,3% 151 8,4% 355 19,8% 582 32,5% 794 44,3% 1003 56,0% 1217 68,0% 1382 77,2%
7. Auður Alfa Ólafsdóttir 23 1,3% 91 5,1% 227 12,7% 405 22,6% 620 34,6% 836 46,7% 1053 58,8% 1272 71,0%
8. Steinunn Ýrr Einarsdóttir 7 0,4% 36 2,0% 141 7,9% 286 16,0% 469 26,2% 720 40,2% 962 53,7% 1201 67,1%
9. Magnús Már Guðmundsson 25 1,4% 108 6,0% 317 17,7% 456 25,5% 592 33,1% 748 41,8% 925 51,6% 1106 61,8%
10. Gunnar Alexander Ólafsson 22 1,2% 66 3,7% 219 12,2% 357 19,9% 507 28,3% 661 36,9% 801 44,7% 1002 55,9%
11.Sigurður Hólm Gunnarsson 21 1,2% 118 6,6% 208 11,6% 336 18,8% 464 25,9% 629 35,1% 820 45,8% 992 55,4%
12. Þórarinn Snorri Sigurgeirsson 19 1,1% 39 2,2% 91 5,1% 216 12,1% 369 20,6% 533 29,8% 713 39,8% 910 50,8%
1791 3582 5373 7137 8955 10746 12537 14328