Sveitarfélagið Vogar 2018

Í sveitarstjórnarkosningunum 2014 hlaut Framboðsfélag E-listans 4 fulltrúa og hreinan meirihluta, Sjálfstæðisflokkur og óháðir 2 og Listi fólksins 1.

Í framboði voru D-listi sjálfstæðismanna og óháðra, E-listi Framboðsfélags E-listans og L-listi fólksins.

E-listinn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta. Sjálfstæðismenn og óháðir hlutu 2 bæjarfulltrúa og Listi fólksins 1.

Úrslit

vogar

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðism.og óháðir 193 33,10% 2 2,91% 0
E-listi Framboðsfélag E-listans 318 54,55% 4 3,94% 0
L-listi Listi fólksins 72 12,35% 1 -6,85% 0
Samtals 583 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 11 1,85%
Ógildir seðlar  0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 594 68,99%
Á kjörskrá 861

 

Kjörnir fulltrúar
1. Ingþór Guðmundsson (E) 318
2. Björn Guðmundur Snæbjörnsson (D) 193
3. Bergur Brynjar Álfþórsson (E) 159
4. Áshildur Linnet (E) 106
5. Sigurpáll Árnason (D) 97
6. Birgir Örn Ólafsson (E) 80
7. Jóngeir Hjörvar Hlinason (L) 72
Næstir inn vantar
Andri Rúnar Sigurðsson (D) 24
Inga Rut Hlöðversdóttir (E) 43

Framboðslistar:

D-listi sjálfstæðismanna og óháðra E-listi framboðsfélags E-listans
1. Bjarni Snæbjörnsson, bæjarfulltrúi og sölustjóri 1. Ingþór Guðmundsson, forseti bæjarstjórnar og stöðvarstjóri
2. Sigurpáll Árnason, verkefnastjóri 2. Bergur B. Álfþórsson, formaður bæjarráðs og leiðsögumaður
3. Andri Rúnar Sigurðsson, fiskeldisfræðingur 3. Áshildur Linnet, varabæjarfulltrúi og verkefnastjóri
4. Anna Kristín Hálfdánardóttir, háskólanemi 4. Birgir Örn Ólafsson, bæjarfulltrúi og deildarstjóri
5. Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir, flugverndarstarfsmaður 5. Inga Rut Hlöðversdóttir, bæjarfulltrúi og gull- og silfursmíðameistari
6. Kristinn Benediktsson, varabæjarfulltrúi og framkvæmdastjóri 6. Friðrik Valdimar Árnason, bygginga- og orkufræðingur
7. Sigurður Árni Leifsson, varabæjarfulltrúi og söluráðgjafi 7. Guðrún Kristín Ragnarsdóttir, líffræðingur
8. Drífa Birgitta Önnudóttir, félagsráðgjafi 8. Baldvin Hróar Jónsson, markaðsstjóri
9. Hólmgrímur Rósenbergsson, bifreiðastjóri 9. Elísabet Á. Eyþórsdóttir, nemi
10.Sigurður Gunnar Ragnarsson, kerfisfræðingur 10.Ingvi Ágústsson, tölvunarfræðingur
11.Hanna Stefanía Björnsdóttir, leikskólastarfsmaður 11.Tinna Huld Karlsdóttir, hjúkrunarfræðingur
12.Óttar Jónsson, skipstjóri 12.Sindri Jens Freysson, tæknimaður
13.Sigríður A. Hrólfsdóttir, bókari 13.Brynhildur S. Hafsteinsdóttir, húsmóðir
14.Reynir Brynjólfsson, eldri borgari 14.Þorvaldur Örn Árnason, kennari
L-listi, listi fólksins
1. Jóngeir Hjörvar Hlinason, hagfræðingur og bæjarfulltrúi 8. Eva Rós Valdimarsdóttir, bókari
2. Rakel Rut Valdimarsdóttir, grunn- og framhaldsskólakennari 9. Jakob Jörunds Jónsson, skipstjóri
3. Eðvarð Atli Bjarnason, pípulagningamaður 10.Ásdís Dröfn Valdimarsdóttir, skólaliði
4. Páll Ingi Haraldsson, leigubílstjóri 11.Tómas Örn Pétursson, starfsmaður Kölku
5. Kristinn Björgvinsson, þjónustumaður 12.Elín Ösp Guðmundsdóttir, skólaliði
6. Anna Karen Gísladóttir, leikskólastarfsmaður 13.Ryszard Kopacki, trésmiður
7. Gunnar Hafsteinn Sverrisson, tæknimaður 14.Hanna Sigurjóna Helgadóttir, matráður