Þingeyri 1942

Í framboði voru Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Sjálfstæðisflokkur. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta, Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðuflokkurinn fékk ekki mann kjörinn en vantaði aðeins 6 atkvæði til að fella 3. mann Sjálfstæðisflokksins.

Úrslit

1942 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 35 14,52%
Framsóknarflokkur 87 36,10% 2
Sjálfstæðisflokkur 119 49,38% 3
Samtals gild atkvæði 241 100,00% 5
Auðir og ógildir 13 3,63%
Samtals greidd atkvæði 254 78,50%
Á kjörskrá 371

 

Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ólafur Jónsson (Sj.) 119
2. Eiríkur Þorsteinsson (Fr.) 87
3. Magnús Amlín (Sj.) 60
4. Ólafur Ólafsson (Fr.) 44
5. Óskar Jóhannesson (Sj.) 40
Næstir inn vantar
(Alþ.) 6
(Fr.) 33

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Framsóknarflokks Listi Sjálfstæðisflokks
vantar Eiríkur Þorsteinsson, kaupfélagsstj. Ólafur Jónsson, símstjóri
Ólafur Ólafsson, skólastjóri Magnús Amlín, verslunarm.
Óskar Jóhannesson, hreppstj.

Heimildir: Sveitarstjórnarmál 1.12.1942 og Vesturland 18. júlí 1942.

%d bloggurum líkar þetta: