Seyðisfjörður 2014

Í framboði voru þrír listar.B-listi Framsóknar- samvinnu- og félagshyggjufólks, D-listi Sjálfstæðisflokks og Seyðisfjarðarlistinn. Stór hluti frambjóðenda á Seyðisfjarðarlistanum voru á listum Samfylkingar og óháðra og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs 2010.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa og Framsóknarflokkur 2. Seyðisfjarðarlistinn hlaut 2 bæjarfulltrúa en í kosningunum 2010 hlutu Samfylking og Vinstrihreyfingin grænt framboð sitthvorn fulltrúann.

Úrslit

Seyðisfjörður

Seyðisfjörður Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur o.fl. 138 32,55% 2 9,31% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 144 33,96% 3 -7,33% 0
L-listi Seyðisfjarðarlistinn 142 33,49% 2 -1,99% 0
Samtals gild atkvæði 424 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 2,97%
Samtals greidd atkvæði 437 80,78%
Á kjörskrá 541

Fylgi Samfylkingar og Vinstri grænna 2010  talið með Seyðisfjarðarlistanum.

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 144
2. Elfa Hlín Pétursdóttir (L) 142
3. Vilhjálmur Jónsson (B) 138
4. Margrét Guðjónsdóttir (D) 72
5. Þórunn Hrund Óladóttir (L) 71
6. Unnar B. Sveinlaugsson (B) 69
7. Svava Lárusdóttir (D) 48
Næstir inn vantar
Hildur Þórisdóttir (L) 4
Örvar Jóhannsson (B) 7

Framboðslistar

B-listi Framsóknar- samvinnu- og félagshyggjufólks D-listi Sjálfstæðisflokks Seyðisfjarðarlistinn
1. Vilhjálmur Jónsson bæjarstjóri 1. Arnbjörg Sveinsdóttir, sjálfstætt starfandi 1. Elfa Hlín Pétursdóttir, verkefnisstjóri
2. Unnar B. Sveinlaugsson vélsmiður 2. Margrét Guðjónsdóttir, verslunareigandi og kennari 2. Þórunn Hrund Óladóttir, kennari
3. Örvar Jóhannsson rafvirkjanemi 3. Svava Lárusdóttir, kennari 3. Hildur Þórisdóttir, mannauðsstjóri
4. Óla B. Magnúsdóttir skrifstofumaður 4. Íris Dröfn Árnadóttir, lögfræðingur 4. Kolbeinn Agnarsson, sjómaður
5. Sigríður Stefánsdóttir loftskeytamaður 5. Sveinbjörn Orri Jóhannsson, stýrimaður 5. Guðjón Egilsson, sjómaður
6. Rúnar Gunnarsson fiskverkamaður 6. Adolf Guðmundsson, framkvæmdastjóri 6. Símon Þór Gunnarsson, stóriðjutæknir
7. Hjalti Þór Bergsson bifreiðastjóri 7. Páll Þór Guðjónsson, framkvæmdastjóri 7. Halla Dröfn Þorsteinsdóttir, hjúkrunarfræðingur
8. Eygló Björg Jóhannsdóttir bókari 8. María Michaelsdóttir Töczik, húsmóðir 8. Arna Magnúsdóttir, meistaranemi
9. Gunnhildur Eldjárnsdóttir eldri borgari 9. Viktor Heiðdal Andersen, starfsmaður HSA 9. Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir, leikskólaliði
10. Sigurður Ormar Sigurðsson bæjarstarfsmaður 10. Árni Elísson, tollvörður 10. Garðar Garðarsson, verkfræðingur
11. Snorri Jónsson vinnslustjóri 11. Dagný Erla Ómarsdóttir, íþróttafræðingur 11. Bára Mjöll Jónsdóttir, fjarnámsstjóri
12. Ingibjörg Svanbergsdóttir eldri borgari 12. Jóhann Petur Danielsson Vest, nemi 12. Guðjón Már Jónsson, tæknifræðingur
13. Páll Vilhjálmsson sjómaður 13. Ragnar Mar Konráðsson, starfsmaður Alcoa 13. Hilmar Eyjólfsson, eldri borgari
14. Þórdís Bergsdóttir framkvæmdastjóri 14. Daníel Björnsson, fjármálastjóri 14. Jóhann Sveinbjörnsson, fv. bæjargjaldkeri
%d bloggurum líkar þetta: